Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Ritstjórn skrifar 26. október 2016 20:00 Bella Hadid er fyrirsæta ársins samkvæmt GQ. Myndir/Getty Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni sem fer fram í París í lok nóvember. Bella hefur svo sannarlega sigrað tískuheiminn á þessu ári en ásamt því að hafa verið framan á ótal forsíðum þetta árið, þar á meðal Glamour, er hún einnig tilnefnd til bresku tískuverðlaunanna, verið skipuð sem andlit Dior snyrtivörulínunnar og margt fleira. Bella mun stíga í fótspor systur sinnar, Gigi Hadid, sem og vinkonu sinnar Kendall Jenner. Það er greinilegt að Bella er í fullu fjöru hvað farðar fyrirsætuferilinn og það eru engin merki um að hún sé að hægja á sér. Mest lesið Rauði dregillinn var svartur á Bafta Glamour Mikilvægi olnbogans á forsíðu Time Glamour Seiðandi smokeyförðun Glamour Frances Bean Cobain andlit Marc Jacobs Glamour Hedi Slimane tekur sér pásu frá tískuheiminum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fyrsta stiklan frá Girlboss frumsýnd Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Dóttir Jude Law er nýtt andlit Burberry Beauty Glamour Jennifer Aniston skilin Glamour
Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni sem fer fram í París í lok nóvember. Bella hefur svo sannarlega sigrað tískuheiminn á þessu ári en ásamt því að hafa verið framan á ótal forsíðum þetta árið, þar á meðal Glamour, er hún einnig tilnefnd til bresku tískuverðlaunanna, verið skipuð sem andlit Dior snyrtivörulínunnar og margt fleira. Bella mun stíga í fótspor systur sinnar, Gigi Hadid, sem og vinkonu sinnar Kendall Jenner. Það er greinilegt að Bella er í fullu fjöru hvað farðar fyrirsætuferilinn og það eru engin merki um að hún sé að hægja á sér.
Mest lesið Rauði dregillinn var svartur á Bafta Glamour Mikilvægi olnbogans á forsíðu Time Glamour Seiðandi smokeyförðun Glamour Frances Bean Cobain andlit Marc Jacobs Glamour Hedi Slimane tekur sér pásu frá tískuheiminum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fyrsta stiklan frá Girlboss frumsýnd Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Dóttir Jude Law er nýtt andlit Burberry Beauty Glamour Jennifer Aniston skilin Glamour