Auddi geymir fyrrverandi kærusturnar í kassa Stefán Árni Pálsson skrifar 9. janúar 2017 15:00 Skemmtileg saga frá Audda. „Þetta er kassi sem fannst uppí skáp hjá mömmu ásamt gömlu dóti frá unglingsárum,“ segir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal í samtali við Vísi en hann sagði frá mjög skemmtilegri sögu í þættinum Satt eða Logið á Stöð 2 í gær. Auddi tók upp kassa í gær og sagði; „Í þessum kassa geymi ég það sem tengist hverri kærustu sem ég hef átt.“ Í kassanum voru gömul ástarbréf, myndir og dagsetningar sem höfðu sérstaka þýðingu fyrir Auðunn. „Þó að þetta sé eldgamall kassi, þá afsakar það ekki innihaldið. Maður var eitthvað tæpur á sínum tíma.“ Auddi var með Ágústu Evu Erlendsdóttur og Steinda Jr. í liði. Í hinu liðinu voru þau Vilhelm Anton Jónsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir og áttu þau að giska á það hvort kassinn væri raunverulegur og sagan á bakvið hann sönn eða lygi. Í ljós kom að kassinn er til í raun og veru og hélt Auðunn utan um þessi gögn í mörg ár. Ekkert hefur farið inn í þennan kassa síðan 1995 og því voru ekki alveg allar kærustur hans þarna ofan í. Hér að neðan má sjá brotið úr þættinum. Satt eða logið Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Myndaveisla: Ísköld IceGuys jól Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Sjá meira
„Þetta er kassi sem fannst uppí skáp hjá mömmu ásamt gömlu dóti frá unglingsárum,“ segir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal í samtali við Vísi en hann sagði frá mjög skemmtilegri sögu í þættinum Satt eða Logið á Stöð 2 í gær. Auddi tók upp kassa í gær og sagði; „Í þessum kassa geymi ég það sem tengist hverri kærustu sem ég hef átt.“ Í kassanum voru gömul ástarbréf, myndir og dagsetningar sem höfðu sérstaka þýðingu fyrir Auðunn. „Þó að þetta sé eldgamall kassi, þá afsakar það ekki innihaldið. Maður var eitthvað tæpur á sínum tíma.“ Auddi var með Ágústu Evu Erlendsdóttur og Steinda Jr. í liði. Í hinu liðinu voru þau Vilhelm Anton Jónsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir og áttu þau að giska á það hvort kassinn væri raunverulegur og sagan á bakvið hann sönn eða lygi. Í ljós kom að kassinn er til í raun og veru og hélt Auðunn utan um þessi gögn í mörg ár. Ekkert hefur farið inn í þennan kassa síðan 1995 og því voru ekki alveg allar kærustur hans þarna ofan í. Hér að neðan má sjá brotið úr þættinum.
Satt eða logið Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Myndaveisla: Ísköld IceGuys jól Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Sjá meira