Frakkar hefja niðurrif Frumskógarins á mánudag Atli Ísleifsson skrifar 21. október 2016 23:15 Áætlað er að um sjö þúsund flóttamenn dvelji nú í búðunum við afar slæmar aðstæður. Vísir/AFP Frönsk yfirvöld munu byrja á því að ryðja búðir flóttamanna í hafnarborginni Calais, sem jafnan ganga undir nafninu Frumskógurinn, á mánudag eftir helgi. Áætlað er að um sjö þúsund flóttamenn dvelji nú í búðunum við afar slæmar aðstæður. Þeim sem þar dvelja verður boðin aðstaða á heimilum fyrir flóttafólk á öðrum stöðum í Frakklandi, meðal annars í höfuðborginni París. Flestir þeir flóttamenn sem hafa dvalið í búðunum í Calais stefna að því að komast til Bretlands um Ermarsundsgöngin og hafa margir reynt að smygla sér um borð í vörubíla sem sé stefnt til Bretlands um göngin.BBC greinir frá því að sextíu rútur verði notaðar til að flytja flóttamennina frá Calais og til heimila fyrir flóttafólk annars staðar í landinu. Talsmaður innanríkisráðuneytis landsins segir að yfirvöld verði með mikinn viðbúnað þegar byrjað verður að taka niður tjöldin og skýlin á mánudag, enda eigi þau von á að til átaka geti komið. Flóttamenn Tengdar fréttir Hollande ætlar sér að loka Calais-búðunum Hollande Frakklandsforseti krefst að Bretar taki þátt í kostnaðinum. Vinna við gerð múrs milli búðanna og þjóðvegarins að Ermarsundsgöngunum er hafin. 27. september 2016 07:00 Vilja að flóttamenn sæki um hæli í Bretlandi frá Frakklandi Umsjónarmaður flóttamannabúða við Ermarsund vill að flóttamenn geti sótt um hæli í Bretlandi þótt þeir séu staddir í Frakklandi. Forsetaframbjóðandi hefur lýst yfir stuðningi við hugmyndina. 30. ágúst 2016 07:00 Lögregla beitti táragasi gegn flóttafólki og aðgerðasinnum í Calais Flóttamenn og aðgerðasinnar höfðu safnast saman undir brú nærri Frumskóginum svokallaða til að mótmæla þeim aðstæðum sem flóttamenn búa við. 1. október 2016 23:30 Bretar og Frakkar munu reisa fjögurra metra háan múr í Calais Múrinn verður um kílómetri að lengd og liggja meðfram vegi sem liggur að höfninni í Calais. 7. september 2016 08:49 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Fleiri fréttir Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Sjá meira
Frönsk yfirvöld munu byrja á því að ryðja búðir flóttamanna í hafnarborginni Calais, sem jafnan ganga undir nafninu Frumskógurinn, á mánudag eftir helgi. Áætlað er að um sjö þúsund flóttamenn dvelji nú í búðunum við afar slæmar aðstæður. Þeim sem þar dvelja verður boðin aðstaða á heimilum fyrir flóttafólk á öðrum stöðum í Frakklandi, meðal annars í höfuðborginni París. Flestir þeir flóttamenn sem hafa dvalið í búðunum í Calais stefna að því að komast til Bretlands um Ermarsundsgöngin og hafa margir reynt að smygla sér um borð í vörubíla sem sé stefnt til Bretlands um göngin.BBC greinir frá því að sextíu rútur verði notaðar til að flytja flóttamennina frá Calais og til heimila fyrir flóttafólk annars staðar í landinu. Talsmaður innanríkisráðuneytis landsins segir að yfirvöld verði með mikinn viðbúnað þegar byrjað verður að taka niður tjöldin og skýlin á mánudag, enda eigi þau von á að til átaka geti komið.
Flóttamenn Tengdar fréttir Hollande ætlar sér að loka Calais-búðunum Hollande Frakklandsforseti krefst að Bretar taki þátt í kostnaðinum. Vinna við gerð múrs milli búðanna og þjóðvegarins að Ermarsundsgöngunum er hafin. 27. september 2016 07:00 Vilja að flóttamenn sæki um hæli í Bretlandi frá Frakklandi Umsjónarmaður flóttamannabúða við Ermarsund vill að flóttamenn geti sótt um hæli í Bretlandi þótt þeir séu staddir í Frakklandi. Forsetaframbjóðandi hefur lýst yfir stuðningi við hugmyndina. 30. ágúst 2016 07:00 Lögregla beitti táragasi gegn flóttafólki og aðgerðasinnum í Calais Flóttamenn og aðgerðasinnar höfðu safnast saman undir brú nærri Frumskóginum svokallaða til að mótmæla þeim aðstæðum sem flóttamenn búa við. 1. október 2016 23:30 Bretar og Frakkar munu reisa fjögurra metra háan múr í Calais Múrinn verður um kílómetri að lengd og liggja meðfram vegi sem liggur að höfninni í Calais. 7. september 2016 08:49 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Fleiri fréttir Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Sjá meira
Hollande ætlar sér að loka Calais-búðunum Hollande Frakklandsforseti krefst að Bretar taki þátt í kostnaðinum. Vinna við gerð múrs milli búðanna og þjóðvegarins að Ermarsundsgöngunum er hafin. 27. september 2016 07:00
Vilja að flóttamenn sæki um hæli í Bretlandi frá Frakklandi Umsjónarmaður flóttamannabúða við Ermarsund vill að flóttamenn geti sótt um hæli í Bretlandi þótt þeir séu staddir í Frakklandi. Forsetaframbjóðandi hefur lýst yfir stuðningi við hugmyndina. 30. ágúst 2016 07:00
Lögregla beitti táragasi gegn flóttafólki og aðgerðasinnum í Calais Flóttamenn og aðgerðasinnar höfðu safnast saman undir brú nærri Frumskóginum svokallaða til að mótmæla þeim aðstæðum sem flóttamenn búa við. 1. október 2016 23:30
Bretar og Frakkar munu reisa fjögurra metra háan múr í Calais Múrinn verður um kílómetri að lengd og liggja meðfram vegi sem liggur að höfninni í Calais. 7. september 2016 08:49