Skipulagði hryðuverkaárásirnar í París og Brussel Guðsteinn Bjarnason skrifar 9. nóvember 2016 07:15 Fjöldi fólks kom saman fyrir utan veitingastaðinn Le Crillon í París þann 15. nóvember, tveimur dögum eftir sjálfsvígsárásirnar þar í borg, til að minnast hinna látnu. vísir/afp Franska lögreglan hefur lýst eftir Oussama Atar, 32 ára gömlum manni sem grunaður er um að hafa skipulagt hryðjuverkaárásirnar bæði í París í nóvember á síðasta ári og í Brussel í mars síðastliðnum. Fyrir var vitað að hann tengdist sjálfsvígsárásunum á flugvöll og jarðlestarstöð í Brussel en nú telur lögreglan sig hafa vitneskju um að hann hafi einnig átt hlut að árásunum í París. Atar er belgískur ríkisborgari, ættaður frá Írak og frændi bræðranna Ibrahims og Khalids El Bakraoui sem tóku þátt í sjálfsvígsárásunum í Brussel. Árið 2005 var hann handtekinn í Írak og var um hríð fangi í hinu alræmda Abu Ghraib-fangelsi þar í landi. Þar er hann talinn hafa komist í kynni við harðskeytta vígamenn, meðal annars Abu Bakr al Baghdadi, leiðtoga Daish-samtakanna, sem kalla sig Íslamskt ríki og hafa undanfarin misseri verið með stór svæði í Írak og Sýrlandi á sínu valdi. Belgíska lögreglan hefur fullyrt að það hafi verið Atar sem fékk frændur sína tvo á band vígamanna.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Varar við fleiri árásum í Frakklandi Um 15 þúsund manns eru undir smásjá lögreglu. 11. september 2016 12:21 Tæpt ár frá hryðjuverkunum í París Yfirmaður lækna- og bráðateymis sem starfaði á vettvangi hryðjuverkanna flutti erindi á alþjóðaráðstefnu Slysavarnafélagsins Landsbjargar 15. október 2016 18:45 Tveir lögreglumenn stungnir í Brussel Ríkissaksóknari rannsakar málið sem mögulega hryðjuverkaárás. 5. október 2016 15:25 Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira
Franska lögreglan hefur lýst eftir Oussama Atar, 32 ára gömlum manni sem grunaður er um að hafa skipulagt hryðjuverkaárásirnar bæði í París í nóvember á síðasta ári og í Brussel í mars síðastliðnum. Fyrir var vitað að hann tengdist sjálfsvígsárásunum á flugvöll og jarðlestarstöð í Brussel en nú telur lögreglan sig hafa vitneskju um að hann hafi einnig átt hlut að árásunum í París. Atar er belgískur ríkisborgari, ættaður frá Írak og frændi bræðranna Ibrahims og Khalids El Bakraoui sem tóku þátt í sjálfsvígsárásunum í Brussel. Árið 2005 var hann handtekinn í Írak og var um hríð fangi í hinu alræmda Abu Ghraib-fangelsi þar í landi. Þar er hann talinn hafa komist í kynni við harðskeytta vígamenn, meðal annars Abu Bakr al Baghdadi, leiðtoga Daish-samtakanna, sem kalla sig Íslamskt ríki og hafa undanfarin misseri verið með stór svæði í Írak og Sýrlandi á sínu valdi. Belgíska lögreglan hefur fullyrt að það hafi verið Atar sem fékk frændur sína tvo á band vígamanna.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Varar við fleiri árásum í Frakklandi Um 15 þúsund manns eru undir smásjá lögreglu. 11. september 2016 12:21 Tæpt ár frá hryðjuverkunum í París Yfirmaður lækna- og bráðateymis sem starfaði á vettvangi hryðjuverkanna flutti erindi á alþjóðaráðstefnu Slysavarnafélagsins Landsbjargar 15. október 2016 18:45 Tveir lögreglumenn stungnir í Brussel Ríkissaksóknari rannsakar málið sem mögulega hryðjuverkaárás. 5. október 2016 15:25 Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira
Varar við fleiri árásum í Frakklandi Um 15 þúsund manns eru undir smásjá lögreglu. 11. september 2016 12:21
Tæpt ár frá hryðjuverkunum í París Yfirmaður lækna- og bráðateymis sem starfaði á vettvangi hryðjuverkanna flutti erindi á alþjóðaráðstefnu Slysavarnafélagsins Landsbjargar 15. október 2016 18:45
Tveir lögreglumenn stungnir í Brussel Ríkissaksóknari rannsakar málið sem mögulega hryðjuverkaárás. 5. október 2016 15:25