Sendu beint frá ofbeldi gegn fötluðum manni á Facebook Heimir már Pétursson skrifar 5. janúar 2017 19:15 Lögregla í Chicago í Bandaríkjunum hefur yfirheyrt fjögur ungmenni sem grunuð eru um að hafa sent út beint á Facebook þar sem þau gengu í skrokk á andlega veikum manni. Lögregluyfirvöld segja myndbandið sjúklegt en það tengist væntanlega ekki kynþáttaátökum þótt árásarfólkið hafi minnst á Donald Trump verðandi forseta Bandaríkjanna í myndbandinu. Lögregla í Chicago fékk ábendingu um myndband á Facebook sem var frá beinni útsendingu á síðunni í gær. Þar sést hvar gengið er í skrokk á ungum hvítum manni sem á við andlega erfiðleika að stríða og hrópa þeir eða þau sem ráðast að manninum ýmis ókvæðisorð að honum og minnast á Donald Trump. Myndbandið var tekið upp í þessu húsi. Lögregla í Chicago hefur yfirheyrt fjögur 18 ára ungmenni, tvo pilta og tvær stúlkur, sem grunur leikur á að hafi staðið að árásinni og útsendingu hennar á Facebook. „Ég ætla ekki að segja að það hafi gengið fram af mér en þetta var ógeðslegt,“ segir Eddie Johnson yfirlögregluþjónn í Chicago. Kevin Duffin lögreglufulltrúi segir manninn sem ráðist var á hafa tengsl við árásarhópinn. „Hann er kunningi eins hinna grunuðu og þeir virðast hafa hist úti í úthverfunum. Hinir grunuðu stálu síðan sendiferðabíl og fluttu hann inn í borgina,“ segir Duffin. Þótt einn árásarmannanna sem virðist vera svartur hrópi nafn Trumps telur lögreglan árásina hvorki vera af pólitískum né kynþáttalegum rótum. „Ég held að hluti af því sé bara heimska. Menn rausa bara eitthvað sem þeir halda að komist í fréttir,“ segir Eddie Johnson. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Lögregla í Chicago í Bandaríkjunum hefur yfirheyrt fjögur ungmenni sem grunuð eru um að hafa sent út beint á Facebook þar sem þau gengu í skrokk á andlega veikum manni. Lögregluyfirvöld segja myndbandið sjúklegt en það tengist væntanlega ekki kynþáttaátökum þótt árásarfólkið hafi minnst á Donald Trump verðandi forseta Bandaríkjanna í myndbandinu. Lögregla í Chicago fékk ábendingu um myndband á Facebook sem var frá beinni útsendingu á síðunni í gær. Þar sést hvar gengið er í skrokk á ungum hvítum manni sem á við andlega erfiðleika að stríða og hrópa þeir eða þau sem ráðast að manninum ýmis ókvæðisorð að honum og minnast á Donald Trump. Myndbandið var tekið upp í þessu húsi. Lögregla í Chicago hefur yfirheyrt fjögur 18 ára ungmenni, tvo pilta og tvær stúlkur, sem grunur leikur á að hafi staðið að árásinni og útsendingu hennar á Facebook. „Ég ætla ekki að segja að það hafi gengið fram af mér en þetta var ógeðslegt,“ segir Eddie Johnson yfirlögregluþjónn í Chicago. Kevin Duffin lögreglufulltrúi segir manninn sem ráðist var á hafa tengsl við árásarhópinn. „Hann er kunningi eins hinna grunuðu og þeir virðast hafa hist úti í úthverfunum. Hinir grunuðu stálu síðan sendiferðabíl og fluttu hann inn í borgina,“ segir Duffin. Þótt einn árásarmannanna sem virðist vera svartur hrópi nafn Trumps telur lögreglan árásina hvorki vera af pólitískum né kynþáttalegum rótum. „Ég held að hluti af því sé bara heimska. Menn rausa bara eitthvað sem þeir halda að komist í fréttir,“ segir Eddie Johnson.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira