Vísindavæða líkamsrækt Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 25. nóvember 2016 07:00 Úr líkamsræktarsal. Vísir/Valli Kanadíska fyrirtækið Athos hyggst framleiða líkamsræktarklæðnað með innbyggðum tölvubúnaði svo að hægt sé að mæla áreynslu vöðva, hjartslátt og fleiri þætti meðan á líkamsrækt stendur. Upplýsingarnar yrði svo hægt að skoða í þar til gerðu forriti fyrir snjallsíma en gögnin yrðu send í gegnum Bluetooth. „Stór hluti líkamsræktar byggist nú á upplýstum ágiskunum. Með okkar tækni gætu einkaþjálfarar virkilega skilið og séð hvernig og hvar reynir á íþróttamenn. Þeir gætu séð hvað virkar og hvað virkar ekki og nýtt upplýsingarnar til að fá íþróttamenn til að skila meiri árangri,“ sagði Don Faul, forstjóri Athos, í viðtali við CNN Tech í gær. Faul sagði jafnframt að vandamálið væri ekki að fá tæknina til þess að virka. Erfiðara væri hins vegar að setja upplýsingarnar fram á skiljanlegan hátt fyrir neytendur svo þeir gætu skilið hvað þær þýddu. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Tækni Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Kanadíska fyrirtækið Athos hyggst framleiða líkamsræktarklæðnað með innbyggðum tölvubúnaði svo að hægt sé að mæla áreynslu vöðva, hjartslátt og fleiri þætti meðan á líkamsrækt stendur. Upplýsingarnar yrði svo hægt að skoða í þar til gerðu forriti fyrir snjallsíma en gögnin yrðu send í gegnum Bluetooth. „Stór hluti líkamsræktar byggist nú á upplýstum ágiskunum. Með okkar tækni gætu einkaþjálfarar virkilega skilið og séð hvernig og hvar reynir á íþróttamenn. Þeir gætu séð hvað virkar og hvað virkar ekki og nýtt upplýsingarnar til að fá íþróttamenn til að skila meiri árangri,“ sagði Don Faul, forstjóri Athos, í viðtali við CNN Tech í gær. Faul sagði jafnframt að vandamálið væri ekki að fá tæknina til þess að virka. Erfiðara væri hins vegar að setja upplýsingarnar fram á skiljanlegan hátt fyrir neytendur svo þeir gætu skilið hvað þær þýddu. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Tækni Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira