Óttarr um ákvörðun kjararáðs: „Mér finnst þetta ótrúlegar hækkanir“ Birgir Olgeirsson skrifar 1. nóvember 2016 10:12 Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar. vísir/anton brink „Hún slær mig frekar illa, það verður að segjast eins og er,“ segir Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, spurður út í ákvörðun kjararáðs um að hækka laun þingmanna um tæplega 340 þúsund krónur á mánuði. „Mér finnst þetta ótrúlegar hækkanir og einhvern veginn ekki í samræmi við aðrar hækkanir á vinnumarkaði,“ segir Óttarr sem segir að það sé nokkuð öruggt að þessar hækkanir muni ekki hjálpa til við að viðhalda stöðugleika á vinnumarkaði.Sjá einnig: Bjarni Ben um kjararáð: „Þetta kerfi er handónýtt“ Spurður hvort þingheimur geti brugðist við þessum hækkunum á einhvern hátt þegar þing kemur aftur saman segist Óttarr eiga erfitt með að átta sig á því. „Væntanlega getur þingheimur alltaf sett einhverskonar sérlög eða hvað, en annars átta ég mig ekki á því tæknilega,“ segir Óttarr. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, tilkynnti í gær að hann muni halda áfram viðræðum við leiðtoga flokka í dag til að skera úr um hver muni fá stjórnarmyndunarumboðið eftir kosningar. Spurður hvort hann sé á leið upp á Bessastaði í dag til viðræðna við forseta svarar Óttarr: „Ég geri það ef forsetinn kallar eftir mér.“ Kjararáð Tengdar fréttir Biðlaun þingmanna og ráðherra gætu orðið nær 160 milljónir Þeir þingmenn sem láta af störfum nú þegar búið er að kjósa til nýs Alþingis gætu fengið allt að 160 milljónir króna í biðlaun samtals. 1. nóvember 2016 07:00 Laun alþingismanna hækka um nálega 340 þúsund Þingfararkaup þingmanna er nú um 1,1 milljón króna á mánuði. 31. október 2016 18:00 Hækkun launa alþingismanna hefur áhrif á eftirlaun og biðlaun Biðlaun og eftirlaun alþingismanna, ráðherra og forseta Íslands eru í samræmi við launaskrá sem kjararáð ákvarðar hverju sinni. 31. október 2016 22:34 Vilhjálmur ósáttur við „allsráðandi“ hræsni Segir ekkert Salek samkomulag gilda hjá Kjararáði. 31. október 2016 20:26 Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
„Hún slær mig frekar illa, það verður að segjast eins og er,“ segir Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, spurður út í ákvörðun kjararáðs um að hækka laun þingmanna um tæplega 340 þúsund krónur á mánuði. „Mér finnst þetta ótrúlegar hækkanir og einhvern veginn ekki í samræmi við aðrar hækkanir á vinnumarkaði,“ segir Óttarr sem segir að það sé nokkuð öruggt að þessar hækkanir muni ekki hjálpa til við að viðhalda stöðugleika á vinnumarkaði.Sjá einnig: Bjarni Ben um kjararáð: „Þetta kerfi er handónýtt“ Spurður hvort þingheimur geti brugðist við þessum hækkunum á einhvern hátt þegar þing kemur aftur saman segist Óttarr eiga erfitt með að átta sig á því. „Væntanlega getur þingheimur alltaf sett einhverskonar sérlög eða hvað, en annars átta ég mig ekki á því tæknilega,“ segir Óttarr. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, tilkynnti í gær að hann muni halda áfram viðræðum við leiðtoga flokka í dag til að skera úr um hver muni fá stjórnarmyndunarumboðið eftir kosningar. Spurður hvort hann sé á leið upp á Bessastaði í dag til viðræðna við forseta svarar Óttarr: „Ég geri það ef forsetinn kallar eftir mér.“
Kjararáð Tengdar fréttir Biðlaun þingmanna og ráðherra gætu orðið nær 160 milljónir Þeir þingmenn sem láta af störfum nú þegar búið er að kjósa til nýs Alþingis gætu fengið allt að 160 milljónir króna í biðlaun samtals. 1. nóvember 2016 07:00 Laun alþingismanna hækka um nálega 340 þúsund Þingfararkaup þingmanna er nú um 1,1 milljón króna á mánuði. 31. október 2016 18:00 Hækkun launa alþingismanna hefur áhrif á eftirlaun og biðlaun Biðlaun og eftirlaun alþingismanna, ráðherra og forseta Íslands eru í samræmi við launaskrá sem kjararáð ákvarðar hverju sinni. 31. október 2016 22:34 Vilhjálmur ósáttur við „allsráðandi“ hræsni Segir ekkert Salek samkomulag gilda hjá Kjararáði. 31. október 2016 20:26 Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Biðlaun þingmanna og ráðherra gætu orðið nær 160 milljónir Þeir þingmenn sem láta af störfum nú þegar búið er að kjósa til nýs Alþingis gætu fengið allt að 160 milljónir króna í biðlaun samtals. 1. nóvember 2016 07:00
Laun alþingismanna hækka um nálega 340 þúsund Þingfararkaup þingmanna er nú um 1,1 milljón króna á mánuði. 31. október 2016 18:00
Hækkun launa alþingismanna hefur áhrif á eftirlaun og biðlaun Biðlaun og eftirlaun alþingismanna, ráðherra og forseta Íslands eru í samræmi við launaskrá sem kjararáð ákvarðar hverju sinni. 31. október 2016 22:34
Vilhjálmur ósáttur við „allsráðandi“ hræsni Segir ekkert Salek samkomulag gilda hjá Kjararáði. 31. október 2016 20:26