Danir stungu af í seinni hálfleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. nóvember 2016 21:42 Guðmundur stýrði sínum mönnum til sigurs í kvöld. vísir/anton Ólympíumeistarar Dana unnu níu marka sigur, 29-20, á Hollendingum í undankeppni EM 2018 í handbolta í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Dana eftir að þeir urðu Ólympíumeistarar í ágúst. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar voru allan tímann með yfirhöndina í leiknum en náðu ekki að slíta sig frá Hollendingum fyrr en í seinni hálfleik. Staðan var 15-12 í hálfleik en í seinni hálfleiknum gaf danska liðið í og vann á endanum níu marka sigur, 29-20. Mikkel Hansen var markahæstur hjá Dönum með átta mörk. Kasper Söndergaard kom næstur með fimm mörk. Danir eru með tvö stig í riðli 1, líkt og Ungverjar sem báru sigurorð af Lettum í gær. Þrír aðrir leikir fóru fram í undankeppni EM 2018 í kvöld.Kristján Andrésson stýrði Svíum í fyrsta sinn þegar liðið vann 15 marka sigur, 36-21, Svartfellingum í riðli 6.Frakkar rúlluðu yfir Litháa, 37-20, í riðli 7. Þá unnu Serbar góðan útisigur á Pólverjum, 32-37, í riðli 2. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Strákarnir hans Patreks misstigu sig gegn Finnum Austurríska handboltalandsliðið, sem Patrekur Jóhannesson þjálfar, tapaði óvænt fyrir Finnum í undankeppni EM 2018 í kvöld. Lokatölur 27-31, Finnlandi í vil. 2. nóvember 2016 23:43 Evrópmeistararnir sýndu enga miskunn Evrópumeistarar Þýskalands fara vel af stað í undankeppni EM 2018 í handbolta. 2. nóvember 2016 19:30 Fimmtán marka sigur í fyrsta leiknum undir stjórn Kristjáns | Öruggt hjá Frökkum Kristján Andrésson stýrði Svíum í fyrsta sinn í kvöld er liðið vann 15 marka sigur, 36-21, á Svartfellingum í Lundi í undankeppni EM 2018. 3. nóvember 2016 20:33 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Tékkland 25-24 | Íslenskur sigur í háspennuleik Ísland lagði Tékkland 25-24 í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM í Króatíu 2018. Ísland var 12-10 yfir í hálfleik. 2. nóvember 2016 22:30 Lazarov skaut Úkraínumenn í kaf Makedónía bar sigurorð af Úkraínu, 27-21, í fyrsta leik D-riðils í undankeppni EM 2018 í handbolta í kvöld. 2. nóvember 2016 19:15 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Sjá meira
Ólympíumeistarar Dana unnu níu marka sigur, 29-20, á Hollendingum í undankeppni EM 2018 í handbolta í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Dana eftir að þeir urðu Ólympíumeistarar í ágúst. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar voru allan tímann með yfirhöndina í leiknum en náðu ekki að slíta sig frá Hollendingum fyrr en í seinni hálfleik. Staðan var 15-12 í hálfleik en í seinni hálfleiknum gaf danska liðið í og vann á endanum níu marka sigur, 29-20. Mikkel Hansen var markahæstur hjá Dönum með átta mörk. Kasper Söndergaard kom næstur með fimm mörk. Danir eru með tvö stig í riðli 1, líkt og Ungverjar sem báru sigurorð af Lettum í gær. Þrír aðrir leikir fóru fram í undankeppni EM 2018 í kvöld.Kristján Andrésson stýrði Svíum í fyrsta sinn þegar liðið vann 15 marka sigur, 36-21, Svartfellingum í riðli 6.Frakkar rúlluðu yfir Litháa, 37-20, í riðli 7. Þá unnu Serbar góðan útisigur á Pólverjum, 32-37, í riðli 2.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Strákarnir hans Patreks misstigu sig gegn Finnum Austurríska handboltalandsliðið, sem Patrekur Jóhannesson þjálfar, tapaði óvænt fyrir Finnum í undankeppni EM 2018 í kvöld. Lokatölur 27-31, Finnlandi í vil. 2. nóvember 2016 23:43 Evrópmeistararnir sýndu enga miskunn Evrópumeistarar Þýskalands fara vel af stað í undankeppni EM 2018 í handbolta. 2. nóvember 2016 19:30 Fimmtán marka sigur í fyrsta leiknum undir stjórn Kristjáns | Öruggt hjá Frökkum Kristján Andrésson stýrði Svíum í fyrsta sinn í kvöld er liðið vann 15 marka sigur, 36-21, á Svartfellingum í Lundi í undankeppni EM 2018. 3. nóvember 2016 20:33 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Tékkland 25-24 | Íslenskur sigur í háspennuleik Ísland lagði Tékkland 25-24 í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM í Króatíu 2018. Ísland var 12-10 yfir í hálfleik. 2. nóvember 2016 22:30 Lazarov skaut Úkraínumenn í kaf Makedónía bar sigurorð af Úkraínu, 27-21, í fyrsta leik D-riðils í undankeppni EM 2018 í handbolta í kvöld. 2. nóvember 2016 19:15 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Sjá meira
Strákarnir hans Patreks misstigu sig gegn Finnum Austurríska handboltalandsliðið, sem Patrekur Jóhannesson þjálfar, tapaði óvænt fyrir Finnum í undankeppni EM 2018 í kvöld. Lokatölur 27-31, Finnlandi í vil. 2. nóvember 2016 23:43
Evrópmeistararnir sýndu enga miskunn Evrópumeistarar Þýskalands fara vel af stað í undankeppni EM 2018 í handbolta. 2. nóvember 2016 19:30
Fimmtán marka sigur í fyrsta leiknum undir stjórn Kristjáns | Öruggt hjá Frökkum Kristján Andrésson stýrði Svíum í fyrsta sinn í kvöld er liðið vann 15 marka sigur, 36-21, á Svartfellingum í Lundi í undankeppni EM 2018. 3. nóvember 2016 20:33
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Tékkland 25-24 | Íslenskur sigur í háspennuleik Ísland lagði Tékkland 25-24 í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM í Króatíu 2018. Ísland var 12-10 yfir í hálfleik. 2. nóvember 2016 22:30
Lazarov skaut Úkraínumenn í kaf Makedónía bar sigurorð af Úkraínu, 27-21, í fyrsta leik D-riðils í undankeppni EM 2018 í handbolta í kvöld. 2. nóvember 2016 19:15