Bretum mögulega boðið að halda ferðafrelsi sínu innan ESB Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. desember 2016 14:38 Áætlun um að leyfa breskum ríkisborgurum að halda ríkisborgararétti sínum sem þegnar Evrópusambandsins eftir Brexit verður hugsanlega einn af möguleikunum sem sambandið mun bjóða Bretum upp á í komandi útgönguviðræðum í mars.Guardian greinir frá og er þetta haft eftir Guy Verhofstadt, en hann verður aðal samningamaður ESB í viðræðunum fyrir hönd Evrópuþingsins. Hugmyndina átti fyrstur Charles Goerens , þingmaður Evrópuþingsins en hann lagði til að ríkisborgarar fyrrum ESB ríkja ættu að eiga rétt á því að halda ríkisborgararétt sínum innan ESB ef þeir svo kysu. Það myndi þýða að þeir ættu enn kost á því að ferðast og búa í álfunni án vandkvæða. Sjá einnig: Breska þingið samþykkti BrexitVerhofstadt hefur sagt að það sé mikilvægt að þessi hugmynd verði upp á borðum í komandi samningaviðræðum við bresk yfirvöld. Lagði hann áherslu á að það myndi taka of langan tíma að ætla að breyta stofnsáttmála Evrópusambandsins til þess að innleiða þennan möguleika og því þyrfti Evrópuþingið að ræða þennan möguleika um leið og Bretar virkja 50.grein Lissabon-sáttmálans í mars. Það verður á þeim tíma sem stefnumótunarvinna sambandsins vegna útgöngu Breta mun hefjast fyrir alvöru. Slík tillaga þarfnast hins vegar ekki einungis samþykki Evrópuþingsins heldur þurfa aðildarríki sambandsins einnig að samþykkja hana. Brexit Tengdar fréttir Myndi kljúfa Bretland í fjóra parta Stjórnin í Wales segir að yfirgefi Bretland Evrópusambandið sé brotið gegn lögum um heimastjórn Wales, Skotlands og Norður-Írlands. Málflutningi fyrir Hæstarétti um útgönguna er nú lokið. Breska þingið lagði blessun sína yfir tímaá 9. desember 2016 07:15 Bretar fá mjög lítinn tíma til að semja við Evrópusambandið Bretar fá innan við átján mánuði til að semja við Evrópusambandið um útgöngu, fari svo að bresk stjórnvöld virki útgönguákvæði sáttmála sambandsins. 10. desember 2016 07:15 Breska þingið samþykkir Brexit Breska ríkisstjórnin getur nú hafið útgönguferlið í mars. 7. desember 2016 19:57 Mest lesið „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
Áætlun um að leyfa breskum ríkisborgurum að halda ríkisborgararétti sínum sem þegnar Evrópusambandsins eftir Brexit verður hugsanlega einn af möguleikunum sem sambandið mun bjóða Bretum upp á í komandi útgönguviðræðum í mars.Guardian greinir frá og er þetta haft eftir Guy Verhofstadt, en hann verður aðal samningamaður ESB í viðræðunum fyrir hönd Evrópuþingsins. Hugmyndina átti fyrstur Charles Goerens , þingmaður Evrópuþingsins en hann lagði til að ríkisborgarar fyrrum ESB ríkja ættu að eiga rétt á því að halda ríkisborgararétt sínum innan ESB ef þeir svo kysu. Það myndi þýða að þeir ættu enn kost á því að ferðast og búa í álfunni án vandkvæða. Sjá einnig: Breska þingið samþykkti BrexitVerhofstadt hefur sagt að það sé mikilvægt að þessi hugmynd verði upp á borðum í komandi samningaviðræðum við bresk yfirvöld. Lagði hann áherslu á að það myndi taka of langan tíma að ætla að breyta stofnsáttmála Evrópusambandsins til þess að innleiða þennan möguleika og því þyrfti Evrópuþingið að ræða þennan möguleika um leið og Bretar virkja 50.grein Lissabon-sáttmálans í mars. Það verður á þeim tíma sem stefnumótunarvinna sambandsins vegna útgöngu Breta mun hefjast fyrir alvöru. Slík tillaga þarfnast hins vegar ekki einungis samþykki Evrópuþingsins heldur þurfa aðildarríki sambandsins einnig að samþykkja hana.
Brexit Tengdar fréttir Myndi kljúfa Bretland í fjóra parta Stjórnin í Wales segir að yfirgefi Bretland Evrópusambandið sé brotið gegn lögum um heimastjórn Wales, Skotlands og Norður-Írlands. Málflutningi fyrir Hæstarétti um útgönguna er nú lokið. Breska þingið lagði blessun sína yfir tímaá 9. desember 2016 07:15 Bretar fá mjög lítinn tíma til að semja við Evrópusambandið Bretar fá innan við átján mánuði til að semja við Evrópusambandið um útgöngu, fari svo að bresk stjórnvöld virki útgönguákvæði sáttmála sambandsins. 10. desember 2016 07:15 Breska þingið samþykkir Brexit Breska ríkisstjórnin getur nú hafið útgönguferlið í mars. 7. desember 2016 19:57 Mest lesið „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
Myndi kljúfa Bretland í fjóra parta Stjórnin í Wales segir að yfirgefi Bretland Evrópusambandið sé brotið gegn lögum um heimastjórn Wales, Skotlands og Norður-Írlands. Málflutningi fyrir Hæstarétti um útgönguna er nú lokið. Breska þingið lagði blessun sína yfir tímaá 9. desember 2016 07:15
Bretar fá mjög lítinn tíma til að semja við Evrópusambandið Bretar fá innan við átján mánuði til að semja við Evrópusambandið um útgöngu, fari svo að bresk stjórnvöld virki útgönguákvæði sáttmála sambandsins. 10. desember 2016 07:15
Breska þingið samþykkir Brexit Breska ríkisstjórnin getur nú hafið útgönguferlið í mars. 7. desember 2016 19:57