Apple lak óvart myndum af nýrri MacBook Samúel Karl Ólason skrifar 26. október 2016 13:16 Ný MacBook Pro. Tæknirisinn Apple opinberaði nýtt stýrikerfi á mánudaginn sem heitir macOS Sierra 10.12.1. Með tilkynningunni um stýrikerfið nýja fylgdi þó fyrir slysni myndir af nýrri MacBook Pro fartölvu sem kynna á á morgun. Á myndunum má sjá að OLED snertiskjár liggur yfir lyklaborðinu þar sem F-takkarnir ættur að vera. Þá virðist sem að Escape takkinn sé ekki á lyklaborðinu, né takkinn til að kveikja og slökkva á tölvunni. Starfsmenn Macrumors.com fundu myndirnar og birtu áður en þeim var kippt út. Snertiskjárinn er talinn ganga undir nafninu Magic Toolbar og samkvæmt macrumors breytist hann eftir því hvað er á skjánum hjá notendum. Þar að auki er fingrafaraskanni á skjánum, eins og sjá má hér að ofan þar sem notandi er beðinn um að staðfesta kaup með fingrafari sínu. Tækni Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tæknirisinn Apple opinberaði nýtt stýrikerfi á mánudaginn sem heitir macOS Sierra 10.12.1. Með tilkynningunni um stýrikerfið nýja fylgdi þó fyrir slysni myndir af nýrri MacBook Pro fartölvu sem kynna á á morgun. Á myndunum má sjá að OLED snertiskjár liggur yfir lyklaborðinu þar sem F-takkarnir ættur að vera. Þá virðist sem að Escape takkinn sé ekki á lyklaborðinu, né takkinn til að kveikja og slökkva á tölvunni. Starfsmenn Macrumors.com fundu myndirnar og birtu áður en þeim var kippt út. Snertiskjárinn er talinn ganga undir nafninu Magic Toolbar og samkvæmt macrumors breytist hann eftir því hvað er á skjánum hjá notendum. Þar að auki er fingrafaraskanni á skjánum, eins og sjá má hér að ofan þar sem notandi er beðinn um að staðfesta kaup með fingrafari sínu.
Tækni Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira