Kevin og Kevin bestu leikmenn vikunnar í NBA | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2016 16:30 Kevin Love og Kevin Durant. Vísir/Getty Kevin Love og Kevin Durant hafa verið valdir bestu leikmenn vikunnar í NBA-deildinni í körfubolta. Durant var valinn sá besti í Vesturdeildinni en Love sá besti í Austurdeildinni.Kevin Love fór fyrir þremur sigurleikjum Cleveland Cavaliers í vikunni en hann var með 30,7 stig að meðaltali í þeim. Love bætti við 9,7 fráköstum, 2,7 stoðsendingum og 1,3 stolnum boltum að meðaltali í leik. Hann hitti úr 19 af 29 þriggja stiga skotum sínum, sem gerir 65,5 prósent nýtingu, og öllum vítunum sínum (21 af 21). Kevin Love setti nýtt met í vikunni með því að skora 34 stig í fyrsta leikhluta í sigri á Portland Trail Blazers. Hann endaði með 40 stig í leiknum þar sem hann hitti úr 8 af 12 þriggja stiga skotum sínum. Kevin Durant hjálpaði Golden State Warriors að vinna alla fjóra leiki sína í vikunni. Durant var með 24,8 stig, 8,3 fráköst, 6,3 stoðsendingar og 2,75 varin skot að meðaltali í leik. Hann hitti meðal annars úr 9 af 18 þriggja stiga skotum sínum. Durant var mjög góður í sigri á Los Angeles Lakers (28 stig, 6 fráköst, 5 stoðsendingar) sem og í sigri á móti Minnesota Timberwolves (29 stig, 10 fráköst, 6 varin skot). Aðrir sem voru tilnefndir að þessu sinni voru þeir Kyrie Irving og LeBron James hjá Cleveland, Stephen Curry hjá Golden State, James Harden hjá Houston, Anthony Davis hjá New Orleans, Carmelo Anthony og Kristaps Porzingis hjá New York, Joel Embiid hjá Philadelphia, Eric Bledsoe hjá Phoenix, Damian Lillard hjá Portland, DeMarcus Cousins hjá Sacramento og Kyle Lowry hjá Toronto. NBA Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Jon Dahl rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Sjá meira
Kevin Love og Kevin Durant hafa verið valdir bestu leikmenn vikunnar í NBA-deildinni í körfubolta. Durant var valinn sá besti í Vesturdeildinni en Love sá besti í Austurdeildinni.Kevin Love fór fyrir þremur sigurleikjum Cleveland Cavaliers í vikunni en hann var með 30,7 stig að meðaltali í þeim. Love bætti við 9,7 fráköstum, 2,7 stoðsendingum og 1,3 stolnum boltum að meðaltali í leik. Hann hitti úr 19 af 29 þriggja stiga skotum sínum, sem gerir 65,5 prósent nýtingu, og öllum vítunum sínum (21 af 21). Kevin Love setti nýtt met í vikunni með því að skora 34 stig í fyrsta leikhluta í sigri á Portland Trail Blazers. Hann endaði með 40 stig í leiknum þar sem hann hitti úr 8 af 12 þriggja stiga skotum sínum. Kevin Durant hjálpaði Golden State Warriors að vinna alla fjóra leiki sína í vikunni. Durant var með 24,8 stig, 8,3 fráköst, 6,3 stoðsendingar og 2,75 varin skot að meðaltali í leik. Hann hitti meðal annars úr 9 af 18 þriggja stiga skotum sínum. Durant var mjög góður í sigri á Los Angeles Lakers (28 stig, 6 fráköst, 5 stoðsendingar) sem og í sigri á móti Minnesota Timberwolves (29 stig, 10 fráköst, 6 varin skot). Aðrir sem voru tilnefndir að þessu sinni voru þeir Kyrie Irving og LeBron James hjá Cleveland, Stephen Curry hjá Golden State, James Harden hjá Houston, Anthony Davis hjá New Orleans, Carmelo Anthony og Kristaps Porzingis hjá New York, Joel Embiid hjá Philadelphia, Eric Bledsoe hjá Phoenix, Damian Lillard hjá Portland, DeMarcus Cousins hjá Sacramento og Kyle Lowry hjá Toronto.
NBA Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Jon Dahl rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Sjá meira