Trump opnar hótel skammt frá Hvíta húsinu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. október 2016 17:42 Við opnunina. Vísir/Getty Donald Trump hefur í ýmis horn að líta á lokametrum kosningabaráttunnar fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum sem fara fram í næsta mánuði. Hann tók sér þó örlítið hlé frá baráttunni í dag til að opna nýjasta hótelið sitt.Hótelið, sem ber nafnið Trump International Hotel, er í Washington, örskammt frá húsinu sem Trump stefnir á að búa í næstu fjögur árin, Hvíta húsinu. Trump gaf sér tíma til þess að klippa á borðann á opnunarhátíð hótelsins áður en hann hélt til Norður-Karólína þar sem hann hélt kosningabaráttunni áfram. Hillary Clinton, sem á 69 ára afmæli í dag eyddi hins vegar deginum í Flórída, einu af lykilríkjum kosninganna. Samkvæmt nýrri könnun Bloomberg leiðir Trump þar með tveimur prósentustigum. Allar líkur eru þó á því að það verði Clinton sem geri Hvíta húsið að heimili sínu næstu fjögur árin ef marka má kosningaspá tölfræðisíðunnar Five Thirty Eight þar sem sigurlíkur hennar eru metnar yfirgnæfandi. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump segir að Clinton muni hefja þriðju heimsstyrjöldina Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, segir að utanríkisstefna Hillary Clinton vegna Sýrlands muni verja til þess að þriðja heimsstyrjöldin muni brjótast út. 25. október 2016 22:40 Trump „myndi elska“ að slást við Biden Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, sagðist nýverið vilja fara með Trump á „bakvið íþróttahús“. 26. október 2016 14:10 Obama rústaði Donald Trump hjá Jimmy Kimmel Barack Obama, Bandaríkjaforseti, mætti í spjallþátt Jimmy Kimmel í vikunni og tók þátt í lið sem Kimmel kallar Mean Tweets. 25. október 2016 14:30 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Sjá meira
Donald Trump hefur í ýmis horn að líta á lokametrum kosningabaráttunnar fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum sem fara fram í næsta mánuði. Hann tók sér þó örlítið hlé frá baráttunni í dag til að opna nýjasta hótelið sitt.Hótelið, sem ber nafnið Trump International Hotel, er í Washington, örskammt frá húsinu sem Trump stefnir á að búa í næstu fjögur árin, Hvíta húsinu. Trump gaf sér tíma til þess að klippa á borðann á opnunarhátíð hótelsins áður en hann hélt til Norður-Karólína þar sem hann hélt kosningabaráttunni áfram. Hillary Clinton, sem á 69 ára afmæli í dag eyddi hins vegar deginum í Flórída, einu af lykilríkjum kosninganna. Samkvæmt nýrri könnun Bloomberg leiðir Trump þar með tveimur prósentustigum. Allar líkur eru þó á því að það verði Clinton sem geri Hvíta húsið að heimili sínu næstu fjögur árin ef marka má kosningaspá tölfræðisíðunnar Five Thirty Eight þar sem sigurlíkur hennar eru metnar yfirgnæfandi.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump segir að Clinton muni hefja þriðju heimsstyrjöldina Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, segir að utanríkisstefna Hillary Clinton vegna Sýrlands muni verja til þess að þriðja heimsstyrjöldin muni brjótast út. 25. október 2016 22:40 Trump „myndi elska“ að slást við Biden Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, sagðist nýverið vilja fara með Trump á „bakvið íþróttahús“. 26. október 2016 14:10 Obama rústaði Donald Trump hjá Jimmy Kimmel Barack Obama, Bandaríkjaforseti, mætti í spjallþátt Jimmy Kimmel í vikunni og tók þátt í lið sem Kimmel kallar Mean Tweets. 25. október 2016 14:30 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Sjá meira
Trump segir að Clinton muni hefja þriðju heimsstyrjöldina Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, segir að utanríkisstefna Hillary Clinton vegna Sýrlands muni verja til þess að þriðja heimsstyrjöldin muni brjótast út. 25. október 2016 22:40
Trump „myndi elska“ að slást við Biden Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, sagðist nýverið vilja fara með Trump á „bakvið íþróttahús“. 26. október 2016 14:10
Obama rústaði Donald Trump hjá Jimmy Kimmel Barack Obama, Bandaríkjaforseti, mætti í spjallþátt Jimmy Kimmel í vikunni og tók þátt í lið sem Kimmel kallar Mean Tweets. 25. október 2016 14:30