Uber tapaði 250 milljörðum Sæunn Gísladóttir skrifar 21. desember 2016 11:00 Þjónusta Uber er vinsæl í New York. Á fyrstu níu mánuðum ársins nam tap skutlþjónustunnar Uber yfir 2,2 milljörðum dollara, jafnvirði 252 milljarða íslenskra króna. Á þriðja ársfjórðungi tapaði Uber yfir 800 milljónum dollara, en starfsemin í Kína er ekki tekin þar með. Bloomberg greinir frá þessu. Tapið er þó ekkert miðað við virði fyrirtækisins, en fyrirtækið er metið á 69 milljarða dollara sem er meira en General Motors og Twitter samanlagt. Nettótekjur fyrirtækisins hafa haldið áfram að aukast á árinu og námu 3,76 milljörðum dollara á fyrstu níu mánuðum ársins. Fréttir ársins 2016 Tengdar fréttir Prófanir Uber vekja grunsemdir Bifreiðaeftirlit Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum krefst þess að Uber hætti þegar í stað að prófa sjálfkeyrandi bíla á götum ríkisins. 19. desember 2016 07:00 Ferðir Uber í New York orðnar 100 milljónir talsins Uber seldi starfsemi sína í Kína í síðustu viku. 2. ágúst 2016 14:58 Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Á fyrstu níu mánuðum ársins nam tap skutlþjónustunnar Uber yfir 2,2 milljörðum dollara, jafnvirði 252 milljarða íslenskra króna. Á þriðja ársfjórðungi tapaði Uber yfir 800 milljónum dollara, en starfsemin í Kína er ekki tekin þar með. Bloomberg greinir frá þessu. Tapið er þó ekkert miðað við virði fyrirtækisins, en fyrirtækið er metið á 69 milljarða dollara sem er meira en General Motors og Twitter samanlagt. Nettótekjur fyrirtækisins hafa haldið áfram að aukast á árinu og námu 3,76 milljörðum dollara á fyrstu níu mánuðum ársins.
Fréttir ársins 2016 Tengdar fréttir Prófanir Uber vekja grunsemdir Bifreiðaeftirlit Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum krefst þess að Uber hætti þegar í stað að prófa sjálfkeyrandi bíla á götum ríkisins. 19. desember 2016 07:00 Ferðir Uber í New York orðnar 100 milljónir talsins Uber seldi starfsemi sína í Kína í síðustu viku. 2. ágúst 2016 14:58 Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Prófanir Uber vekja grunsemdir Bifreiðaeftirlit Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum krefst þess að Uber hætti þegar í stað að prófa sjálfkeyrandi bíla á götum ríkisins. 19. desember 2016 07:00
Ferðir Uber í New York orðnar 100 milljónir talsins Uber seldi starfsemi sína í Kína í síðustu viku. 2. ágúst 2016 14:58