Snjallsíminn notaður til að stýra húsinu Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 3. nóvember 2016 07:00 Hægt er að nota snjallsíma sem þennan til þess að stýra tæknivæddum heimilistækjum. Vísir/EPA Sífellt fleiri snjalltæki koma á markað fyrir heimili. Slík tæki eiga það flest sameiginlegt að gera notendum kleift að stýra hinum ýmsu þáttum heimilisins með snjallsímann að vopni.Snjallhátalarar frá Amazon.Amazon EchoVefverslunarrisinn Amazon býður upp á snjallhátalarann Echo sem er útbúinn stafræna aðstoðarmanninum Alexa. Aðstoðarmaðurinn virkar líkt og Siri sem iPhone-notendur þekkja til og kostar hátalarinn um tuttugu þúsund krónur.Snjallhitastillir frá Nest.Nordicphotos/AFPNest Learning ThermostatNest býður upp á stafrænan hitastilli fyrir heimili sem hægt er að stýra úr snjallsíma. Mun notandinn því geta breytt hitastiginu í húsi sínu úr rúminu sé honum og hlýtt eða kalt til að sofna.Lifx ljósaperur sem breyta um lit.Mynd/LifxLifx Color 1000Lifx býður upp á ljósaperur sem þú getur breytt um lit á úr snjallsímanum. Með þeim væri hægt að breyta lýsingu hússins eftir tilefni. Til dæmis gætu ljósaperurnar orðið bleikar í október í tilefni Bleiku slaufunnar.iBaby myndavél til að fylgjast með barninu.Nordicphotos/AFPiBaby MonitoriBaby býður upp á myndavél sem tengist beint við snjallsímann þinn svo þú getir fylgst með barninu. Með myndavélinni verður sem sagt hægt að fylgjast með barninu í háskerpu sama hvar notandinn er staðsettur.Snjalllás frá August svo þú læsist ekki úti.Mynd/AugustAugust Smart LockFyrir þá sem nýta hvert tækifæri til að týna húslyklunum sínum, eða eiga sambýlisfólk sem er gjarnt á að læsa sig úti, er hægt að kaupa snjalllás frá August. Þá getur maður opnað útidyrnar þótt maður sé hvergi nærri heimili sínu.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Sífellt fleiri snjalltæki koma á markað fyrir heimili. Slík tæki eiga það flest sameiginlegt að gera notendum kleift að stýra hinum ýmsu þáttum heimilisins með snjallsímann að vopni.Snjallhátalarar frá Amazon.Amazon EchoVefverslunarrisinn Amazon býður upp á snjallhátalarann Echo sem er útbúinn stafræna aðstoðarmanninum Alexa. Aðstoðarmaðurinn virkar líkt og Siri sem iPhone-notendur þekkja til og kostar hátalarinn um tuttugu þúsund krónur.Snjallhitastillir frá Nest.Nordicphotos/AFPNest Learning ThermostatNest býður upp á stafrænan hitastilli fyrir heimili sem hægt er að stýra úr snjallsíma. Mun notandinn því geta breytt hitastiginu í húsi sínu úr rúminu sé honum og hlýtt eða kalt til að sofna.Lifx ljósaperur sem breyta um lit.Mynd/LifxLifx Color 1000Lifx býður upp á ljósaperur sem þú getur breytt um lit á úr snjallsímanum. Með þeim væri hægt að breyta lýsingu hússins eftir tilefni. Til dæmis gætu ljósaperurnar orðið bleikar í október í tilefni Bleiku slaufunnar.iBaby myndavél til að fylgjast með barninu.Nordicphotos/AFPiBaby MonitoriBaby býður upp á myndavél sem tengist beint við snjallsímann þinn svo þú getir fylgst með barninu. Með myndavélinni verður sem sagt hægt að fylgjast með barninu í háskerpu sama hvar notandinn er staðsettur.Snjalllás frá August svo þú læsist ekki úti.Mynd/AugustAugust Smart LockFyrir þá sem nýta hvert tækifæri til að týna húslyklunum sínum, eða eiga sambýlisfólk sem er gjarnt á að læsa sig úti, er hægt að kaupa snjalllás frá August. Þá getur maður opnað útidyrnar þótt maður sé hvergi nærri heimili sínu.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira