Fyrrum hlaupari Jets og Chiefs myrtur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. desember 2016 16:30 McKnight í búningi Jets. vísir/getty Joe McKnight, fyrrum hlaupari NY Jets og Kansas City Chiefs, var myrtur í gær. Hann var aðeins 28 ára gamall. McKnight var myrtur rétt utan við New Orleans. Svo virðist vera sem vegareiði sé ástæðan fyrir morðinu. McKnight lenti í einhverjum átökum við mann í bílnum sínum sem síðan endaði með því að hann var skotinn til bana.Just got a message saying my former teammate Joe McKnight was killed today. This hurt to the heart. I can't stop crying. #RestInPeace — ANTONIO CROMARTIE (@CRO31) December 1, 2016 Hinn 54 ára gamli Ronald Gasser hefur verið handtekinn grunaður um morðið. Hann beið eftir lögreglu á morðstaðnum og lét lögregluna fá byssuna er hún mætti á vettvang. Hann hefur viðurkennt verknaðinn. McKnight var ekki með neitt vopn. McKnight var fæddur í úthverfi New Orleans og var besti hlauparinn í framhaldsskólaboltanum er hann ákvað að semja við USC. Hann spilaði í þrjú ár hjá USC þar sem Pete Carroll, núverandi þjálfari Seattle Seahawks, var þjálfarinn hans.Deeply saddened by the loss of Joe McKnight. This is a terrible tragedy. Everyone loved Joe and we are going to really miss him. — Pete Carroll (@PeteCarroll) December 2, 2016 McKnight fór svo til New York Jets en hann var valinn í fjórðu umferð nýliðavalsins. Hann spilaði með Jets til 2012. Hann var ekkert með leiktíðina 2013 út af alls konar vandræðum. McKnight samdi svo við Kansas City Chiefs fyrir leiktíðina 2014 en hætti svo vegna meiðsla. Það var hans síðasta leiktíð í NFL-deildinni. Í ár hefur hann verið að spila í kanadísku deildinni. NFL Mest lesið Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Fleiri fréttir AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Eftirmaður Belichicks rekinn eftir aðeins eitt tímabil Annað enskt barn heimsmeistari Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Hlín endursamdi við Kristianstad Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, snóker, íshokkí og enski boltinn Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Sjá meira
Joe McKnight, fyrrum hlaupari NY Jets og Kansas City Chiefs, var myrtur í gær. Hann var aðeins 28 ára gamall. McKnight var myrtur rétt utan við New Orleans. Svo virðist vera sem vegareiði sé ástæðan fyrir morðinu. McKnight lenti í einhverjum átökum við mann í bílnum sínum sem síðan endaði með því að hann var skotinn til bana.Just got a message saying my former teammate Joe McKnight was killed today. This hurt to the heart. I can't stop crying. #RestInPeace — ANTONIO CROMARTIE (@CRO31) December 1, 2016 Hinn 54 ára gamli Ronald Gasser hefur verið handtekinn grunaður um morðið. Hann beið eftir lögreglu á morðstaðnum og lét lögregluna fá byssuna er hún mætti á vettvang. Hann hefur viðurkennt verknaðinn. McKnight var ekki með neitt vopn. McKnight var fæddur í úthverfi New Orleans og var besti hlauparinn í framhaldsskólaboltanum er hann ákvað að semja við USC. Hann spilaði í þrjú ár hjá USC þar sem Pete Carroll, núverandi þjálfari Seattle Seahawks, var þjálfarinn hans.Deeply saddened by the loss of Joe McKnight. This is a terrible tragedy. Everyone loved Joe and we are going to really miss him. — Pete Carroll (@PeteCarroll) December 2, 2016 McKnight fór svo til New York Jets en hann var valinn í fjórðu umferð nýliðavalsins. Hann spilaði með Jets til 2012. Hann var ekkert með leiktíðina 2013 út af alls konar vandræðum. McKnight samdi svo við Kansas City Chiefs fyrir leiktíðina 2014 en hætti svo vegna meiðsla. Það var hans síðasta leiktíð í NFL-deildinni. Í ár hefur hann verið að spila í kanadísku deildinni.
NFL Mest lesið Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Fleiri fréttir AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Eftirmaður Belichicks rekinn eftir aðeins eitt tímabil Annað enskt barn heimsmeistari Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Hlín endursamdi við Kristianstad Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, snóker, íshokkí og enski boltinn Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Sjá meira