Strákarnir ætla að horfa saman á það þegar dregið verður í riðla á EuroBasket 2017 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2016 10:45 Íslenska körfuboltalandsliðið. Vísir/Ernir Íslenska körfuboltalandsliðið er á leiðinni á sitt annað Evrópumót í röð næsta sumar og á morgun kemur í ljós hverjir verða mótherjar íslenska liðsins í Finnlandi. Leikmenn og þjálfarar íslenska liðsins sem eru hér á landi munu hittast og horfa saman á dráttinn sem fer fram klukkan 14.00 á morgun. Drátturinn fer fram í Istanbúl í Tyrklandi og verða fulltrúar KKÍ viðstaddir ásamt fulltrúum allra landanna 24 sem taka þátt á EM. Hefð er fyrir því að það land sem mun hýsa úrslitakeppnina sjái um dráttinn en slíkt var gert í Frakklandi fyrir árið 2015. Fyrirfram er vitað að eftirtaldar þjóðir hafa náð samkomulagi og leika saman (gestgjafar og meðgestgjafar) og getur Ísland því ekki leikið gegn þessum þjóðum öðrum en Finnum. Finnland og Ísland Ísrael og Litháen Rúmenía og Ungverjaland Tyrkland og Rússland FIBA Europe hefur ennfremur ákveðið styrkleikaröðun þjóða fyrir dráttinn í úrslitakeppni Evrópu mótsins í körfubolta en dregið verður í Istanbul á morgun. Ísland er í neðsta styrkleikaflokki með Bretlandi, Úkraínu og Rúmeníu. Samkvæmt þessu er þegar orðið ljóst að Ísland getur ekki lent í riðli með ákveðnum þjóðum. Þjóðirnar níu sem verða ekki í riðli með Íslandi eru Litháen, Króatía, Ísrael, Tyrkland, Rússland, Ungverjaland, Bretland, Úkraína og Rúmenía.Löndin sem Ísland getur dregist í riðil með í Finnlandi eru því eftirfarandi: 1. styrkleikaflokkur: Spánn, Frakkland eða Serbía 2. styrkleikaflokkur: Grikkland, Ítalía, Tékkland eða Lettland 3. styrkleikaflokkur: (Finnland nú þegar ákveðið) 4. styrkleikaflokkur: Slóvenía eða Georgía 5. styrkleikaflokkur: Þýskaland, Belgía, Pólland eða Svartfjallaland 6.. styrkleikaflokkur: (Ísland) EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið er á leiðinni á sitt annað Evrópumót í röð næsta sumar og á morgun kemur í ljós hverjir verða mótherjar íslenska liðsins í Finnlandi. Leikmenn og þjálfarar íslenska liðsins sem eru hér á landi munu hittast og horfa saman á dráttinn sem fer fram klukkan 14.00 á morgun. Drátturinn fer fram í Istanbúl í Tyrklandi og verða fulltrúar KKÍ viðstaddir ásamt fulltrúum allra landanna 24 sem taka þátt á EM. Hefð er fyrir því að það land sem mun hýsa úrslitakeppnina sjái um dráttinn en slíkt var gert í Frakklandi fyrir árið 2015. Fyrirfram er vitað að eftirtaldar þjóðir hafa náð samkomulagi og leika saman (gestgjafar og meðgestgjafar) og getur Ísland því ekki leikið gegn þessum þjóðum öðrum en Finnum. Finnland og Ísland Ísrael og Litháen Rúmenía og Ungverjaland Tyrkland og Rússland FIBA Europe hefur ennfremur ákveðið styrkleikaröðun þjóða fyrir dráttinn í úrslitakeppni Evrópu mótsins í körfubolta en dregið verður í Istanbul á morgun. Ísland er í neðsta styrkleikaflokki með Bretlandi, Úkraínu og Rúmeníu. Samkvæmt þessu er þegar orðið ljóst að Ísland getur ekki lent í riðli með ákveðnum þjóðum. Þjóðirnar níu sem verða ekki í riðli með Íslandi eru Litháen, Króatía, Ísrael, Tyrkland, Rússland, Ungverjaland, Bretland, Úkraína og Rúmenía.Löndin sem Ísland getur dregist í riðil með í Finnlandi eru því eftirfarandi: 1. styrkleikaflokkur: Spánn, Frakkland eða Serbía 2. styrkleikaflokkur: Grikkland, Ítalía, Tékkland eða Lettland 3. styrkleikaflokkur: (Finnland nú þegar ákveðið) 4. styrkleikaflokkur: Slóvenía eða Georgía 5. styrkleikaflokkur: Þýskaland, Belgía, Pólland eða Svartfjallaland 6.. styrkleikaflokkur: (Ísland)
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira