Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Ritstjórn skrifar 26. október 2016 20:00 Bella Hadid er fyrirsæta ársins samkvæmt GQ. Myndir/Getty Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni sem fer fram í París í lok nóvember. Bella hefur svo sannarlega sigrað tískuheiminn á þessu ári en ásamt því að hafa verið framan á ótal forsíðum þetta árið, þar á meðal Glamour, er hún einnig tilnefnd til bresku tískuverðlaunanna, verið skipuð sem andlit Dior snyrtivörulínunnar og margt fleira. Bella mun stíga í fótspor systur sinnar, Gigi Hadid, sem og vinkonu sinnar Kendall Jenner. Það er greinilegt að Bella er í fullu fjöru hvað farðar fyrirsætuferilinn og það eru engin merki um að hún sé að hægja á sér. Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Fyrirsætur fjölmenntu í eftirpartýið eftir sýningu Victoria´s Secret Glamour Jennifer Lopez og Drake talin vera saman Glamour Eru litaðir augnskuggar málið? Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Marc Jabobs byrjar með látum á Instagram Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour
Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni sem fer fram í París í lok nóvember. Bella hefur svo sannarlega sigrað tískuheiminn á þessu ári en ásamt því að hafa verið framan á ótal forsíðum þetta árið, þar á meðal Glamour, er hún einnig tilnefnd til bresku tískuverðlaunanna, verið skipuð sem andlit Dior snyrtivörulínunnar og margt fleira. Bella mun stíga í fótspor systur sinnar, Gigi Hadid, sem og vinkonu sinnar Kendall Jenner. Það er greinilegt að Bella er í fullu fjöru hvað farðar fyrirsætuferilinn og það eru engin merki um að hún sé að hægja á sér.
Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Fyrirsætur fjölmenntu í eftirpartýið eftir sýningu Victoria´s Secret Glamour Jennifer Lopez og Drake talin vera saman Glamour Eru litaðir augnskuggar málið? Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Marc Jabobs byrjar með látum á Instagram Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour