Herra Hnetusmjör með nýtt myndband Díana Sjöfn Jóhannsdóttir skrifar 4. nóvember 2016 15:11 Rapparinn með nýtt lag um kópavogsrætur sínar vísir/vilhelm Rapparinn Herra Hnetusmjör gaf út nýtt lag og tónlistarmyndband í gær. Lagið ber nafnið 203 STJÓRINN en rapparinn vann lagið í samvinnu við taktasmiðinn og útsetjarann Joe Frazier. Herra Hnetusmjör og Joe Frazier eru fyrir löngu búnir að sanna sig sem sterkt tvíeyki í hip-hop senunni á Íslandi en þeir vinna iðulega saman að lagasmíðum. Herra Hnetusmjör hefur verið hampað sem nýrri og ferskri rödd í senunni en á bak við hann stendur hópurinn Kópboisentertainment, sem er iðulega skammstafað KBE. Þá hefur hann skipað sér sess meðal vinsælustu rappara landsins en hip-hop tónlist hefur svo sannarlega risið upp að undanförnu og talið er að nú sé ákveðið blómaskeið tónlistarstefnunnar. Myndbandið, sem tekið er upp í Kópavogi, er eftir Hlyn Hólm en það var unnið í samstarfi við Evil Genius Production og KBE. Lagið fagnar uppeldishverfi rapparans, 203 Kópavogi. Tónlist Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Rapparinn Herra Hnetusmjör gaf út nýtt lag og tónlistarmyndband í gær. Lagið ber nafnið 203 STJÓRINN en rapparinn vann lagið í samvinnu við taktasmiðinn og útsetjarann Joe Frazier. Herra Hnetusmjör og Joe Frazier eru fyrir löngu búnir að sanna sig sem sterkt tvíeyki í hip-hop senunni á Íslandi en þeir vinna iðulega saman að lagasmíðum. Herra Hnetusmjör hefur verið hampað sem nýrri og ferskri rödd í senunni en á bak við hann stendur hópurinn Kópboisentertainment, sem er iðulega skammstafað KBE. Þá hefur hann skipað sér sess meðal vinsælustu rappara landsins en hip-hop tónlist hefur svo sannarlega risið upp að undanförnu og talið er að nú sé ákveðið blómaskeið tónlistarstefnunnar. Myndbandið, sem tekið er upp í Kópavogi, er eftir Hlyn Hólm en það var unnið í samstarfi við Evil Genius Production og KBE. Lagið fagnar uppeldishverfi rapparans, 203 Kópavogi.
Tónlist Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“