Bandaríkjaþing áfram undir stjórn Repúblikana Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. nóvember 2016 08:50 Paul Ryan, forseti fulltrúardeildar Bandaríkjaþings. Vísir/Getty Repúblikanar héldu yfirráðum sínum yfir Bandaríkjaþingi í kosningunum í Bandaríkjunum. Flokkurinn er áfram með meirihluta í báðum deildum þingsins auk þess sem að Donald Trump mun taka við embætti forseta í janúar á næsta ári. Kosið var um 34 af 100 sætum öldungardeildarinnar. Búist var við að Demókratar myndu jafnvel ná meirihluta þar en allt kom fyrir ekki, þeim tókst einungis að vinna eitt sæti á kostnað Repúblikana og eru þeir nú með 47-51 sæta meirihluta.Eftir á að birta endanlegar niðurstöðu í tveimur ríkjum, Lousiana og New Hampshire en búist er við að flokkarnir bæti við sig einum þingmanni hvor þegar uppi er staðið. Reiknað var með að Repúblikanar myndu halda völdum sínum í fulltrúardeildinin og gekk það eftir. Misstu þeir þó níu sæti til Demókrata það sem af er en eftir á að birta endanlegar niðurstöður. Reiknað er með að þegar endanlegar niðurstöður liggi fyrir muni Repúblikanar vera með 45 sæta meirihluta, 240 gegn 195. Ljóst er því að úrslit kosninganna munu auðvelda starf Donald Trump sem forseta til muna en hann mun væntanlega eiga auðveldara með að koma sínum málum í gegnum þingið án þess að eiga von á því að mæta mikilli andstöðu þingsins.Republicans will keep control of the Senate, with incumbents pulled along by Trump's strength in key battlegrounds https://t.co/gq9qUXfCUs pic.twitter.com/tRGDV5wjfS— The New York Times (@nytimes) November 9, 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Donald Trump kjörinn forseti Bandaríkjanna Kallar eftir einingu innan landsins og segist ætla að verða forseti allra íbúa Bandaríkjanna. 9. nóvember 2016 07:30 Clinton hefur viðurkennt ósigur sinn Hillary Clinton hefur viðurkennt ósigur sinn í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. 9. nóvember 2016 08:03 Rússar vonast til betra sambands við Bandaríkin Putin sendi Trump skeyti þar sem hann óskaði honum til hamingju með sigurinn. 9. nóvember 2016 08:35 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Halli Reynis látinn Innlent Jarðskjálfti olli flóðbylgju á Grænlandi Erlent Óttast að senda hermenn til Gasa Erlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Sjá meira
Repúblikanar héldu yfirráðum sínum yfir Bandaríkjaþingi í kosningunum í Bandaríkjunum. Flokkurinn er áfram með meirihluta í báðum deildum þingsins auk þess sem að Donald Trump mun taka við embætti forseta í janúar á næsta ári. Kosið var um 34 af 100 sætum öldungardeildarinnar. Búist var við að Demókratar myndu jafnvel ná meirihluta þar en allt kom fyrir ekki, þeim tókst einungis að vinna eitt sæti á kostnað Repúblikana og eru þeir nú með 47-51 sæta meirihluta.Eftir á að birta endanlegar niðurstöðu í tveimur ríkjum, Lousiana og New Hampshire en búist er við að flokkarnir bæti við sig einum þingmanni hvor þegar uppi er staðið. Reiknað var með að Repúblikanar myndu halda völdum sínum í fulltrúardeildinin og gekk það eftir. Misstu þeir þó níu sæti til Demókrata það sem af er en eftir á að birta endanlegar niðurstöður. Reiknað er með að þegar endanlegar niðurstöður liggi fyrir muni Repúblikanar vera með 45 sæta meirihluta, 240 gegn 195. Ljóst er því að úrslit kosninganna munu auðvelda starf Donald Trump sem forseta til muna en hann mun væntanlega eiga auðveldara með að koma sínum málum í gegnum þingið án þess að eiga von á því að mæta mikilli andstöðu þingsins.Republicans will keep control of the Senate, with incumbents pulled along by Trump's strength in key battlegrounds https://t.co/gq9qUXfCUs pic.twitter.com/tRGDV5wjfS— The New York Times (@nytimes) November 9, 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Donald Trump kjörinn forseti Bandaríkjanna Kallar eftir einingu innan landsins og segist ætla að verða forseti allra íbúa Bandaríkjanna. 9. nóvember 2016 07:30 Clinton hefur viðurkennt ósigur sinn Hillary Clinton hefur viðurkennt ósigur sinn í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. 9. nóvember 2016 08:03 Rússar vonast til betra sambands við Bandaríkin Putin sendi Trump skeyti þar sem hann óskaði honum til hamingju með sigurinn. 9. nóvember 2016 08:35 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Halli Reynis látinn Innlent Jarðskjálfti olli flóðbylgju á Grænlandi Erlent Óttast að senda hermenn til Gasa Erlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Sjá meira
Donald Trump kjörinn forseti Bandaríkjanna Kallar eftir einingu innan landsins og segist ætla að verða forseti allra íbúa Bandaríkjanna. 9. nóvember 2016 07:30
Clinton hefur viðurkennt ósigur sinn Hillary Clinton hefur viðurkennt ósigur sinn í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. 9. nóvember 2016 08:03
Rússar vonast til betra sambands við Bandaríkin Putin sendi Trump skeyti þar sem hann óskaði honum til hamingju með sigurinn. 9. nóvember 2016 08:35