Hillary Clinton eftir ósigurinn í kosningunum: „Ég vildi bara kúra með góðri bók“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. nóvember 2016 14:06 Hillary Clinton heldur ræðu á samkomu góðgerðarsamtaka í gær. vísir/getty Hillary Clinton kom í gær í fyrsta sinn fram opinberlega eftir að hún tapaði fyrir Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í liðinni viku. Hún hélt ræðu þegar hún var heiðruð á samkomu góðgerðarsamtakanna Children‘s Defense Fund. Clinton var á einlægu nótunum í ræðunni þegar hún sagði frá því hvernig henni hefur liðið síðan hún tapaði. „Ég vildi bara kúra með góðri bók eða hundunum okkar og aldrei fara aftur út fyrir hússins dyr,“ sagði Clinton sem hlaut fleiri atkvæði en Trump í kosningunum en tapaði þar sem hann hlaut fleiri kjörmenn. „Það var ekki auðveldasti hlutur í heimi fyrir mig að koma hingað í kvöld. Ég veit að mörg ykkur vonsvikin yfir úrslitum kosninganna og ég er það líka, meira en ég get komið orðum að. Ég veit að þetta er ekki auðvelt og ég veit að síðastliðna viku hafa margir spurt sig hvort að Bandaríkin séu það land sem við töldum að það væri. Gjáin sem þessar kosningar endurspegla er djúp en hlustið á mig þegar ég segi þetta: Bandaríkin eru þessi virði. Börnin okkar eru þess virði. Trúið á landið okkar, berjist fyrir gildunum okkar og aldrei, aldrei gefast upp.“ Clinton hélt ræðu fyrir stuðningsmenn sína í seinustu viku, daginn eftir kosningarnar. Þar sagði hún að það yrði að gefa Trump tækifæri til að leiða þjóðina. Síðan þá hefur hún látið lítið fyrir sér fara þangað til á samkomunni í gær. Ræðu Clinton má sjá hér að neðan. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hægri hönd Trump mokar inn peningum á hverju ári vegna Seinfeld Öðlaðist hlut í þáttunum áður en þeir urðu ofurvinsælir. 17. nóvember 2016 13:44 John Oliver gerði upp kosningarnar í Bandaríkjunum og honum er ekki skemmt Sjáðu þáttinn í heild sinni með íslenskum texta. 17. nóvember 2016 11:03 Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Fleiri fréttir Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Sjá meira
Hillary Clinton kom í gær í fyrsta sinn fram opinberlega eftir að hún tapaði fyrir Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í liðinni viku. Hún hélt ræðu þegar hún var heiðruð á samkomu góðgerðarsamtakanna Children‘s Defense Fund. Clinton var á einlægu nótunum í ræðunni þegar hún sagði frá því hvernig henni hefur liðið síðan hún tapaði. „Ég vildi bara kúra með góðri bók eða hundunum okkar og aldrei fara aftur út fyrir hússins dyr,“ sagði Clinton sem hlaut fleiri atkvæði en Trump í kosningunum en tapaði þar sem hann hlaut fleiri kjörmenn. „Það var ekki auðveldasti hlutur í heimi fyrir mig að koma hingað í kvöld. Ég veit að mörg ykkur vonsvikin yfir úrslitum kosninganna og ég er það líka, meira en ég get komið orðum að. Ég veit að þetta er ekki auðvelt og ég veit að síðastliðna viku hafa margir spurt sig hvort að Bandaríkin séu það land sem við töldum að það væri. Gjáin sem þessar kosningar endurspegla er djúp en hlustið á mig þegar ég segi þetta: Bandaríkin eru þessi virði. Börnin okkar eru þess virði. Trúið á landið okkar, berjist fyrir gildunum okkar og aldrei, aldrei gefast upp.“ Clinton hélt ræðu fyrir stuðningsmenn sína í seinustu viku, daginn eftir kosningarnar. Þar sagði hún að það yrði að gefa Trump tækifæri til að leiða þjóðina. Síðan þá hefur hún látið lítið fyrir sér fara þangað til á samkomunni í gær. Ræðu Clinton má sjá hér að neðan.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hægri hönd Trump mokar inn peningum á hverju ári vegna Seinfeld Öðlaðist hlut í þáttunum áður en þeir urðu ofurvinsælir. 17. nóvember 2016 13:44 John Oliver gerði upp kosningarnar í Bandaríkjunum og honum er ekki skemmt Sjáðu þáttinn í heild sinni með íslenskum texta. 17. nóvember 2016 11:03 Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Fleiri fréttir Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Sjá meira
Hægri hönd Trump mokar inn peningum á hverju ári vegna Seinfeld Öðlaðist hlut í þáttunum áður en þeir urðu ofurvinsælir. 17. nóvember 2016 13:44
John Oliver gerði upp kosningarnar í Bandaríkjunum og honum er ekki skemmt Sjáðu þáttinn í heild sinni með íslenskum texta. 17. nóvember 2016 11:03