Sat sem fastast yfir þjóðsöngnum til að mótmæla kjöri Trump Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. nóvember 2016 18:45 Mike Evans er í hópi afkastamestu útherja NFL-deildarinnar. Mike Evans, einn besti útherji NFL-deildarinnar þetta tímabilið og leikmaður Tampa Bay Buccaneers, mótmælti kjöri Donald Trump til Bandaríkjaforseta í gær. Þjóðsöngur Bandaríkjanna var spilaður fyrir leik Tampa Bay og Chicago Bears í gær, líkt og flestalla íþróttaviðburði í Bandaríkjunum, en Evans ákvað að sitja sem fastast á meðan aðrir stóðu. „Ég er ekki mikill áhugamaður um stjórnmál eða neitt slíkt en ég sagði sjálfum mér að ef þetta yrði að veruleika væri ekki allt með felldu í Bandraíkjunum,“ sagði Evans við fjölmiðla eftir leikinn í gær. Sjá einnig: Kaepernick á forsíðu Time „Ég sagði fyrir löngu síðan - þegar hann bauð sig fyrst fram - að þetta væri brandari. Brandarinn heldur áfram.“ Colin Kaepernick, leikstjórnandi San Francisco 49ers, hefur mótmælt meðhöndlun minnihlutahópa í Bandaríkjunum með þessum hætti síðustu vikur og mánuði. Hefur það vakið gríðarlega athygli vestanhafs og fjölmargir hafa farið eftir hans fordæmi. „Ég veit hvað Kaepernick gerði en ég er að gera þetta af allt öðrum ástæðum. Hvernig getur stjarna úr raunveruleikasjónvarpi orðið forseti? Það lítur einfaldlega ekki vel út.“ Donald Trump NFL Tengdar fréttir Pólitík og poppkúltúr Upphaflega var Black Lives Matter kassamerki (e. hashtag) en hefur breyst í alþjóðlega hreyfingu. Margir frægir einstaklingar af öllum kynþáttum hafa tekið þátt og hefur hún verið áberandi á stærstu sviðum heimsins eins og Super Bowl og Grammy-verðlaununum. 29. september 2016 13:00 Kaepernick á forsíðu Time Colin Kaepernick, leikmaður San Francisco 49ers í NFL-deildinni og einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs tímaritsins Time. 23. september 2016 08:45 Kaepernick er óvinsælasti leikmaður NFL-deildarinnar Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick hafa verið umdeild og mörgum líkar hreinlega illa við manninn út af þessum mótmælum. 23. september 2016 15:00 Obama tjáir sig um mótmæli Kaepernick Það hafa allir í Bandaríkjunum skoðun á mótmælum NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick og nú hefur sjálfur Bandaríkjaforseti, Barack Obama, blandað sér í umræðuna. 29. september 2016 14:30 Rapinoe skömmuð af bandaríska knattspyrnusambandinu Bandaríska landsliðskonan Megan Rapinoe hélt áfram mótmælum sínum er bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn fyrir landsleik Bandaríkjanna og Tælands í nótt. 16. september 2016 10:00 Kaepernick hefur fengið morðhótanir Colin Kaepernick, einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, segist hafa fengið morðhótanir vegna mótmæla sinna á meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna er fluttur fyrir leiki í NFL-deildinni. 21. september 2016 08:45 Bandaríkin aldrei verið frábær fyrir litað fólk NFL-leikstjórnandinn Colin Kaepernick hefur nú svarað orðum forsetaframbjóðandans Donald Trump um að hann ætti að finna sér nýtt land til að búa í. 28. september 2016 14:00 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Fleiri fréttir United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Sjá meira
Mike Evans, einn besti útherji NFL-deildarinnar þetta tímabilið og leikmaður Tampa Bay Buccaneers, mótmælti kjöri Donald Trump til Bandaríkjaforseta í gær. Þjóðsöngur Bandaríkjanna var spilaður fyrir leik Tampa Bay og Chicago Bears í gær, líkt og flestalla íþróttaviðburði í Bandaríkjunum, en Evans ákvað að sitja sem fastast á meðan aðrir stóðu. „Ég er ekki mikill áhugamaður um stjórnmál eða neitt slíkt en ég sagði sjálfum mér að ef þetta yrði að veruleika væri ekki allt með felldu í Bandraíkjunum,“ sagði Evans við fjölmiðla eftir leikinn í gær. Sjá einnig: Kaepernick á forsíðu Time „Ég sagði fyrir löngu síðan - þegar hann bauð sig fyrst fram - að þetta væri brandari. Brandarinn heldur áfram.“ Colin Kaepernick, leikstjórnandi San Francisco 49ers, hefur mótmælt meðhöndlun minnihlutahópa í Bandaríkjunum með þessum hætti síðustu vikur og mánuði. Hefur það vakið gríðarlega athygli vestanhafs og fjölmargir hafa farið eftir hans fordæmi. „Ég veit hvað Kaepernick gerði en ég er að gera þetta af allt öðrum ástæðum. Hvernig getur stjarna úr raunveruleikasjónvarpi orðið forseti? Það lítur einfaldlega ekki vel út.“
Donald Trump NFL Tengdar fréttir Pólitík og poppkúltúr Upphaflega var Black Lives Matter kassamerki (e. hashtag) en hefur breyst í alþjóðlega hreyfingu. Margir frægir einstaklingar af öllum kynþáttum hafa tekið þátt og hefur hún verið áberandi á stærstu sviðum heimsins eins og Super Bowl og Grammy-verðlaununum. 29. september 2016 13:00 Kaepernick á forsíðu Time Colin Kaepernick, leikmaður San Francisco 49ers í NFL-deildinni og einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs tímaritsins Time. 23. september 2016 08:45 Kaepernick er óvinsælasti leikmaður NFL-deildarinnar Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick hafa verið umdeild og mörgum líkar hreinlega illa við manninn út af þessum mótmælum. 23. september 2016 15:00 Obama tjáir sig um mótmæli Kaepernick Það hafa allir í Bandaríkjunum skoðun á mótmælum NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick og nú hefur sjálfur Bandaríkjaforseti, Barack Obama, blandað sér í umræðuna. 29. september 2016 14:30 Rapinoe skömmuð af bandaríska knattspyrnusambandinu Bandaríska landsliðskonan Megan Rapinoe hélt áfram mótmælum sínum er bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn fyrir landsleik Bandaríkjanna og Tælands í nótt. 16. september 2016 10:00 Kaepernick hefur fengið morðhótanir Colin Kaepernick, einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, segist hafa fengið morðhótanir vegna mótmæla sinna á meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna er fluttur fyrir leiki í NFL-deildinni. 21. september 2016 08:45 Bandaríkin aldrei verið frábær fyrir litað fólk NFL-leikstjórnandinn Colin Kaepernick hefur nú svarað orðum forsetaframbjóðandans Donald Trump um að hann ætti að finna sér nýtt land til að búa í. 28. september 2016 14:00 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Fleiri fréttir United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Sjá meira
Pólitík og poppkúltúr Upphaflega var Black Lives Matter kassamerki (e. hashtag) en hefur breyst í alþjóðlega hreyfingu. Margir frægir einstaklingar af öllum kynþáttum hafa tekið þátt og hefur hún verið áberandi á stærstu sviðum heimsins eins og Super Bowl og Grammy-verðlaununum. 29. september 2016 13:00
Kaepernick á forsíðu Time Colin Kaepernick, leikmaður San Francisco 49ers í NFL-deildinni og einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs tímaritsins Time. 23. september 2016 08:45
Kaepernick er óvinsælasti leikmaður NFL-deildarinnar Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick hafa verið umdeild og mörgum líkar hreinlega illa við manninn út af þessum mótmælum. 23. september 2016 15:00
Obama tjáir sig um mótmæli Kaepernick Það hafa allir í Bandaríkjunum skoðun á mótmælum NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick og nú hefur sjálfur Bandaríkjaforseti, Barack Obama, blandað sér í umræðuna. 29. september 2016 14:30
Rapinoe skömmuð af bandaríska knattspyrnusambandinu Bandaríska landsliðskonan Megan Rapinoe hélt áfram mótmælum sínum er bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn fyrir landsleik Bandaríkjanna og Tælands í nótt. 16. september 2016 10:00
Kaepernick hefur fengið morðhótanir Colin Kaepernick, einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, segist hafa fengið morðhótanir vegna mótmæla sinna á meðan þjóðsöngur Bandaríkjanna er fluttur fyrir leiki í NFL-deildinni. 21. september 2016 08:45
Bandaríkin aldrei verið frábær fyrir litað fólk NFL-leikstjórnandinn Colin Kaepernick hefur nú svarað orðum forsetaframbjóðandans Donald Trump um að hann ætti að finna sér nýtt land til að búa í. 28. september 2016 14:00