Poppkastið - Jólatónleikabilun á Íslandi: „Þetta er mikill peningur“ Hulda Hólmkelsdóttir og Stefán Árni Pálsson skrifa 2. desember 2016 13:00 Vísir Í Poppkasti vikunnar er farið yfir tónleikaæði Íslendinga en Rammstein og Red Hot Chili Peppers hafa boðað komu sýna til landsins og jónatónleikaæðið er að hefjast á Íslandi. Þá er einnig farið yfir það hversu langt má ganga þegar kemur að lýtaaðgerðum og er rétt að nota hljómsveitina Nickleback til að sporna við ölvunarakstri. Var Brad Pitt hamingjusamari með Jennifer Aniston? Og í ljós kom í vikunni að tónlistarkonan Cheryl Cole er barnshafandi. Þá fá Hulda og Stefán til sín góðan gest, tónlistarmanninn Braga Valdimar Skúlason sem fer yfir jólatónleikamenninguna á Íslandi og hvernig svona lítil þjóð getur staðið að svona mörgum tónleikum. Bragi er meðlimur hljómsveitarinnar Baggalúts en sveitin stendur fyrir 17 jólatónleikum í Háskólabíói í desember. Hann segir að vissulega sé mikill peningur í þessum bransa, en það þurfi aftur á móti að halda alla þessa tónleika, margir koma að verkefninu og þetta sé gríðarlega vinna.Poppkastið er hlaðvarpsþáttur á Vísi. Umsjónarmenn þáttarins eru Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) og Hulda Hólmkelsdóttir (@huldaholm). Í þættinum er farið yfir víðan völl í dægurmálafréttum, farið yfir fréttir vikunnar auk þess sem Stefán og Hulda fá til sín góða gesti til að ræða dægurmálin. Hér að neðan má hlusta á fjórða þáttinn af Poppkastinu sem kemur út alla föstudaga á Vísi. Poppkastið er aðgengilegt í hinum ýmsu hlaðvarpsþjónustum, t.a.m. iTunes. Hér má fylgjast með Poppkastinu á Facebook. Poppkastið Tengdar fréttir Poppkastið: Sagan segir að íslenskar söngkonur hafi sungið fyrir Britney Spears inn á plötu Í Poppkasti vikunnar er farið yfir stóra Kanye West málið og hver staðan er á rapparanum. Í vikunni bárust fréttir af því að Dhani Harrison og Sólveig Káradóttir séu að skilja og Katy Perry og Orlando Bloom séu einnig hætt saman eftir tíu mánuða samband. 25. nóvember 2016 13:00 Poppkastið: Verstu íslensku sjónvarpsþættirnir, Sara svarar og goðsögn kveður Í Poppkasti vikunnar er farið yfir IKEA-geitar brunann mikla og forsetabuffið umdeilda. Þá er einnig farið yfir svar Söru Heimis við Rich Piana og við kveðjum einn af þessum stóru, Leonard Cohen. 18. nóvember 2016 12:47 Poppkastið: AronMola um þunglyndið, bransann og það hvernig ungur maður tæklar frægðina á Snapchat Heitasti snappari landsins er í ítarlegu viðtali á Vísi og lætur allt flakka. Einnig fara umsjónamenn Poppkastsins yfir helstu fréttir vikunnar á dægurmálasviðinu þar sem Rich Piana, Donald Trump, Harry prins, Katy Perry og margt fleira kemur við sögu. 11. nóvember 2016 11:15 Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Sjá meira
Í Poppkasti vikunnar er farið yfir tónleikaæði Íslendinga en Rammstein og Red Hot Chili Peppers hafa boðað komu sýna til landsins og jónatónleikaæðið er að hefjast á Íslandi. Þá er einnig farið yfir það hversu langt má ganga þegar kemur að lýtaaðgerðum og er rétt að nota hljómsveitina Nickleback til að sporna við ölvunarakstri. Var Brad Pitt hamingjusamari með Jennifer Aniston? Og í ljós kom í vikunni að tónlistarkonan Cheryl Cole er barnshafandi. Þá fá Hulda og Stefán til sín góðan gest, tónlistarmanninn Braga Valdimar Skúlason sem fer yfir jólatónleikamenninguna á Íslandi og hvernig svona lítil þjóð getur staðið að svona mörgum tónleikum. Bragi er meðlimur hljómsveitarinnar Baggalúts en sveitin stendur fyrir 17 jólatónleikum í Háskólabíói í desember. Hann segir að vissulega sé mikill peningur í þessum bransa, en það þurfi aftur á móti að halda alla þessa tónleika, margir koma að verkefninu og þetta sé gríðarlega vinna.Poppkastið er hlaðvarpsþáttur á Vísi. Umsjónarmenn þáttarins eru Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) og Hulda Hólmkelsdóttir (@huldaholm). Í þættinum er farið yfir víðan völl í dægurmálafréttum, farið yfir fréttir vikunnar auk þess sem Stefán og Hulda fá til sín góða gesti til að ræða dægurmálin. Hér að neðan má hlusta á fjórða þáttinn af Poppkastinu sem kemur út alla föstudaga á Vísi. Poppkastið er aðgengilegt í hinum ýmsu hlaðvarpsþjónustum, t.a.m. iTunes. Hér má fylgjast með Poppkastinu á Facebook.
Poppkastið Tengdar fréttir Poppkastið: Sagan segir að íslenskar söngkonur hafi sungið fyrir Britney Spears inn á plötu Í Poppkasti vikunnar er farið yfir stóra Kanye West málið og hver staðan er á rapparanum. Í vikunni bárust fréttir af því að Dhani Harrison og Sólveig Káradóttir séu að skilja og Katy Perry og Orlando Bloom séu einnig hætt saman eftir tíu mánuða samband. 25. nóvember 2016 13:00 Poppkastið: Verstu íslensku sjónvarpsþættirnir, Sara svarar og goðsögn kveður Í Poppkasti vikunnar er farið yfir IKEA-geitar brunann mikla og forsetabuffið umdeilda. Þá er einnig farið yfir svar Söru Heimis við Rich Piana og við kveðjum einn af þessum stóru, Leonard Cohen. 18. nóvember 2016 12:47 Poppkastið: AronMola um þunglyndið, bransann og það hvernig ungur maður tæklar frægðina á Snapchat Heitasti snappari landsins er í ítarlegu viðtali á Vísi og lætur allt flakka. Einnig fara umsjónamenn Poppkastsins yfir helstu fréttir vikunnar á dægurmálasviðinu þar sem Rich Piana, Donald Trump, Harry prins, Katy Perry og margt fleira kemur við sögu. 11. nóvember 2016 11:15 Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Sjá meira
Poppkastið: Sagan segir að íslenskar söngkonur hafi sungið fyrir Britney Spears inn á plötu Í Poppkasti vikunnar er farið yfir stóra Kanye West málið og hver staðan er á rapparanum. Í vikunni bárust fréttir af því að Dhani Harrison og Sólveig Káradóttir séu að skilja og Katy Perry og Orlando Bloom séu einnig hætt saman eftir tíu mánuða samband. 25. nóvember 2016 13:00
Poppkastið: Verstu íslensku sjónvarpsþættirnir, Sara svarar og goðsögn kveður Í Poppkasti vikunnar er farið yfir IKEA-geitar brunann mikla og forsetabuffið umdeilda. Þá er einnig farið yfir svar Söru Heimis við Rich Piana og við kveðjum einn af þessum stóru, Leonard Cohen. 18. nóvember 2016 12:47
Poppkastið: AronMola um þunglyndið, bransann og það hvernig ungur maður tæklar frægðina á Snapchat Heitasti snappari landsins er í ítarlegu viðtali á Vísi og lætur allt flakka. Einnig fara umsjónamenn Poppkastsins yfir helstu fréttir vikunnar á dægurmálasviðinu þar sem Rich Piana, Donald Trump, Harry prins, Katy Perry og margt fleira kemur við sögu. 11. nóvember 2016 11:15