Átök hafin aftur í Aleppo Samúel Karl Ólason skrifar 23. október 2016 10:08 Vísir/AFP Fregnir hafa borist af hörðum bardögum í austurhluta Aleppo eftir að þriggja daga vopnahléi lauk þar í gærkvöldi. Rússar tilkynntu einhliða vopnahlé í síðustu viku svo hægt væri að flytja særða og veika á brott úr borginni og að íbúar gætu flúið. Rússar segja að vígamenn innan borgarinnar, sem er í haldi uppreisnarmanna að mestu, hafi komið í veg fyrir flótta borgara og að aðstoð hafi borist. Sameinuðu þjóðirnar segjast ekki hafa tekið að flytja neinn frá borginni þar sem ekki var hægt að tryggja öryggi starfsmanna þeirra. Sameinuðu þjóðirnar telja að um átta þúsund uppreisnarmenn séu í borginni auk um 900 vígamanna Nusra front, sem eru hryðjuverkasamtök með tengsl við al-Qaeda.Samkvæmt BBC segja uppreisnarmenn að þeir fáu sem hafi reynt að yfirgefa Aleppo hafi orðið fyrir stórskotaárás og hafi þurft að snúa við. Harðir bardagar hafa geisað í Aleppo frá árinu 2012 og hefur borginni verið skipt á milli stjórnarliða Bashar al-Assad og stuðningsmanna hans annars vegar og uppreisnarmanna hins vegar. Í byrjun september var síðustu birgðaleið uppreisnarmanna lokað og hefur umsátursástand ríkt síðan. Rússar og stjórnarher Sýrlands hafa staðið fyrir umfangsmiklum loftárásum á austurhluta borgarinnar, þar sem uppreisnarmenn ráða ríkjum, undanfarnar vikur og hafa fjölmargir almennir borgarar látið lífið. Þá hefur stjórnarherinn gert árás á borgina á jörðu niðri. Sameinuðu þjóðirnar sögðu á föstudaginn að loftárásirnar og umsátrið um Aleppo væru „glæpir“ og kallað var eftir því að alþjóðasamfélagið myndi binda enda á ástandið. Mið-Austurlönd Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Fregnir hafa borist af hörðum bardögum í austurhluta Aleppo eftir að þriggja daga vopnahléi lauk þar í gærkvöldi. Rússar tilkynntu einhliða vopnahlé í síðustu viku svo hægt væri að flytja særða og veika á brott úr borginni og að íbúar gætu flúið. Rússar segja að vígamenn innan borgarinnar, sem er í haldi uppreisnarmanna að mestu, hafi komið í veg fyrir flótta borgara og að aðstoð hafi borist. Sameinuðu þjóðirnar segjast ekki hafa tekið að flytja neinn frá borginni þar sem ekki var hægt að tryggja öryggi starfsmanna þeirra. Sameinuðu þjóðirnar telja að um átta þúsund uppreisnarmenn séu í borginni auk um 900 vígamanna Nusra front, sem eru hryðjuverkasamtök með tengsl við al-Qaeda.Samkvæmt BBC segja uppreisnarmenn að þeir fáu sem hafi reynt að yfirgefa Aleppo hafi orðið fyrir stórskotaárás og hafi þurft að snúa við. Harðir bardagar hafa geisað í Aleppo frá árinu 2012 og hefur borginni verið skipt á milli stjórnarliða Bashar al-Assad og stuðningsmanna hans annars vegar og uppreisnarmanna hins vegar. Í byrjun september var síðustu birgðaleið uppreisnarmanna lokað og hefur umsátursástand ríkt síðan. Rússar og stjórnarher Sýrlands hafa staðið fyrir umfangsmiklum loftárásum á austurhluta borgarinnar, þar sem uppreisnarmenn ráða ríkjum, undanfarnar vikur og hafa fjölmargir almennir borgarar látið lífið. Þá hefur stjórnarherinn gert árás á borgina á jörðu niðri. Sameinuðu þjóðirnar sögðu á föstudaginn að loftárásirnar og umsátrið um Aleppo væru „glæpir“ og kallað var eftir því að alþjóðasamfélagið myndi binda enda á ástandið.
Mið-Austurlönd Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira