Sigurför Hjartasteins Stefán Þór Hjartarson skrifar 16. nóvember 2016 11:00 Baldur Einarsson og Blær Hinriksson fara með aðalhlutverkin í Hjartasteini og hafa hlotið lof fyrir. Kvikmyndin Hjartasteinn hefur farið sannkallaða sigurför um heiminn og raðað inn verðlaunum á hverri kvikmyndahátiðinni eftir annari. Lífið tekur hér saman verðlaunin og birtir nokkrar myndir af hátíðunum sem eru orðnar ansi margar. Hjartasteinshópurinn kominn saman á sviðinu í Lübeck á Norrænu kvikmyndadögunum þar sem Hjartasteinn hreppti aðalverðlaunin.Mynd/Olaf Malzahn Hjartasteinn hefur nú þegar þetta er skrifað unnið 12 verðlaun á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum. Hjartasteinn verður frumsýnd á aðaltökustað sínum, Borgarfirði eystri, þann 28. desember og fer í almennar sýningar þann 13. janúar. Hér er listi yfir hátíðirnar sem myndin hefur þegar verið á og þau verðlaun sem hún hefur hlotið: Guðmundur Arnar Guðmundsson leikstjóri og Anton Máni Svansson framleiðandi stilla sér upp með Queer Lion verðlaunin sem þeir hlutu á Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum en hún er elsta kvikmyndahátíð í heiminum.Mynd/Moris Puccio Kvikmyndahátíðin í Feneyjum, Ítalíu -Queer Lion verðlaunin TIFF – Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Toronto, Kanada Guðmundur Arnar Guðmundsson leikstjóri með verðlaunin þrenn sem Hjartasteinn hlaut á kvikmyndahátíðinni í Varsjá.Mynd/Rafal NowakKvikmyndahátíðin í Varsjá, Póllandi-Besti leikstjórinn-Baldur Einarsson hlaut sérstök dómnefndarverðlaun fyrir leik sinn-Kirkjuverðlaun hátíðarinnarAlþjóðlega kvikmyndahátíðin í Busan, Suður-KóreuLeikstjórinn stillir sér upp með Gold Q Hugo verðlaunin á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Chicago.Mynd/Timothy M. Schmidt Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Chicago-Gold Q Hugo verðlauninKvikmyndahátíðin í Ghent, BelgíuCPH:PIX kvikmyndahátíðin í Kaupmannahöfn, Danmörku-Áhorfendaverðlaun PolitikenAlþjóðlega kvikmyndahátíðin í Sao Paulo, BrasilíuAnton Máni Svansson, framleiðandi myndarinnar, þakkar hér fyrir sig á alþjóðlegu Molodist kvikmyndahátíðinni í Kænugarði í Úkraínu þar sem Hjartasteinn tók þrenn verðlaun.Mynd/Volodymyr ShuvayevAlþjóðlega Molodist kvikmyndahátíðin í Kænugarði, Úkraínu-Áhorfendaverðlaun hátíðarinnar-FIPRESCI verðlaun samtaka gagnrýnenda-Baldur Einarsson hlaut sérstök dómnefndarverðlaun fyrir leik sinnScanorama alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Vilníus, LitháenEvrópska kvikmyndahátíðin í Sevilla, Spáni-Ocaña frelsisverðlauninAðalverðlaunin í Lübeck í höndum Guðmundar Arnars sem getur nú verið ansi grobbinn með árangur Hjartasteins.Mynd/Olaf MalzahnNorrænu kvikmyndadagarnir í Lübeck, Þýskalandi-Aðalverðlaun hátíðarinnar - NDR verðlauninAlþjóðlega kvikmyndahátíðin í Þessalóníku, Grikklandi-Silfurverðlaun hátíðarinnar (Silver Alexander verðlaunin) Frekari upplýsingar um Hjartastein má nálgast á Facebooksíðu myndarinnar hér. Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Kvikmyndin Hjartasteinn hefur farið sannkallaða sigurför um heiminn og raðað inn verðlaunum á hverri kvikmyndahátiðinni eftir annari. Lífið tekur hér saman verðlaunin og birtir nokkrar myndir af hátíðunum sem eru orðnar ansi margar. Hjartasteinshópurinn kominn saman á sviðinu í Lübeck á Norrænu kvikmyndadögunum þar sem Hjartasteinn hreppti aðalverðlaunin.Mynd/Olaf Malzahn Hjartasteinn hefur nú þegar þetta er skrifað unnið 12 verðlaun á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum. Hjartasteinn verður frumsýnd á aðaltökustað sínum, Borgarfirði eystri, þann 28. desember og fer í almennar sýningar þann 13. janúar. Hér er listi yfir hátíðirnar sem myndin hefur þegar verið á og þau verðlaun sem hún hefur hlotið: Guðmundur Arnar Guðmundsson leikstjóri og Anton Máni Svansson framleiðandi stilla sér upp með Queer Lion verðlaunin sem þeir hlutu á Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum en hún er elsta kvikmyndahátíð í heiminum.Mynd/Moris Puccio Kvikmyndahátíðin í Feneyjum, Ítalíu -Queer Lion verðlaunin TIFF – Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Toronto, Kanada Guðmundur Arnar Guðmundsson leikstjóri með verðlaunin þrenn sem Hjartasteinn hlaut á kvikmyndahátíðinni í Varsjá.Mynd/Rafal NowakKvikmyndahátíðin í Varsjá, Póllandi-Besti leikstjórinn-Baldur Einarsson hlaut sérstök dómnefndarverðlaun fyrir leik sinn-Kirkjuverðlaun hátíðarinnarAlþjóðlega kvikmyndahátíðin í Busan, Suður-KóreuLeikstjórinn stillir sér upp með Gold Q Hugo verðlaunin á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Chicago.Mynd/Timothy M. Schmidt Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Chicago-Gold Q Hugo verðlauninKvikmyndahátíðin í Ghent, BelgíuCPH:PIX kvikmyndahátíðin í Kaupmannahöfn, Danmörku-Áhorfendaverðlaun PolitikenAlþjóðlega kvikmyndahátíðin í Sao Paulo, BrasilíuAnton Máni Svansson, framleiðandi myndarinnar, þakkar hér fyrir sig á alþjóðlegu Molodist kvikmyndahátíðinni í Kænugarði í Úkraínu þar sem Hjartasteinn tók þrenn verðlaun.Mynd/Volodymyr ShuvayevAlþjóðlega Molodist kvikmyndahátíðin í Kænugarði, Úkraínu-Áhorfendaverðlaun hátíðarinnar-FIPRESCI verðlaun samtaka gagnrýnenda-Baldur Einarsson hlaut sérstök dómnefndarverðlaun fyrir leik sinnScanorama alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Vilníus, LitháenEvrópska kvikmyndahátíðin í Sevilla, Spáni-Ocaña frelsisverðlauninAðalverðlaunin í Lübeck í höndum Guðmundar Arnars sem getur nú verið ansi grobbinn með árangur Hjartasteins.Mynd/Olaf MalzahnNorrænu kvikmyndadagarnir í Lübeck, Þýskalandi-Aðalverðlaun hátíðarinnar - NDR verðlauninAlþjóðlega kvikmyndahátíðin í Þessalóníku, Grikklandi-Silfurverðlaun hátíðarinnar (Silver Alexander verðlaunin) Frekari upplýsingar um Hjartastein má nálgast á Facebooksíðu myndarinnar hér.
Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira