Öll lið búin að tapa og sögulegt jafntefli Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. október 2016 11:00 Sam Bradford, leikstjórnandi Vikings, var í veseni í gær. vísir/getty Gærdagurinn var heldur betur líflegur í NFL-deildinni en eftir stendur að ekkert lið er nú ósigrað í deildinni. Minnesota Vikings var eina taplausa liðið fyrir helgina en liðið fékk á baukinn gegn Philadelphia Eagles. Sá fáheyrði atburður átti sér einnig stað að það varð jafntefli í deildinni. Það kom í leik Arizona og Seattle í nótt. Það var ekki bara að liðin gerðu jafntefli heldur gerðu liðin 6-6 jafntefli sem er ævintýralega lélegt. Sparkarar beggja liða klikkuðu í framlengingunni. Þetta er lægsta stigaskor í framlengdum leik í sögu NFL-deildarinnar. Þetta er líka næstlélegasta stigaskor frá upphafi í sunnudagskvöldleiknum. New England heldur áfram að gera það gott og vann sannfærandi í Pittsburgh. Það munaði þó um það hjá Steelers að leikstjórnandinn Ben Roethlisberger gat ekki leikið vegna meiðsla. Atlanta tapaði í jöfnum leik aðra vikuna í röð og að þessu sinni kastaði liðið nánast frá sér sigri gegn San Diego í frábærum leik.Úrslit: LA Rams-NY Giants 10-17 Cincinnati-Cleveland 31-17 Detroit-Washington 20-17 Jacksonville-Oakland 16-33 Kansas City-New Orleans 27-21 Miami-Buffalo 28-25 NY Jets-Baltimore 24-16 Philadelphia-Minnesota 21-10 Tennessee-Indianapolis 26-34 Atlanta-San Diego 30-33 San Francisco-Tampa Bay 17-34 Pittsburgh-New England 16-27 Arizona-Seattle 6-6Í nótt: Denver - HoustonStaðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Fleiri fréttir United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Sjá meira
Gærdagurinn var heldur betur líflegur í NFL-deildinni en eftir stendur að ekkert lið er nú ósigrað í deildinni. Minnesota Vikings var eina taplausa liðið fyrir helgina en liðið fékk á baukinn gegn Philadelphia Eagles. Sá fáheyrði atburður átti sér einnig stað að það varð jafntefli í deildinni. Það kom í leik Arizona og Seattle í nótt. Það var ekki bara að liðin gerðu jafntefli heldur gerðu liðin 6-6 jafntefli sem er ævintýralega lélegt. Sparkarar beggja liða klikkuðu í framlengingunni. Þetta er lægsta stigaskor í framlengdum leik í sögu NFL-deildarinnar. Þetta er líka næstlélegasta stigaskor frá upphafi í sunnudagskvöldleiknum. New England heldur áfram að gera það gott og vann sannfærandi í Pittsburgh. Það munaði þó um það hjá Steelers að leikstjórnandinn Ben Roethlisberger gat ekki leikið vegna meiðsla. Atlanta tapaði í jöfnum leik aðra vikuna í röð og að þessu sinni kastaði liðið nánast frá sér sigri gegn San Diego í frábærum leik.Úrslit: LA Rams-NY Giants 10-17 Cincinnati-Cleveland 31-17 Detroit-Washington 20-17 Jacksonville-Oakland 16-33 Kansas City-New Orleans 27-21 Miami-Buffalo 28-25 NY Jets-Baltimore 24-16 Philadelphia-Minnesota 21-10 Tennessee-Indianapolis 26-34 Atlanta-San Diego 30-33 San Francisco-Tampa Bay 17-34 Pittsburgh-New England 16-27 Arizona-Seattle 6-6Í nótt: Denver - HoustonStaðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Fleiri fréttir United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Sjá meira