Guttinn kom með til Póllands Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. desember 2016 08:00 Hægri vængurinn í íslenska landsliðinu; Þórey Rósa og Birna Berg Haraldsdóttir. vísir/ernir Sonur Þóreyjar Rósu Stefánsdóttur, sem verður tíu mánaða í næsta mánuði, hefur fengið að fylgja móður sinni á æfingar og í keppnisferðir, bæði í Noregi og með íslenska landsliðinu. Guttinn var þannig með í för þegar Ísland fór í æfingaferð til Póllands í síðasta mánuði. „Hann var mjög sáttur, enda með sextán píur að leika við sig,“ segir Þórey Rósa í léttum dúr en móðursystir hennar var einnig með í för sem barnapía. Hún hefur einnig mætt góðum skilningi hjá félagsliði sínu. „Við erum tvær í liðinu með ung börn og það hefur hjálpað til. En aðalatriðið er skipulag og að vera innstilltur á að þetta sé erfitt. Ég viðurkenni að þetta hefur verið krefjandi haust en maður þarf að mæta þessu með ákveðnu kæruleysi og leyfa hlutunum að hafa sinn gang.“ Þórey þarf að keyra í 50 mínútur til að komast á æfingu og sem betur fer er sonur hennar góður í bíl og sefur yfirleitt á meðan ferðalagið varir. „Það er lykillinn að þessu öllu saman,“ segir hún og hlær. Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Vildi koma sterkari til baka Þórey Rósa Stefánsdóttir er komin aftur í íslenska landsliðið eftir barneignarleyfi. Hún er í hópi markahæstu leikmanna norsku deildarinnar og segir að móðurhlutverkið hafi fært sér meiri ró inni á vellinum. 3. desember 2016 06:00 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Fleiri fréttir Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Sjá meira
Sonur Þóreyjar Rósu Stefánsdóttur, sem verður tíu mánaða í næsta mánuði, hefur fengið að fylgja móður sinni á æfingar og í keppnisferðir, bæði í Noregi og með íslenska landsliðinu. Guttinn var þannig með í för þegar Ísland fór í æfingaferð til Póllands í síðasta mánuði. „Hann var mjög sáttur, enda með sextán píur að leika við sig,“ segir Þórey Rósa í léttum dúr en móðursystir hennar var einnig með í för sem barnapía. Hún hefur einnig mætt góðum skilningi hjá félagsliði sínu. „Við erum tvær í liðinu með ung börn og það hefur hjálpað til. En aðalatriðið er skipulag og að vera innstilltur á að þetta sé erfitt. Ég viðurkenni að þetta hefur verið krefjandi haust en maður þarf að mæta þessu með ákveðnu kæruleysi og leyfa hlutunum að hafa sinn gang.“ Þórey þarf að keyra í 50 mínútur til að komast á æfingu og sem betur fer er sonur hennar góður í bíl og sefur yfirleitt á meðan ferðalagið varir. „Það er lykillinn að þessu öllu saman,“ segir hún og hlær.
Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Vildi koma sterkari til baka Þórey Rósa Stefánsdóttir er komin aftur í íslenska landsliðið eftir barneignarleyfi. Hún er í hópi markahæstu leikmanna norsku deildarinnar og segir að móðurhlutverkið hafi fært sér meiri ró inni á vellinum. 3. desember 2016 06:00 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Fleiri fréttir Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Sjá meira
Vildi koma sterkari til baka Þórey Rósa Stefánsdóttir er komin aftur í íslenska landsliðið eftir barneignarleyfi. Hún er í hópi markahæstu leikmanna norsku deildarinnar og segir að móðurhlutverkið hafi fært sér meiri ró inni á vellinum. 3. desember 2016 06:00