Gladdi átta ára dreng sem hafði verið keyrt á Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. janúar 2017 23:30 Watt og Noah á spítalanum. mynd/twitter Tröllið í NFL-deildinni, J.J. Watt, hefur margsannað að hann er gull af manni og sannaði það enn eina ferðina í gær. Þá heimsótti hann átta ára dreng á spítala en það hafði verið keyrt á drenginn á gamlársdag. Sjúkraflutningamennirnir urðu að klippa treyjuna af drengnum er hugað var að honum. Drengurinn var í J.J. Watt treyju sem hann elskar mikið. Svo mikið að hann grét stanslaust af því að treyjan hans var ónýt.@JJWatt There is a lil boy at memorial hermann who was ran over by a truck and is just crying that EMTs cut his Watt jersey. @HoustonTexans — Marc (@carapia116) January 3, 2017 Máttur samfélagsmiðla er gríðarlegur og skilaboðin um slasaða drenginn náðu til Watt sem er leikmaður Houston Texans. Hann var fljótur að svara á Twitter og bauðst til þess að koma með nýja treyju fyrir drenginn.That is terrible, is he ok? Tell him I'll bring him a new jersey tomorrow. https://t.co/jSYhbhxU1H — JJ Watt (@JJWatt) January 3, 2017 Degi síðar var Watt mættur á sjúkrahúsið og hitti hinn átta ára gamla Noah Fulmer. Það sem meira er þá var Watt með fullt af treyjum fyrir drenginn og fjölskyldu hans. Drengurinn var þá nýkominn úr aðgerð en þrátt fyrir lyfin og kvalirnar á hann aldrei eftir að gleyma heimsókninni frá átrúnaðargoði sínu.Thank you everyone for sharing Noah's story and again HUGE Thank You to @JJWatt. #TeamNoah #PrayForNoah #jjwatt #NFL @HoustonTexans pic.twitter.com/Qxxmg0AzHk— Marc (@carapia116) January 4, 2017 NFL Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sjá meira
Tröllið í NFL-deildinni, J.J. Watt, hefur margsannað að hann er gull af manni og sannaði það enn eina ferðina í gær. Þá heimsótti hann átta ára dreng á spítala en það hafði verið keyrt á drenginn á gamlársdag. Sjúkraflutningamennirnir urðu að klippa treyjuna af drengnum er hugað var að honum. Drengurinn var í J.J. Watt treyju sem hann elskar mikið. Svo mikið að hann grét stanslaust af því að treyjan hans var ónýt.@JJWatt There is a lil boy at memorial hermann who was ran over by a truck and is just crying that EMTs cut his Watt jersey. @HoustonTexans — Marc (@carapia116) January 3, 2017 Máttur samfélagsmiðla er gríðarlegur og skilaboðin um slasaða drenginn náðu til Watt sem er leikmaður Houston Texans. Hann var fljótur að svara á Twitter og bauðst til þess að koma með nýja treyju fyrir drenginn.That is terrible, is he ok? Tell him I'll bring him a new jersey tomorrow. https://t.co/jSYhbhxU1H — JJ Watt (@JJWatt) January 3, 2017 Degi síðar var Watt mættur á sjúkrahúsið og hitti hinn átta ára gamla Noah Fulmer. Það sem meira er þá var Watt með fullt af treyjum fyrir drenginn og fjölskyldu hans. Drengurinn var þá nýkominn úr aðgerð en þrátt fyrir lyfin og kvalirnar á hann aldrei eftir að gleyma heimsókninni frá átrúnaðargoði sínu.Thank you everyone for sharing Noah's story and again HUGE Thank You to @JJWatt. #TeamNoah #PrayForNoah #jjwatt #NFL @HoustonTexans pic.twitter.com/Qxxmg0AzHk— Marc (@carapia116) January 4, 2017
NFL Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sjá meira