Trump hafður að háði og spotti fyrir stafsetningarvillu Samúel Karl Ólason skrifar 18. desember 2016 11:40 Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna. Vísir/Getty Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur verið hafður að háði og spotti eftir að hann tísti um haldlagningu Kínverja á fjarstýrðum kafbáti í Suður-Kínahafi í gær. Hann sagði þjófnað Kínverja vera án fordæmis (e. Unprecedented) en í fyrsta tístinu skrifaði hann óvart „Unpresidented“ sem ef til vill væri hægt að þýða sem „óforsetaður“. Myllumerkið #Unpresidented fór strax á mikið flug á Twitter. Þar voru margir sem sögðust vonast til þess að Trump yrði „óforsetaður“. Fjölmargir komu honum þó til varnar.Merriam-Webster, útgefendur orðabóka, tóku þátt í gríninu. Good morning! The #WordOfTheDay is...not 'unpresidented'. We don't enter that word. That's a new one. https://t.co/BJ45AtMNu4— Merriam-Webster (@MerriamWebster) December 17, 2016 Gert var grín að forsetanum verðandi í Saturday night live í nótt og hann hefur ekki tjáð sig um það á Twitter. SNL went to town again on @realDonaldTrump & no response? Now that's #Unpresidented !— MuricaMonkey (@MuricaMonkey) December 18, 2016 #DonaldTrump in Alabama: "There's never been a jobs theft like what's happened to us & we're going to UNTHEFT it"Just #UnPresidented pic.twitter.com/6gJFGg2AY9— Khary Penebaker (@kharyp) December 18, 2016 TrumpSpellCheckUnpresidentedly effective. pic.twitter.com/9leL9aIei1— J.K. Rowling (@jk_rowling) December 17, 2016 Nýjustu tístin með #Unpresidented #unpresidented Tweets Donald Trump Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur verið hafður að háði og spotti eftir að hann tísti um haldlagningu Kínverja á fjarstýrðum kafbáti í Suður-Kínahafi í gær. Hann sagði þjófnað Kínverja vera án fordæmis (e. Unprecedented) en í fyrsta tístinu skrifaði hann óvart „Unpresidented“ sem ef til vill væri hægt að þýða sem „óforsetaður“. Myllumerkið #Unpresidented fór strax á mikið flug á Twitter. Þar voru margir sem sögðust vonast til þess að Trump yrði „óforsetaður“. Fjölmargir komu honum þó til varnar.Merriam-Webster, útgefendur orðabóka, tóku þátt í gríninu. Good morning! The #WordOfTheDay is...not 'unpresidented'. We don't enter that word. That's a new one. https://t.co/BJ45AtMNu4— Merriam-Webster (@MerriamWebster) December 17, 2016 Gert var grín að forsetanum verðandi í Saturday night live í nótt og hann hefur ekki tjáð sig um það á Twitter. SNL went to town again on @realDonaldTrump & no response? Now that's #Unpresidented !— MuricaMonkey (@MuricaMonkey) December 18, 2016 #DonaldTrump in Alabama: "There's never been a jobs theft like what's happened to us & we're going to UNTHEFT it"Just #UnPresidented pic.twitter.com/6gJFGg2AY9— Khary Penebaker (@kharyp) December 18, 2016 TrumpSpellCheckUnpresidentedly effective. pic.twitter.com/9leL9aIei1— J.K. Rowling (@jk_rowling) December 17, 2016 Nýjustu tístin með #Unpresidented #unpresidented Tweets
Donald Trump Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira