Jerúsalem ætti að vera „höfuðborg tveggja ríkja“ Samúel Karl Ólason skrifar 28. desember 2016 18:00 John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Vísir/EPA John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir tveggja ríkja lausnina svokölluðu, varðandi Ísrael og Palestínu, vera í hættu. Hann segir landtökubyggðir Ísraela ógna framtíð ríkisins sem og friði við Palestínumenn. Kerry flutti ræðu í dag þar sem hann fór yfir aðgerðaáætlun sína að friði á svæðinu. Þann 20. janúar tekur Donald Trump hins vegar við embætti forseta Bandaríkjanna og er því ljóst að tíminn er naumur vilji Kerry koma einhverju í verk. Þá varði ráðherrann ákvörðun stjórnvalda í Washington að leyfa atkvæðagreiðslu um landtökubyggðir Ísraela í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Í ályktun sem var samþykkt af ráðinu er kallað eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu frekari landtökubyggða á Vesturbakkanum og austurhluta Jerúsalemborgar.Sjá einnig: Öryggisráðið kallar eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu landnemabyggðaKerry sagði að ákvörðunin hefði verið tekin með því markmiði að halda tveggja ríkja lausninni á lífi. Að ofbeldi, hryðjuverk, landtökur og nánast endalaust hernám vera að gera útaf við vonir um friðsama lausn. Hann sagði leiðina að friði áfram liggja með tveggja ríkja lausninni og að Jerúsalem ætti að vera höfuðborg tveggja ríkja. Hér að neðan má sjá ræðu Kerry í heild sinni. Hún hefst eftir rúmar 22 mínútur. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Mahmoud Abbas vonar að uppbygging landnemabyggða sé senn á enda Abbas sagðist vona að friðarfundur í París í janúar geti orðið vettvangur fyrir endalok landnemabyggða. 27. desember 2016 19:30 Netanyahu segir ályktun Öryggisráðsins svívirðilega Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir það svívirðilegt að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafi samþykkt ályktun þar sem kallað er eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu frekari landnemabyggða á Vesturbakkanum og austurhluta Jerúsalem. 24. desember 2016 09:44 Ísraelska stjórnarandstaðan gagnrýnir Netanyahu Þeir segja að ofsafengin viðbrögð hans við ályktun öryggisráðsins skaði hagsmuni Ísraels. 26. desember 2016 16:41 Trump biður Ísraela að þrauka til 20. janúar Donald Trump segir á Twitter-síðu sinni að Ísraelum hafi verið sýnt virðingarleysi og landið smánað og að þessu verði að ljúka. 28. desember 2016 15:04 Fresta atkvæðagreiðslu um nýjar landnemabyggðir Ákvörðunin um frestun atkvæðagreiðslunnar var tekin í kjölfar sérstakrar beiðni þess efnis frá ísraelska forsætisráðherranum. 28. desember 2016 12:37 Ísraelar saka Bandaríkin um að standa á bakvið ályktun öryggisráðsins Ísraelar hóta því jafnframt að láta Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna fá gögn sem sanna það. 26. desember 2016 23:07 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Blautt víðast hvar Veður Fleiri fréttir Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Sjá meira
John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir tveggja ríkja lausnina svokölluðu, varðandi Ísrael og Palestínu, vera í hættu. Hann segir landtökubyggðir Ísraela ógna framtíð ríkisins sem og friði við Palestínumenn. Kerry flutti ræðu í dag þar sem hann fór yfir aðgerðaáætlun sína að friði á svæðinu. Þann 20. janúar tekur Donald Trump hins vegar við embætti forseta Bandaríkjanna og er því ljóst að tíminn er naumur vilji Kerry koma einhverju í verk. Þá varði ráðherrann ákvörðun stjórnvalda í Washington að leyfa atkvæðagreiðslu um landtökubyggðir Ísraela í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Í ályktun sem var samþykkt af ráðinu er kallað eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu frekari landtökubyggða á Vesturbakkanum og austurhluta Jerúsalemborgar.Sjá einnig: Öryggisráðið kallar eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu landnemabyggðaKerry sagði að ákvörðunin hefði verið tekin með því markmiði að halda tveggja ríkja lausninni á lífi. Að ofbeldi, hryðjuverk, landtökur og nánast endalaust hernám vera að gera útaf við vonir um friðsama lausn. Hann sagði leiðina að friði áfram liggja með tveggja ríkja lausninni og að Jerúsalem ætti að vera höfuðborg tveggja ríkja. Hér að neðan má sjá ræðu Kerry í heild sinni. Hún hefst eftir rúmar 22 mínútur.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Mahmoud Abbas vonar að uppbygging landnemabyggða sé senn á enda Abbas sagðist vona að friðarfundur í París í janúar geti orðið vettvangur fyrir endalok landnemabyggða. 27. desember 2016 19:30 Netanyahu segir ályktun Öryggisráðsins svívirðilega Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir það svívirðilegt að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafi samþykkt ályktun þar sem kallað er eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu frekari landnemabyggða á Vesturbakkanum og austurhluta Jerúsalem. 24. desember 2016 09:44 Ísraelska stjórnarandstaðan gagnrýnir Netanyahu Þeir segja að ofsafengin viðbrögð hans við ályktun öryggisráðsins skaði hagsmuni Ísraels. 26. desember 2016 16:41 Trump biður Ísraela að þrauka til 20. janúar Donald Trump segir á Twitter-síðu sinni að Ísraelum hafi verið sýnt virðingarleysi og landið smánað og að þessu verði að ljúka. 28. desember 2016 15:04 Fresta atkvæðagreiðslu um nýjar landnemabyggðir Ákvörðunin um frestun atkvæðagreiðslunnar var tekin í kjölfar sérstakrar beiðni þess efnis frá ísraelska forsætisráðherranum. 28. desember 2016 12:37 Ísraelar saka Bandaríkin um að standa á bakvið ályktun öryggisráðsins Ísraelar hóta því jafnframt að láta Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna fá gögn sem sanna það. 26. desember 2016 23:07 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Blautt víðast hvar Veður Fleiri fréttir Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Sjá meira
Mahmoud Abbas vonar að uppbygging landnemabyggða sé senn á enda Abbas sagðist vona að friðarfundur í París í janúar geti orðið vettvangur fyrir endalok landnemabyggða. 27. desember 2016 19:30
Netanyahu segir ályktun Öryggisráðsins svívirðilega Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir það svívirðilegt að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafi samþykkt ályktun þar sem kallað er eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu frekari landnemabyggða á Vesturbakkanum og austurhluta Jerúsalem. 24. desember 2016 09:44
Ísraelska stjórnarandstaðan gagnrýnir Netanyahu Þeir segja að ofsafengin viðbrögð hans við ályktun öryggisráðsins skaði hagsmuni Ísraels. 26. desember 2016 16:41
Trump biður Ísraela að þrauka til 20. janúar Donald Trump segir á Twitter-síðu sinni að Ísraelum hafi verið sýnt virðingarleysi og landið smánað og að þessu verði að ljúka. 28. desember 2016 15:04
Fresta atkvæðagreiðslu um nýjar landnemabyggðir Ákvörðunin um frestun atkvæðagreiðslunnar var tekin í kjölfar sérstakrar beiðni þess efnis frá ísraelska forsætisráðherranum. 28. desember 2016 12:37
Ísraelar saka Bandaríkin um að standa á bakvið ályktun öryggisráðsins Ísraelar hóta því jafnframt að láta Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna fá gögn sem sanna það. 26. desember 2016 23:07