Ólafía Þórunn í kringum 120. sæti forgangslistans Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. desember 2016 14:30 Ólafía Þórunn tekur sigurhopp. mynd/Þórður Rafn Gissurarson Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður líklega í kringum 120. sæti á forgangslista þegar tekið verður við skráningum á mót á næsta keppnistímabili í bandarísku LPGA-mótaröðinni. Ekki hefur verið gefið út hvernig nákvæm skipting verður á forgangslistanum fyrir næsta keppnistímabil en líklegt að það verður svipað og það var fyrir nýliðið tímabil. Sjá einnig: Karen: Mikill munur á Evrópumótaröðinni og LPGA Ólafía Þórunn hafnaði í öðru sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina í gær en 20 efstu kylfingarnir á mótinu unnu sér sæti í flokki 12 á forgangslistanum.Flokkar 1-11 Í efsta styrkleikaflokki eru 80 efstu kylfinganrir á peningalista síðasta keppnistímabils. Í næstu sex flokkum á eftir eru svo kylfingar sem hafa ýmist unnið stórmót á ferlinum eða ákveðinn fjölda móta sem gefur þeim áfram þátttökurétt. Í áttunda styrkleikaflokki eru svo 80 efstu keppendur peningalista núverandi tímabils (2017) sem þýðir að ef Ólafíu Þórunni gengur vel í upphafi árs mun hún eiga greiðari aðgang í önnur mót. Í næstu flokkum á eftir komast að tíu efstu keppendur Symetru-mótaraðarinnar, þeirri næststerkustu í Bandaríkjunum, og keppendunum sem ovur í 81.-100. sæti peningalista LPGA-mótaraðarinnar. Sjá einnig: Stelpan sem vann Ólafíu var að vinna í annað sinn | Sjáðu sigurpúttiðNýliðar fá tækifæri Þar á eftir kemur styrkleikaflokkkur tólf, sem er flokkurinn hennar Ólafíu Þórunnar. Sú sem náði sama árangri og Ólafía Þórunn í fyrra, hin bandaríska Grace Na, var í 120. sæti forgangslistans þá og má gera ráð fyrir því að hlutskipti Ólafíu Þórunnar verði svipuð nú. Fram kemur á golf.is að fimmtán kylfingar af þeim 20 sem urðu efst á úrtökumótinu í fyrra fengu tækifæri á fyrstu mótunum í fyrra. En ljóst er að tækifæri Ólafíu Þórunnar verða fleiri fyrir þær sakir að hún hafnaði í öðru sæti mótsins í ár. Fyrsta mótið á nýju keppnistímabili verður dagana 23.-29. janúar. Pure Silk-mótið fer fram á Bahamas-eyjum og má gera fastlega ráð fyrir því að Ólafía Þórunn fái keppnisrétt á mótinu. Sjá einnig: Ólafía Þórunn kom út í mínus Golfstöðin sýnir frá LPGA-mótaröðinni í golfi en ekki hefur enn verið staðfest hvort að það standi til boða að sýna frá mótinu, hvort sem er síðustu tvo keppnisdagana eða alla fjóra. Golf Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður líklega í kringum 120. sæti á forgangslista þegar tekið verður við skráningum á mót á næsta keppnistímabili í bandarísku LPGA-mótaröðinni. Ekki hefur verið gefið út hvernig nákvæm skipting verður á forgangslistanum fyrir næsta keppnistímabil en líklegt að það verður svipað og það var fyrir nýliðið tímabil. Sjá einnig: Karen: Mikill munur á Evrópumótaröðinni og LPGA Ólafía Þórunn hafnaði í öðru sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina í gær en 20 efstu kylfingarnir á mótinu unnu sér sæti í flokki 12 á forgangslistanum.Flokkar 1-11 Í efsta styrkleikaflokki eru 80 efstu kylfinganrir á peningalista síðasta keppnistímabils. Í næstu sex flokkum á eftir eru svo kylfingar sem hafa ýmist unnið stórmót á ferlinum eða ákveðinn fjölda móta sem gefur þeim áfram þátttökurétt. Í áttunda styrkleikaflokki eru svo 80 efstu keppendur peningalista núverandi tímabils (2017) sem þýðir að ef Ólafíu Þórunni gengur vel í upphafi árs mun hún eiga greiðari aðgang í önnur mót. Í næstu flokkum á eftir komast að tíu efstu keppendur Symetru-mótaraðarinnar, þeirri næststerkustu í Bandaríkjunum, og keppendunum sem ovur í 81.-100. sæti peningalista LPGA-mótaraðarinnar. Sjá einnig: Stelpan sem vann Ólafíu var að vinna í annað sinn | Sjáðu sigurpúttiðNýliðar fá tækifæri Þar á eftir kemur styrkleikaflokkkur tólf, sem er flokkurinn hennar Ólafíu Þórunnar. Sú sem náði sama árangri og Ólafía Þórunn í fyrra, hin bandaríska Grace Na, var í 120. sæti forgangslistans þá og má gera ráð fyrir því að hlutskipti Ólafíu Þórunnar verði svipuð nú. Fram kemur á golf.is að fimmtán kylfingar af þeim 20 sem urðu efst á úrtökumótinu í fyrra fengu tækifæri á fyrstu mótunum í fyrra. En ljóst er að tækifæri Ólafíu Þórunnar verða fleiri fyrir þær sakir að hún hafnaði í öðru sæti mótsins í ár. Fyrsta mótið á nýju keppnistímabili verður dagana 23.-29. janúar. Pure Silk-mótið fer fram á Bahamas-eyjum og má gera fastlega ráð fyrir því að Ólafía Þórunn fái keppnisrétt á mótinu. Sjá einnig: Ólafía Þórunn kom út í mínus Golfstöðin sýnir frá LPGA-mótaröðinni í golfi en ekki hefur enn verið staðfest hvort að það standi til boða að sýna frá mótinu, hvort sem er síðustu tvo keppnisdagana eða alla fjóra.
Golf Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Sjá meira