Ed Sheeran steig í hver á Íslandi og brenndi sig illa Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. janúar 2017 22:48 Var á ferð um Ísland á síðasta ári og lendu í þessu óheppilega atviki. Vísir/Getty Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran var staddur á Íslandi á síðasta ári. Hann ferðaðist um Suðurlandið og brenndi sig meðal annars nokkuð illa á fæti er hann steig í sjóðandi heitan hver. Þetta er meðal þess sem kemur fram í viðtali BBC Radio 1 við Sheeran sem tekið var á föstudaginn í tilefni þess að hann hefur gefið út nýja tónlist eftir að hafa ferðast um heiminn á síðasta ári. Líkt og Vísir greindi frá á síðasta ári gerði Sheeran margt og mikið á Íslandi en hann fagnaði meðal annars 25 ára afmæli sínu hér á landi. Í viðtali við BBC segir Sheeran þó að reynsla sín af hverum hér á landi hafi verið með því hræðilegra sem hann lenti í á ferðum sínum um heiminn á síðasta ári. „Ég seti fótinn í sjóðandi hver á Íslandi og húðin á fætinum á mér bráðnaði,“ sagði Sheeran sem var þá spurður að því hvað hver væri. „Það er sjóðandi pollur af vatni. Ég held að hann sé um 200 gráður heitur. Ég var í Timberland-skóm sem eru ekki lengur til,“ sagði Sheeran.Bráðnaði hann?„Já, hann er farinn,“ sagði Sheeran.Tvö ný lög komu út frá enska tónlistarmanninum Ed Sheeran fyrir helgi og eru þau bæði aðgengileg á Spotify. Þessi Íslandsvinur hefur ekki gefið út lag síðan í júní árið 2015 en í millitíðinni tók hann sér til að mynda frí í heilt ár frá samfélagsmiðlum auk þess sem hann ferðaðist um heiminn. Ed Sheeran á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Tvö ný lög komin út frá Ed Sheeran Tvö ný lög komu út frá enska tónlistarmanninum Ed Sheeran í dag og eru þau bæði aðgengileg á Spotify. 6. janúar 2017 10:30 Ed Sheeran fagnar 25 ára afmælinu á Íslandi í dag Fékk sér steikarsamloku á Gamla fjósinu á Hvolsvelli. Starfsfólkið gaf honum köku í tilefni dagsins. 17. febrúar 2016 16:10 Heppinn aðdáandi náði mynd af sér með Ed Sheeran á Íslandi Enski tónlistarmaðurinn geðþekki, Ed Sheeran, er staddur á Íslandi og fagnaði afmælisdegi sínum í Gamla Fjósinu undir Eyjafjöllum í gær. 18. febrúar 2016 10:41 Mest lesið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Hvorki síldarævintýri né gervigreind Lífið „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Lífið samstarf Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Menning Fleiri fréttir Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran var staddur á Íslandi á síðasta ári. Hann ferðaðist um Suðurlandið og brenndi sig meðal annars nokkuð illa á fæti er hann steig í sjóðandi heitan hver. Þetta er meðal þess sem kemur fram í viðtali BBC Radio 1 við Sheeran sem tekið var á föstudaginn í tilefni þess að hann hefur gefið út nýja tónlist eftir að hafa ferðast um heiminn á síðasta ári. Líkt og Vísir greindi frá á síðasta ári gerði Sheeran margt og mikið á Íslandi en hann fagnaði meðal annars 25 ára afmæli sínu hér á landi. Í viðtali við BBC segir Sheeran þó að reynsla sín af hverum hér á landi hafi verið með því hræðilegra sem hann lenti í á ferðum sínum um heiminn á síðasta ári. „Ég seti fótinn í sjóðandi hver á Íslandi og húðin á fætinum á mér bráðnaði,“ sagði Sheeran sem var þá spurður að því hvað hver væri. „Það er sjóðandi pollur af vatni. Ég held að hann sé um 200 gráður heitur. Ég var í Timberland-skóm sem eru ekki lengur til,“ sagði Sheeran.Bráðnaði hann?„Já, hann er farinn,“ sagði Sheeran.Tvö ný lög komu út frá enska tónlistarmanninum Ed Sheeran fyrir helgi og eru þau bæði aðgengileg á Spotify. Þessi Íslandsvinur hefur ekki gefið út lag síðan í júní árið 2015 en í millitíðinni tók hann sér til að mynda frí í heilt ár frá samfélagsmiðlum auk þess sem hann ferðaðist um heiminn.
Ed Sheeran á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Tvö ný lög komin út frá Ed Sheeran Tvö ný lög komu út frá enska tónlistarmanninum Ed Sheeran í dag og eru þau bæði aðgengileg á Spotify. 6. janúar 2017 10:30 Ed Sheeran fagnar 25 ára afmælinu á Íslandi í dag Fékk sér steikarsamloku á Gamla fjósinu á Hvolsvelli. Starfsfólkið gaf honum köku í tilefni dagsins. 17. febrúar 2016 16:10 Heppinn aðdáandi náði mynd af sér með Ed Sheeran á Íslandi Enski tónlistarmaðurinn geðþekki, Ed Sheeran, er staddur á Íslandi og fagnaði afmælisdegi sínum í Gamla Fjósinu undir Eyjafjöllum í gær. 18. febrúar 2016 10:41 Mest lesið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Hvorki síldarævintýri né gervigreind Lífið „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Lífið samstarf Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Menning Fleiri fréttir Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Sjá meira
Tvö ný lög komin út frá Ed Sheeran Tvö ný lög komu út frá enska tónlistarmanninum Ed Sheeran í dag og eru þau bæði aðgengileg á Spotify. 6. janúar 2017 10:30
Ed Sheeran fagnar 25 ára afmælinu á Íslandi í dag Fékk sér steikarsamloku á Gamla fjósinu á Hvolsvelli. Starfsfólkið gaf honum köku í tilefni dagsins. 17. febrúar 2016 16:10
Heppinn aðdáandi náði mynd af sér með Ed Sheeran á Íslandi Enski tónlistarmaðurinn geðþekki, Ed Sheeran, er staddur á Íslandi og fagnaði afmælisdegi sínum í Gamla Fjósinu undir Eyjafjöllum í gær. 18. febrúar 2016 10:41