Maríu Þórisdóttur bauðst að spila fyrir Ísland Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2016 21:15 María Þórisdóttir ætlar að vinna sér sæti í norska fótboltalandsliðinu á nýjan leik. María, sem er 23 ára gömul, er dóttir Þóris Hergeirsdóttir, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta. Hún æfði sjálf handbolta í mörg ár en valdi á endanum fótboltann. María lék með Noregi á HM í Kanada í fyrra en hefur undanfarin misseri glímt við erfið meiðsli. María segir að nú horfi til betri vegar með þau.Feðginin Þórir Hergeirsson og María Þórisdóttir á Selfossi.vísir/ernir„Þessi meiðsli voru ekki góð og ég hef verið frá í að verða eitt ár. Þetta var erfitt ár en ég hlakka til að spila 2017,“ sagði María í samtali við Tómas Þór Þórðarson en hann hitti þau feðgin á Selfossi, heimabæ Þóris. María stefnir á að endurheimta sæti sitt í norska landsliðinu fyrir EM í Hollandi næsta sumar. Noregur og Ísland drógust ekki saman í riðil en María vonar að liðin mætist í útsláttarkeppninni. Hún fékk á sínum tíma boð um að spila með íslenska landsliðinu. „Ég var spurð hvort ég vildi spila fyrir íslenska landsliðið en þá var ég samt í unglingalandsliði Noregs. En það var mjög gaman og stórt fyrir mig að ég var spurð. Ég valdi Noreg en finnst Ísland mjög gott. Ég spilaði fyrsta landsleikinn minn gegn Íslandi og það var mjög sérstakt,“ sagði María. Þórir er nýbúinn að gera Noreg að Evrópumeisturum og María er að vonum stolt af föður sínum. „Hann er bara eins og hver annar pabbi. En hann hefur staðið sig mjög vel og það var gaman fyrir hann og okkur að vinna gull,“ sagði María sem hélt jólin hér á Íslandi ásamt fjölskyldu sinni, í fyrsta sinn í átta ár. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Einstakt EM-ár hjá einni þjóð Þjálfarar Evrópumeistara karla og kvenna í handbolta eiga það sameiginlegt að vera Íslendingar. Það er sögulegt. Sama þjóð hefur aldrei átt tvo þjálfara Evrópumeistara í handbolta á sama árinu. 20. desember 2016 06:00 Stelpurnar hans Þóris vörðu titilinn Noregur varð í kvöld Evrópumeistari í handknattleik kvenna annað mótið í röð. Þórir Hergeirsson, þjálfari liðsins, heldur því áfram að bæta við sig skrautfjöðrum. Noregur lagði Holland, 30-29, í mögnuðum úrslitaleik. 18. desember 2016 18:26 Þórir um íslenska kvennalandsliðið: Leikmenn þurfa að vera í toppþjálfun allt árið Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs, segir að það sé allt til staðar til að íslenska kvennalandsliðið í handbolta komist í hóp þeirra bestu. Það sé þó í höndum leikmannanna sjálfra. 27. desember 2016 20:45 Þórir missti móður sína daginn fyrir Evrópumótið Þórir Hergeirsson, þjálfari nýkrýndra Evrópumeistara Noregs, sagði ekki frá því að hann missti móður sína daginn fyrir Evrópumót kvenna í handbolta. 19. desember 2016 09:30 Þórir: Þar finnst mér fótboltinn hafa farið fram úr sér Fótboltinn hefur farið fram úr sér í að einstaklingurinn verði stærri en liðið. Þetta sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norsku Evrópumeistarana í handbolta, í samtali við Tómas Þór Þórðarson, en brot úr viðtalinu var sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2. 26. desember 2016 19:24 Fyrstu íslensku jólin hjá Þóri og fjölskyldunni í átta ár Þórir Hergeirsson gerði norska kvennalandsliðið í handbolta að Evrópumeisturum í þriðja sinn og vann sitt tíunda gull á stórmóti. Hann syrgir móður sína yfir jólahátíðina en hann ver nú jólunum í fyrsta sinn síðan 2008 í uppeldisbæ sínum, Selfossi. 24. desember 2016 06:00 Þórir: Þegar við vinnum er ég kóngur en ef ég tapa er ég hálfviti Þórir Hergeirsson segir Norðmenn of góðu vanir og kunna ekki alltaf að meta árangur kvennalandsliðsins sem hann gerði að Evrópumeisturum í þriðja sinn í desember. 23. desember 2016 19:00 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Valur - Breiðablik | Nýkrýndir meistarar mæta á Hlíðarenda FH - Víkingur | FH-ingar vilja tryggja sér annað sætið Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Sjá meira
María Þórisdóttir ætlar að vinna sér sæti í norska fótboltalandsliðinu á nýjan leik. María, sem er 23 ára gömul, er dóttir Þóris Hergeirsdóttir, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta. Hún æfði sjálf handbolta í mörg ár en valdi á endanum fótboltann. María lék með Noregi á HM í Kanada í fyrra en hefur undanfarin misseri glímt við erfið meiðsli. María segir að nú horfi til betri vegar með þau.Feðginin Þórir Hergeirsson og María Þórisdóttir á Selfossi.vísir/ernir„Þessi meiðsli voru ekki góð og ég hef verið frá í að verða eitt ár. Þetta var erfitt ár en ég hlakka til að spila 2017,“ sagði María í samtali við Tómas Þór Þórðarson en hann hitti þau feðgin á Selfossi, heimabæ Þóris. María stefnir á að endurheimta sæti sitt í norska landsliðinu fyrir EM í Hollandi næsta sumar. Noregur og Ísland drógust ekki saman í riðil en María vonar að liðin mætist í útsláttarkeppninni. Hún fékk á sínum tíma boð um að spila með íslenska landsliðinu. „Ég var spurð hvort ég vildi spila fyrir íslenska landsliðið en þá var ég samt í unglingalandsliði Noregs. En það var mjög gaman og stórt fyrir mig að ég var spurð. Ég valdi Noreg en finnst Ísland mjög gott. Ég spilaði fyrsta landsleikinn minn gegn Íslandi og það var mjög sérstakt,“ sagði María. Þórir er nýbúinn að gera Noreg að Evrópumeisturum og María er að vonum stolt af föður sínum. „Hann er bara eins og hver annar pabbi. En hann hefur staðið sig mjög vel og það var gaman fyrir hann og okkur að vinna gull,“ sagði María sem hélt jólin hér á Íslandi ásamt fjölskyldu sinni, í fyrsta sinn í átta ár.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Einstakt EM-ár hjá einni þjóð Þjálfarar Evrópumeistara karla og kvenna í handbolta eiga það sameiginlegt að vera Íslendingar. Það er sögulegt. Sama þjóð hefur aldrei átt tvo þjálfara Evrópumeistara í handbolta á sama árinu. 20. desember 2016 06:00 Stelpurnar hans Þóris vörðu titilinn Noregur varð í kvöld Evrópumeistari í handknattleik kvenna annað mótið í röð. Þórir Hergeirsson, þjálfari liðsins, heldur því áfram að bæta við sig skrautfjöðrum. Noregur lagði Holland, 30-29, í mögnuðum úrslitaleik. 18. desember 2016 18:26 Þórir um íslenska kvennalandsliðið: Leikmenn þurfa að vera í toppþjálfun allt árið Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs, segir að það sé allt til staðar til að íslenska kvennalandsliðið í handbolta komist í hóp þeirra bestu. Það sé þó í höndum leikmannanna sjálfra. 27. desember 2016 20:45 Þórir missti móður sína daginn fyrir Evrópumótið Þórir Hergeirsson, þjálfari nýkrýndra Evrópumeistara Noregs, sagði ekki frá því að hann missti móður sína daginn fyrir Evrópumót kvenna í handbolta. 19. desember 2016 09:30 Þórir: Þar finnst mér fótboltinn hafa farið fram úr sér Fótboltinn hefur farið fram úr sér í að einstaklingurinn verði stærri en liðið. Þetta sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norsku Evrópumeistarana í handbolta, í samtali við Tómas Þór Þórðarson, en brot úr viðtalinu var sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2. 26. desember 2016 19:24 Fyrstu íslensku jólin hjá Þóri og fjölskyldunni í átta ár Þórir Hergeirsson gerði norska kvennalandsliðið í handbolta að Evrópumeisturum í þriðja sinn og vann sitt tíunda gull á stórmóti. Hann syrgir móður sína yfir jólahátíðina en hann ver nú jólunum í fyrsta sinn síðan 2008 í uppeldisbæ sínum, Selfossi. 24. desember 2016 06:00 Þórir: Þegar við vinnum er ég kóngur en ef ég tapa er ég hálfviti Þórir Hergeirsson segir Norðmenn of góðu vanir og kunna ekki alltaf að meta árangur kvennalandsliðsins sem hann gerði að Evrópumeisturum í þriðja sinn í desember. 23. desember 2016 19:00 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Valur - Breiðablik | Nýkrýndir meistarar mæta á Hlíðarenda FH - Víkingur | FH-ingar vilja tryggja sér annað sætið Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Sjá meira
Einstakt EM-ár hjá einni þjóð Þjálfarar Evrópumeistara karla og kvenna í handbolta eiga það sameiginlegt að vera Íslendingar. Það er sögulegt. Sama þjóð hefur aldrei átt tvo þjálfara Evrópumeistara í handbolta á sama árinu. 20. desember 2016 06:00
Stelpurnar hans Þóris vörðu titilinn Noregur varð í kvöld Evrópumeistari í handknattleik kvenna annað mótið í röð. Þórir Hergeirsson, þjálfari liðsins, heldur því áfram að bæta við sig skrautfjöðrum. Noregur lagði Holland, 30-29, í mögnuðum úrslitaleik. 18. desember 2016 18:26
Þórir um íslenska kvennalandsliðið: Leikmenn þurfa að vera í toppþjálfun allt árið Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs, segir að það sé allt til staðar til að íslenska kvennalandsliðið í handbolta komist í hóp þeirra bestu. Það sé þó í höndum leikmannanna sjálfra. 27. desember 2016 20:45
Þórir missti móður sína daginn fyrir Evrópumótið Þórir Hergeirsson, þjálfari nýkrýndra Evrópumeistara Noregs, sagði ekki frá því að hann missti móður sína daginn fyrir Evrópumót kvenna í handbolta. 19. desember 2016 09:30
Þórir: Þar finnst mér fótboltinn hafa farið fram úr sér Fótboltinn hefur farið fram úr sér í að einstaklingurinn verði stærri en liðið. Þetta sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norsku Evrópumeistarana í handbolta, í samtali við Tómas Þór Þórðarson, en brot úr viðtalinu var sýnt í kvöldfréttum Stöðvar 2. 26. desember 2016 19:24
Fyrstu íslensku jólin hjá Þóri og fjölskyldunni í átta ár Þórir Hergeirsson gerði norska kvennalandsliðið í handbolta að Evrópumeisturum í þriðja sinn og vann sitt tíunda gull á stórmóti. Hann syrgir móður sína yfir jólahátíðina en hann ver nú jólunum í fyrsta sinn síðan 2008 í uppeldisbæ sínum, Selfossi. 24. desember 2016 06:00
Þórir: Þegar við vinnum er ég kóngur en ef ég tapa er ég hálfviti Þórir Hergeirsson segir Norðmenn of góðu vanir og kunna ekki alltaf að meta árangur kvennalandsliðsins sem hann gerði að Evrópumeisturum í þriðja sinn í desember. 23. desember 2016 19:00