Obama-hjónin sögð plana stjörnum prýtt kveðjupartí Birgir Olgeirsson skrifar 5. janúar 2017 15:21 Barack og Michelle Obama. Vísir/EPA Barack Obama eru sagður ætla að kveðja embætti forseta Bandaríkjanna með rosalegri veislu annað kvöld þar sem hver stjarnan á fætur annarri er sögð ætla að heiðra hann með nærveru sinni.Greint er frá því á vef Telegraph að tónlistarmennirnir Beyonce, Jay Z, Paul McCartney, Bruce Springsteen og Chance the Rapper séu á meðal þeirra sem munu mæta í þessa veislu sem er ætluð nánum vinum forsetans fráfarandi og stærstu styrktaraðilum hans.Barack hafði sagt við People Magazine fyrir skemmstu að hann og Michelle Obama væru að plana kveðjupartíið í Hvíta húsinu sem færi í sögubækurnar. Talsmenn Hvíta hússins hafa neitað að tjá sig um veisluna en Washington Post hefur greint frá því að innanbúðarmenn þar á bæ hafi nú þegar lekið boðslistanum og að á honum sé að finna tónlistarmanninn Usher, leikarann Samuel L. Jackson og spjallþáttadrottninguna Oprah Winfrey. Því er einnig haldið fram að tónlistarmaðurinn Stevie Wonder, leikstjórinn JJ Abrams og leikstjórinn George Lucas verði á meðal boðsgesta. Eftir kveðjupartíið mun Barack Obama ferðast til Chicago-borgar þar sem hann mun flytja kveðjuávarp sitt 10. janúar næstkomandi. Þessar fregnir um þetta stjörnum prýdda kveðjupartí Obama koma á sama tíma og fjöldi tónlistarmanna hafa neitað að koma fram innsetningarathöfn Donalds Trump. Tónlistarmaðurinn John Legend sagði við breska ríkisútvarpið BBC í desember síðastliðnum að hann væri ekki hissa á því. „Skapandi fólk á það til að hafna fordómum og hatri. Við erum frjálslyndari í hugsun. Þegar við sjáum einhvern tala fyrir aðskilnaði, hatri og fordómum, þá er ólíklegt að skapandi fólk vilji tengjast honum.“ Aretha Franklin söng þegar Barack Obama var settur inn í embætti í fyrsta skiptið en Beyonce gerði það í seinna skiptið. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fleiri fréttir Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Sjá meira
Barack Obama eru sagður ætla að kveðja embætti forseta Bandaríkjanna með rosalegri veislu annað kvöld þar sem hver stjarnan á fætur annarri er sögð ætla að heiðra hann með nærveru sinni.Greint er frá því á vef Telegraph að tónlistarmennirnir Beyonce, Jay Z, Paul McCartney, Bruce Springsteen og Chance the Rapper séu á meðal þeirra sem munu mæta í þessa veislu sem er ætluð nánum vinum forsetans fráfarandi og stærstu styrktaraðilum hans.Barack hafði sagt við People Magazine fyrir skemmstu að hann og Michelle Obama væru að plana kveðjupartíið í Hvíta húsinu sem færi í sögubækurnar. Talsmenn Hvíta hússins hafa neitað að tjá sig um veisluna en Washington Post hefur greint frá því að innanbúðarmenn þar á bæ hafi nú þegar lekið boðslistanum og að á honum sé að finna tónlistarmanninn Usher, leikarann Samuel L. Jackson og spjallþáttadrottninguna Oprah Winfrey. Því er einnig haldið fram að tónlistarmaðurinn Stevie Wonder, leikstjórinn JJ Abrams og leikstjórinn George Lucas verði á meðal boðsgesta. Eftir kveðjupartíið mun Barack Obama ferðast til Chicago-borgar þar sem hann mun flytja kveðjuávarp sitt 10. janúar næstkomandi. Þessar fregnir um þetta stjörnum prýdda kveðjupartí Obama koma á sama tíma og fjöldi tónlistarmanna hafa neitað að koma fram innsetningarathöfn Donalds Trump. Tónlistarmaðurinn John Legend sagði við breska ríkisútvarpið BBC í desember síðastliðnum að hann væri ekki hissa á því. „Skapandi fólk á það til að hafna fordómum og hatri. Við erum frjálslyndari í hugsun. Þegar við sjáum einhvern tala fyrir aðskilnaði, hatri og fordómum, þá er ólíklegt að skapandi fólk vilji tengjast honum.“ Aretha Franklin söng þegar Barack Obama var settur inn í embætti í fyrsta skiptið en Beyonce gerði það í seinna skiptið.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fleiri fréttir Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Sjá meira