Bandaríkjaþing áfram undir stjórn Repúblikana Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. nóvember 2016 08:50 Paul Ryan, forseti fulltrúardeildar Bandaríkjaþings. Vísir/Getty Repúblikanar héldu yfirráðum sínum yfir Bandaríkjaþingi í kosningunum í Bandaríkjunum. Flokkurinn er áfram með meirihluta í báðum deildum þingsins auk þess sem að Donald Trump mun taka við embætti forseta í janúar á næsta ári. Kosið var um 34 af 100 sætum öldungardeildarinnar. Búist var við að Demókratar myndu jafnvel ná meirihluta þar en allt kom fyrir ekki, þeim tókst einungis að vinna eitt sæti á kostnað Repúblikana og eru þeir nú með 47-51 sæta meirihluta.Eftir á að birta endanlegar niðurstöðu í tveimur ríkjum, Lousiana og New Hampshire en búist er við að flokkarnir bæti við sig einum þingmanni hvor þegar uppi er staðið. Reiknað var með að Repúblikanar myndu halda völdum sínum í fulltrúardeildinin og gekk það eftir. Misstu þeir þó níu sæti til Demókrata það sem af er en eftir á að birta endanlegar niðurstöður. Reiknað er með að þegar endanlegar niðurstöður liggi fyrir muni Repúblikanar vera með 45 sæta meirihluta, 240 gegn 195. Ljóst er því að úrslit kosninganna munu auðvelda starf Donald Trump sem forseta til muna en hann mun væntanlega eiga auðveldara með að koma sínum málum í gegnum þingið án þess að eiga von á því að mæta mikilli andstöðu þingsins.Republicans will keep control of the Senate, with incumbents pulled along by Trump's strength in key battlegrounds https://t.co/gq9qUXfCUs pic.twitter.com/tRGDV5wjfS— The New York Times (@nytimes) November 9, 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Donald Trump kjörinn forseti Bandaríkjanna Kallar eftir einingu innan landsins og segist ætla að verða forseti allra íbúa Bandaríkjanna. 9. nóvember 2016 07:30 Clinton hefur viðurkennt ósigur sinn Hillary Clinton hefur viðurkennt ósigur sinn í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. 9. nóvember 2016 08:03 Rússar vonast til betra sambands við Bandaríkin Putin sendi Trump skeyti þar sem hann óskaði honum til hamingju með sigurinn. 9. nóvember 2016 08:35 Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira
Repúblikanar héldu yfirráðum sínum yfir Bandaríkjaþingi í kosningunum í Bandaríkjunum. Flokkurinn er áfram með meirihluta í báðum deildum þingsins auk þess sem að Donald Trump mun taka við embætti forseta í janúar á næsta ári. Kosið var um 34 af 100 sætum öldungardeildarinnar. Búist var við að Demókratar myndu jafnvel ná meirihluta þar en allt kom fyrir ekki, þeim tókst einungis að vinna eitt sæti á kostnað Repúblikana og eru þeir nú með 47-51 sæta meirihluta.Eftir á að birta endanlegar niðurstöðu í tveimur ríkjum, Lousiana og New Hampshire en búist er við að flokkarnir bæti við sig einum þingmanni hvor þegar uppi er staðið. Reiknað var með að Repúblikanar myndu halda völdum sínum í fulltrúardeildinin og gekk það eftir. Misstu þeir þó níu sæti til Demókrata það sem af er en eftir á að birta endanlegar niðurstöður. Reiknað er með að þegar endanlegar niðurstöður liggi fyrir muni Repúblikanar vera með 45 sæta meirihluta, 240 gegn 195. Ljóst er því að úrslit kosninganna munu auðvelda starf Donald Trump sem forseta til muna en hann mun væntanlega eiga auðveldara með að koma sínum málum í gegnum þingið án þess að eiga von á því að mæta mikilli andstöðu þingsins.Republicans will keep control of the Senate, with incumbents pulled along by Trump's strength in key battlegrounds https://t.co/gq9qUXfCUs pic.twitter.com/tRGDV5wjfS— The New York Times (@nytimes) November 9, 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Donald Trump kjörinn forseti Bandaríkjanna Kallar eftir einingu innan landsins og segist ætla að verða forseti allra íbúa Bandaríkjanna. 9. nóvember 2016 07:30 Clinton hefur viðurkennt ósigur sinn Hillary Clinton hefur viðurkennt ósigur sinn í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. 9. nóvember 2016 08:03 Rússar vonast til betra sambands við Bandaríkin Putin sendi Trump skeyti þar sem hann óskaði honum til hamingju með sigurinn. 9. nóvember 2016 08:35 Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira
Donald Trump kjörinn forseti Bandaríkjanna Kallar eftir einingu innan landsins og segist ætla að verða forseti allra íbúa Bandaríkjanna. 9. nóvember 2016 07:30
Clinton hefur viðurkennt ósigur sinn Hillary Clinton hefur viðurkennt ósigur sinn í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. 9. nóvember 2016 08:03
Rússar vonast til betra sambands við Bandaríkin Putin sendi Trump skeyti þar sem hann óskaði honum til hamingju með sigurinn. 9. nóvember 2016 08:35