Clinton hjónin ætla sér að vera við innsetningarathöfn Trumps nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 3. janúar 2017 22:02 Ósigur Clinton var óvæntur. vísir/getty Hillary og Bill Clinton ætla sér að vera viðstödd þegar Donald Trump tekur við embætti forseta Bandaríkjanna síðar í mánuðinum. Frá þessu greinir New York Magazine. Clinton-hjónin hafa ekki enn boðað komu sína opinberlega en heimildarmenn hafa upplýst fjölmiðla um að þau hafi tekið ákvörðun um að þiggja boðið. George W. Bush og kona hans Laura munu einnig vera við innsetningarathöfnina en forsetinn fyrrverandi hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis. Í yfirlýsingunni segir að það sé hjónunum „sönn ánægja að fá að vera vitni að friðsamlegri yfirfærslu valds.“Búist við mótmælum þegar Trump tekur við embætti Innsetningarathöfn Donalds Trumps fer fram þann 20. janúar næstkomandi. Mun hann þá taka við sem 45. forseti Bandaríkjanna. Við athöfnina mun Trump sverja embættiseið sem forseti Bandaríkjanna og flytja fyrstu ræðu sína sem slíkur. Því næst fer fram skrúðganga sem er fastur liður í innsetningarathöfn forseta Bandaríkjanna. Að þessu sinni marsera yfir 8000 manns um götur Washington-borgar. Samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs er búist við mótmælum þegar gangan fer fram. Róttæklingar hafa þegar höfðað dómsmál á hendur yfirvöldum vegna áforma um bann mótmæla á ákveðnum svæðum, meðan á göngunni stendur. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hættir í kórnum frekar en að syngja við innsetningarathöfn Trumps Meðlimur kórsins Mormon Tabernacle Choir vill ekki syngja við innsetningarathöfns Donalds Trumps í janúar. 30. desember 2016 17:08 Trump mun nota fyrsta daginn í að snúa við ákvörðunum Obama Verðandi blaðamannafulltrúi Trumps segir að fyrsti dagur nýrrar ríkisstjórnar muni fara í að snúa við ákvörðunum síðustu ríkisstjórnar. 2. janúar 2017 20:07 Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Mikilvægur fundur með Íran framundan Erlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Sjá meira
Hillary og Bill Clinton ætla sér að vera viðstödd þegar Donald Trump tekur við embætti forseta Bandaríkjanna síðar í mánuðinum. Frá þessu greinir New York Magazine. Clinton-hjónin hafa ekki enn boðað komu sína opinberlega en heimildarmenn hafa upplýst fjölmiðla um að þau hafi tekið ákvörðun um að þiggja boðið. George W. Bush og kona hans Laura munu einnig vera við innsetningarathöfnina en forsetinn fyrrverandi hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis. Í yfirlýsingunni segir að það sé hjónunum „sönn ánægja að fá að vera vitni að friðsamlegri yfirfærslu valds.“Búist við mótmælum þegar Trump tekur við embætti Innsetningarathöfn Donalds Trumps fer fram þann 20. janúar næstkomandi. Mun hann þá taka við sem 45. forseti Bandaríkjanna. Við athöfnina mun Trump sverja embættiseið sem forseti Bandaríkjanna og flytja fyrstu ræðu sína sem slíkur. Því næst fer fram skrúðganga sem er fastur liður í innsetningarathöfn forseta Bandaríkjanna. Að þessu sinni marsera yfir 8000 manns um götur Washington-borgar. Samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs er búist við mótmælum þegar gangan fer fram. Róttæklingar hafa þegar höfðað dómsmál á hendur yfirvöldum vegna áforma um bann mótmæla á ákveðnum svæðum, meðan á göngunni stendur.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hættir í kórnum frekar en að syngja við innsetningarathöfn Trumps Meðlimur kórsins Mormon Tabernacle Choir vill ekki syngja við innsetningarathöfns Donalds Trumps í janúar. 30. desember 2016 17:08 Trump mun nota fyrsta daginn í að snúa við ákvörðunum Obama Verðandi blaðamannafulltrúi Trumps segir að fyrsti dagur nýrrar ríkisstjórnar muni fara í að snúa við ákvörðunum síðustu ríkisstjórnar. 2. janúar 2017 20:07 Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Mikilvægur fundur með Íran framundan Erlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Sjá meira
Hættir í kórnum frekar en að syngja við innsetningarathöfn Trumps Meðlimur kórsins Mormon Tabernacle Choir vill ekki syngja við innsetningarathöfns Donalds Trumps í janúar. 30. desember 2016 17:08
Trump mun nota fyrsta daginn í að snúa við ákvörðunum Obama Verðandi blaðamannafulltrúi Trumps segir að fyrsti dagur nýrrar ríkisstjórnar muni fara í að snúa við ákvörðunum síðustu ríkisstjórnar. 2. janúar 2017 20:07