Stelpan sem vann Ólafíu var að vinna í annað sinn | Sjáðu sigurpúttið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. desember 2016 12:40 Jaye Marie Green er að fara í sitt fjórða tímabil á LPGA. Vísir/Getty Hin bandaríska Jaye Marie Green var eini kylfingurinn sem spilaði betur en Ólafía Þórunn Kristinsdóttir á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina um helgina. Green hefur þó upplifað þetta allt saman áður því fyrir tveimur árum bar hún sigur úr býtum á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA. Þá spilaði hún á metskori - 29 undir pari vallarins á Daytona Beach í Flórída. Sjá einnig: Ólafía hafnaði í öðru sæti og tryggði sér þátttökurétt á LPGA Er hún fyrsti kylfingurinn sem vinnur mótið tvívegis síðan það var fært á Daytona Beach árið 1991. „Mér leið virkilega vel í aðdraganda mótsins og í vikunni fyrir það var ég ekkert stressuð,“ sagði Green. „Ég var afslöppuð og leið eins og að ég væri að taka upp þráðinn frá því fyrir þremur árum síðan.“ A video posted by Jaye Marie Green (@jayemgreen) on Dec 4, 2016 at 12:23pm PSTVonbrigðatímabil Green endaði á 112. sæti peningalista LPGA-mótaraðarinnar á síðasta tímabili en er nú með öruggt sæti fyrir næsta keppnistímabil eftir árangur helgarinnar. Þrátt fyrir að hafa hafnað svo neðarlega hafði hún samtals sjö milljónir króna í tekjur á nýliðnu tímabili. Þetta var hennar þriðja tímabil á LPGA-mótaröðinni en hún hafnaði í 93. sæti peningalistans á nýliðatímabili sínu. Hennar langbesta ár var í fyrra er hún keppti í 27 mótum, komst í gegnum niðurskurðinn á sautján þeirra og þénaði samtals 321 þúsund Bandaríkjadali, jafnvirði 35 milljónum króna. Besti árangur hennar árið 2015 var sjötta sætið á Yokohama Tire LPGA Classic-mótinu en hún var aldrei á meðan tíu efstu á móti á nýliðnu tímabili. Heildartekjur hennar eftir þrjú ár á LPGA-mótaröðinni er 481 þúsund Bandaríkjadala, jafnvirði um 53 milljóna króna.Vísir/GettyVeðjaði við bróður sinn Eftir ár vonbrigða þá segist Green í raun ekki vita hvað það var sem leiddi til þess að hún þurfti aftur að fara í gegnum úrtökumótið. „Ég vissi að ég þyrfti að spila vel til að fá þátttökuréttinn minn. Það var líka gott að þurfa að pútta fyrir sigrinum. Nú veit ég að ég geta spilað vel þegar allt er undir. Ég get nýtt mér þessa reynslu.“ Sjá einnig: Maður þarf að vera ótrúlega sterkur Green og Ólafía voru jafnar fyrir lokaholuna og ákvað Green að veðja fyrir bróður sinn, sem var kylfusveinn hennar, þegar þau gengu upp að flötinni. Ef hún myndi setja púttið niður þyrfti hún að greiða bróður sínum þúsund dollara - 110 þúsund krónur. „Ég vildi pottþétt vinna og þetta var gott markmið fyrir mig. Mér leið eins og krakka á flötinni að hugsa um þetta pútt.“ „Ég held samt að hann sé spenntari yfir því að fá þessa þúsund dollara en að ég sé að fara á LPGA-mótaröðina.“ Golf Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Hin bandaríska Jaye Marie Green var eini kylfingurinn sem spilaði betur en Ólafía Þórunn Kristinsdóttir á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina um helgina. Green hefur þó upplifað þetta allt saman áður því fyrir tveimur árum bar hún sigur úr býtum á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA. Þá spilaði hún á metskori - 29 undir pari vallarins á Daytona Beach í Flórída. Sjá einnig: Ólafía hafnaði í öðru sæti og tryggði sér þátttökurétt á LPGA Er hún fyrsti kylfingurinn sem vinnur mótið tvívegis síðan það var fært á Daytona Beach árið 1991. „Mér leið virkilega vel í aðdraganda mótsins og í vikunni fyrir það var ég ekkert stressuð,“ sagði Green. „Ég var afslöppuð og leið eins og að ég væri að taka upp þráðinn frá því fyrir þremur árum síðan.“ A video posted by Jaye Marie Green (@jayemgreen) on Dec 4, 2016 at 12:23pm PSTVonbrigðatímabil Green endaði á 112. sæti peningalista LPGA-mótaraðarinnar á síðasta tímabili en er nú með öruggt sæti fyrir næsta keppnistímabil eftir árangur helgarinnar. Þrátt fyrir að hafa hafnað svo neðarlega hafði hún samtals sjö milljónir króna í tekjur á nýliðnu tímabili. Þetta var hennar þriðja tímabil á LPGA-mótaröðinni en hún hafnaði í 93. sæti peningalistans á nýliðatímabili sínu. Hennar langbesta ár var í fyrra er hún keppti í 27 mótum, komst í gegnum niðurskurðinn á sautján þeirra og þénaði samtals 321 þúsund Bandaríkjadali, jafnvirði 35 milljónum króna. Besti árangur hennar árið 2015 var sjötta sætið á Yokohama Tire LPGA Classic-mótinu en hún var aldrei á meðan tíu efstu á móti á nýliðnu tímabili. Heildartekjur hennar eftir þrjú ár á LPGA-mótaröðinni er 481 þúsund Bandaríkjadala, jafnvirði um 53 milljóna króna.Vísir/GettyVeðjaði við bróður sinn Eftir ár vonbrigða þá segist Green í raun ekki vita hvað það var sem leiddi til þess að hún þurfti aftur að fara í gegnum úrtökumótið. „Ég vissi að ég þyrfti að spila vel til að fá þátttökuréttinn minn. Það var líka gott að þurfa að pútta fyrir sigrinum. Nú veit ég að ég geta spilað vel þegar allt er undir. Ég get nýtt mér þessa reynslu.“ Sjá einnig: Maður þarf að vera ótrúlega sterkur Green og Ólafía voru jafnar fyrir lokaholuna og ákvað Green að veðja fyrir bróður sinn, sem var kylfusveinn hennar, þegar þau gengu upp að flötinni. Ef hún myndi setja púttið niður þyrfti hún að greiða bróður sínum þúsund dollara - 110 þúsund krónur. „Ég vildi pottþétt vinna og þetta var gott markmið fyrir mig. Mér leið eins og krakka á flötinni að hugsa um þetta pútt.“ „Ég held samt að hann sé spenntari yfir því að fá þessa þúsund dollara en að ég sé að fara á LPGA-mótaröðina.“
Golf Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira