Gríska fríkið með flautukörfu og Steph í stuði | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. janúar 2017 07:30 NBA-meistarar Cleveland Cavaliers töpuðu, 106-94, á heimavelli fyrir Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þetta er aðeins þriðja tap Cleveland á heimavelli í 21 leik á tímabilinu. Jimmy Butler, bakvörður Chicago, skoraði 20 stig fyrir gestina en tíu af þeim skoraði hann í röð í fjórða leikhluta sem lagði grunninn að þessum sterka sigri Chicago. LeBron James spilaði tæpur en skoraði samt 31 stig, tók átta fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Cleveland, sem er enn á toppnum í austurdeildinni, var án bæði Kevins Loves sem er veikur og Kyrie Irving sem er tognaður aftan í læri. Chicago Bulls er búið að vinna tvo leiki í röð og er í áttunda sæti austursins. Steph Curry var í stuði í sigri Golden State á Portland, 125-117, á heimavelli í nótt en hann skoraði 35 stig og setti niður fimm þriggja stiga körfur. Kevin Durant var einnig sjóðandi heitur en hann skoraði 30 stig og varði þrjú sko. Golden State er búið að vinna fjóra leiki í röð og 35 í heildina en tapa aðeins tveimur. Það er sem fyrr á toppnum í vesturdeildinni. Russell Westbrook átti enn einn stórleikinn fyrir Oklahoma City Thunder í nótt er hann skoraði 33 stig, tók fimmtán fráköst og gaf átta stoðsendingar á móti Charlotte Hornets á útivelli en það dugði ekki til. Charlotte vann örugglega, 123-112. Westbrook hitti aðeins úr tíu af 31 skoti sínu, þar af tveimur af tólf fyrir utan þriggja stiga línuna. OKC-liðið er í sjötta sæti vestursins en það er búið að tapa tveimur leikjum í röð. Giannis Antetokounmpo eða gríska fríkið eins og hann er kallaður, leikmaður Milwaukee Bucks, var hetja sinna manna í nótt þegar hann skoraði flautukörfu og tryggði liðinu 105-104 sigur á New York Knicks á útivelli. Þessi verðandi mótherji Íslands á EM í körfubolta næsta haust átti frábæran leik en hann skoraði 27 stig og tók þrettán fráköst.Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - OKC Thunder 123-112 Orlandi Magic - Atlanta Hawks 92-111 NY Knicks - Milwaukee Bucks 104-105 Cleveland Cavaliers - Chicago Bulls 94-106 LA Clippers - Memphis Grizzlies 115-106 Golden State Warriors - Portland Trail Blazers 125-117 Sacramento Kings - Miami Heat 102-107 NBA Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira
NBA-meistarar Cleveland Cavaliers töpuðu, 106-94, á heimavelli fyrir Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þetta er aðeins þriðja tap Cleveland á heimavelli í 21 leik á tímabilinu. Jimmy Butler, bakvörður Chicago, skoraði 20 stig fyrir gestina en tíu af þeim skoraði hann í röð í fjórða leikhluta sem lagði grunninn að þessum sterka sigri Chicago. LeBron James spilaði tæpur en skoraði samt 31 stig, tók átta fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Cleveland, sem er enn á toppnum í austurdeildinni, var án bæði Kevins Loves sem er veikur og Kyrie Irving sem er tognaður aftan í læri. Chicago Bulls er búið að vinna tvo leiki í röð og er í áttunda sæti austursins. Steph Curry var í stuði í sigri Golden State á Portland, 125-117, á heimavelli í nótt en hann skoraði 35 stig og setti niður fimm þriggja stiga körfur. Kevin Durant var einnig sjóðandi heitur en hann skoraði 30 stig og varði þrjú sko. Golden State er búið að vinna fjóra leiki í röð og 35 í heildina en tapa aðeins tveimur. Það er sem fyrr á toppnum í vesturdeildinni. Russell Westbrook átti enn einn stórleikinn fyrir Oklahoma City Thunder í nótt er hann skoraði 33 stig, tók fimmtán fráköst og gaf átta stoðsendingar á móti Charlotte Hornets á útivelli en það dugði ekki til. Charlotte vann örugglega, 123-112. Westbrook hitti aðeins úr tíu af 31 skoti sínu, þar af tveimur af tólf fyrir utan þriggja stiga línuna. OKC-liðið er í sjötta sæti vestursins en það er búið að tapa tveimur leikjum í röð. Giannis Antetokounmpo eða gríska fríkið eins og hann er kallaður, leikmaður Milwaukee Bucks, var hetja sinna manna í nótt þegar hann skoraði flautukörfu og tryggði liðinu 105-104 sigur á New York Knicks á útivelli. Þessi verðandi mótherji Íslands á EM í körfubolta næsta haust átti frábæran leik en hann skoraði 27 stig og tók þrettán fráköst.Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - OKC Thunder 123-112 Orlandi Magic - Atlanta Hawks 92-111 NY Knicks - Milwaukee Bucks 104-105 Cleveland Cavaliers - Chicago Bulls 94-106 LA Clippers - Memphis Grizzlies 115-106 Golden State Warriors - Portland Trail Blazers 125-117 Sacramento Kings - Miami Heat 102-107
NBA Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira