Rússar líkja ásökunum um tölvuárásir við nornaveiðar Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 9. janúar 2017 17:51 Rússnesk stjórnvöld andmæla ásökunum um tölvuárásir. Vísir/Getty Rússar eru orðnir leiðir á ásökunum að þeir hafi staðið að baki tölvuárásum sem urðu til þess að kosninganiðurstöður bandarísku forsetakosninganna í nóvember síðastliðinn, urðu Trump í hag. Líkja þeir þessum ásökunum við nornaveiðar. BBC greinir frá. Dmitry Peskov uppslýsingafulltrúi Kremlin í Moskvu lýsir því yfir að skýrsla sem Bandaríska leyniþjónustan gaf út nýverið byggi á engum heildstæðum grunni. Í skýrslunni kemur fram að Vladímír Pútín forseti Rússlands hafi í reynd fyrirskipað tölvuárás þar sem brotist var inn í tölvupósta andstæðings Trumps, Hillary Clinton, í þeirri von að veita Trump forskot í kosningabaráttunni og stuðla að sigri hans. Bandaríska leyniþjónustan vill þannig meina að Rússnesk stjórnvöld hafi haft hag á sigri Trumps. Viðbrögð Peskovs eru fyrstu opinberlegu viðbrögðin frá rússneskum stjórnvöldum síðan Donald Trump fékk skýrsluna í sínar hendur síðastliðinn föstudag en sama dag gekk hann til fundar við ráðamenn leyniþjónustunnar. Sagði hann fundinn hafa borið góðan árangur. Rússnesk stjórnvöld neita alfarið afskiptum sínum af forsetakosningunum umdeildu og segjast ekki eiga þátt í tölvuárásunum umtöluðu. Trump hefur hingað til haldið því fram að ásakanir um tölvuárásir eigi sér enga stoð en eftir að hafa fengið skýrsluna í hendurnar hefur hann dregið þær hugmyndir sínar til baka. Hann segist nú ekki neita fyrir það að rússnesk stjórnvöld gætu hafa staðið á bak við tölvuárásirnar án þess þó að segja að það sé ótvírætt svo. Hann nefndi einnig að hann myndi leggja sitt af mörkum að stöðva hvers kyns tölvuárásir á bandarísk stjórnvöld og fyrirtæki í sinni valdatíð. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Fleiri fréttir Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Sjá meira
Rússar eru orðnir leiðir á ásökunum að þeir hafi staðið að baki tölvuárásum sem urðu til þess að kosninganiðurstöður bandarísku forsetakosninganna í nóvember síðastliðinn, urðu Trump í hag. Líkja þeir þessum ásökunum við nornaveiðar. BBC greinir frá. Dmitry Peskov uppslýsingafulltrúi Kremlin í Moskvu lýsir því yfir að skýrsla sem Bandaríska leyniþjónustan gaf út nýverið byggi á engum heildstæðum grunni. Í skýrslunni kemur fram að Vladímír Pútín forseti Rússlands hafi í reynd fyrirskipað tölvuárás þar sem brotist var inn í tölvupósta andstæðings Trumps, Hillary Clinton, í þeirri von að veita Trump forskot í kosningabaráttunni og stuðla að sigri hans. Bandaríska leyniþjónustan vill þannig meina að Rússnesk stjórnvöld hafi haft hag á sigri Trumps. Viðbrögð Peskovs eru fyrstu opinberlegu viðbrögðin frá rússneskum stjórnvöldum síðan Donald Trump fékk skýrsluna í sínar hendur síðastliðinn föstudag en sama dag gekk hann til fundar við ráðamenn leyniþjónustunnar. Sagði hann fundinn hafa borið góðan árangur. Rússnesk stjórnvöld neita alfarið afskiptum sínum af forsetakosningunum umdeildu og segjast ekki eiga þátt í tölvuárásunum umtöluðu. Trump hefur hingað til haldið því fram að ásakanir um tölvuárásir eigi sér enga stoð en eftir að hafa fengið skýrsluna í hendurnar hefur hann dregið þær hugmyndir sínar til baka. Hann segist nú ekki neita fyrir það að rússnesk stjórnvöld gætu hafa staðið á bak við tölvuárásirnar án þess þó að segja að það sé ótvírætt svo. Hann nefndi einnig að hann myndi leggja sitt af mörkum að stöðva hvers kyns tölvuárásir á bandarísk stjórnvöld og fyrirtæki í sinni valdatíð.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Fleiri fréttir Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Sjá meira