ESPN: Houston Rockets með betra lið en SA Spurs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2016 16:00 Vísir/AP og Getty Körfuboltaspekingar NBA-deildarinnar eru duglegir að setja saman allskyns lista og þar á meðal lista yfir hver séu bestu lið NBA-deildarinnar hverju sinni. Það er ekki ein stöðutafla sem gildir enda spilað raun í tveimur deildum og mörgum riðlum. Það er því ekki alveg nóg að líta bara á stöðuna til að ákveða hvaða lið er best. ESPN setur saman reglulega sinn lista yfir bestu lið deildarinnar og það vekur athygli að á þeim nýjasta er San Antonio Spurs liðið komið niður í fjórða sætið. Golden State Warriors (1. sæti) og Cleveland Cavaliers (2. sæti), liðin sem mættust í lokaúrslitunum síðasta sumar, eru áfram í tveimur efstu sætunum eins og þau hafa verið í nær allan vetur. Lið Houston Rockets hoppar hinsvegar upp um tvö sæti, upp fyrir San Antonio Spurs og Toronto Raptors, og er nú þriðja besta lið NBA-deildarinnar. James Harden og liðsfélagar hans í Houston Rockets hafa nú unnið tíu leiki í röð og liðið blómstrar undir stjórn Mike D'Antoni sem vill umfram allt hraðan sóknarleik og nóg af skotum hjá sínu liði. Harden sjálfur er með 27,7 stig, 11,8 stoðsendingar og 8,0 fráköst að meðaltali í leik. San Antonio Spurs er þó enn með annan besta árangurinn í Vestrinu og hefur unnið fjóra leiki í röð og 8 af síðustu 10. Liðið hefur líka unnið 14 af 15 útileikjum sínum sem er bestu útivallarárangurinn í deildinni. Spekingar ESPN eru þó ekki alveg viss hvort samvinna LaMarcus Aldridge og Pau Gasol verði nægilega góð og þá er Tony Parker aðeins að skora 10,1 stig í leik. Það er hægt að lesa meira um stöðutékk ESPN hér fyrir neðan.NBA Power Rankings (via @ESPNSteinLine) 1. Warriors 2. Cavs 3. Rockets 4. Spurs 5. Raptorshttps://t.co/BQzrZiwlbi — SportsCenter (@SportsCenter) December 19, 2016 NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira
Körfuboltaspekingar NBA-deildarinnar eru duglegir að setja saman allskyns lista og þar á meðal lista yfir hver séu bestu lið NBA-deildarinnar hverju sinni. Það er ekki ein stöðutafla sem gildir enda spilað raun í tveimur deildum og mörgum riðlum. Það er því ekki alveg nóg að líta bara á stöðuna til að ákveða hvaða lið er best. ESPN setur saman reglulega sinn lista yfir bestu lið deildarinnar og það vekur athygli að á þeim nýjasta er San Antonio Spurs liðið komið niður í fjórða sætið. Golden State Warriors (1. sæti) og Cleveland Cavaliers (2. sæti), liðin sem mættust í lokaúrslitunum síðasta sumar, eru áfram í tveimur efstu sætunum eins og þau hafa verið í nær allan vetur. Lið Houston Rockets hoppar hinsvegar upp um tvö sæti, upp fyrir San Antonio Spurs og Toronto Raptors, og er nú þriðja besta lið NBA-deildarinnar. James Harden og liðsfélagar hans í Houston Rockets hafa nú unnið tíu leiki í röð og liðið blómstrar undir stjórn Mike D'Antoni sem vill umfram allt hraðan sóknarleik og nóg af skotum hjá sínu liði. Harden sjálfur er með 27,7 stig, 11,8 stoðsendingar og 8,0 fráköst að meðaltali í leik. San Antonio Spurs er þó enn með annan besta árangurinn í Vestrinu og hefur unnið fjóra leiki í röð og 8 af síðustu 10. Liðið hefur líka unnið 14 af 15 útileikjum sínum sem er bestu útivallarárangurinn í deildinni. Spekingar ESPN eru þó ekki alveg viss hvort samvinna LaMarcus Aldridge og Pau Gasol verði nægilega góð og þá er Tony Parker aðeins að skora 10,1 stig í leik. Það er hægt að lesa meira um stöðutékk ESPN hér fyrir neðan.NBA Power Rankings (via @ESPNSteinLine) 1. Warriors 2. Cavs 3. Rockets 4. Spurs 5. Raptorshttps://t.co/BQzrZiwlbi — SportsCenter (@SportsCenter) December 19, 2016
NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira