Trump opnar hótel skammt frá Hvíta húsinu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. október 2016 17:42 Við opnunina. Vísir/Getty Donald Trump hefur í ýmis horn að líta á lokametrum kosningabaráttunnar fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum sem fara fram í næsta mánuði. Hann tók sér þó örlítið hlé frá baráttunni í dag til að opna nýjasta hótelið sitt.Hótelið, sem ber nafnið Trump International Hotel, er í Washington, örskammt frá húsinu sem Trump stefnir á að búa í næstu fjögur árin, Hvíta húsinu. Trump gaf sér tíma til þess að klippa á borðann á opnunarhátíð hótelsins áður en hann hélt til Norður-Karólína þar sem hann hélt kosningabaráttunni áfram. Hillary Clinton, sem á 69 ára afmæli í dag eyddi hins vegar deginum í Flórída, einu af lykilríkjum kosninganna. Samkvæmt nýrri könnun Bloomberg leiðir Trump þar með tveimur prósentustigum. Allar líkur eru þó á því að það verði Clinton sem geri Hvíta húsið að heimili sínu næstu fjögur árin ef marka má kosningaspá tölfræðisíðunnar Five Thirty Eight þar sem sigurlíkur hennar eru metnar yfirgnæfandi. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump segir að Clinton muni hefja þriðju heimsstyrjöldina Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, segir að utanríkisstefna Hillary Clinton vegna Sýrlands muni verja til þess að þriðja heimsstyrjöldin muni brjótast út. 25. október 2016 22:40 Trump „myndi elska“ að slást við Biden Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, sagðist nýverið vilja fara með Trump á „bakvið íþróttahús“. 26. október 2016 14:10 Obama rústaði Donald Trump hjá Jimmy Kimmel Barack Obama, Bandaríkjaforseti, mætti í spjallþátt Jimmy Kimmel í vikunni og tók þátt í lið sem Kimmel kallar Mean Tweets. 25. október 2016 14:30 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Donald Trump hefur í ýmis horn að líta á lokametrum kosningabaráttunnar fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum sem fara fram í næsta mánuði. Hann tók sér þó örlítið hlé frá baráttunni í dag til að opna nýjasta hótelið sitt.Hótelið, sem ber nafnið Trump International Hotel, er í Washington, örskammt frá húsinu sem Trump stefnir á að búa í næstu fjögur árin, Hvíta húsinu. Trump gaf sér tíma til þess að klippa á borðann á opnunarhátíð hótelsins áður en hann hélt til Norður-Karólína þar sem hann hélt kosningabaráttunni áfram. Hillary Clinton, sem á 69 ára afmæli í dag eyddi hins vegar deginum í Flórída, einu af lykilríkjum kosninganna. Samkvæmt nýrri könnun Bloomberg leiðir Trump þar með tveimur prósentustigum. Allar líkur eru þó á því að það verði Clinton sem geri Hvíta húsið að heimili sínu næstu fjögur árin ef marka má kosningaspá tölfræðisíðunnar Five Thirty Eight þar sem sigurlíkur hennar eru metnar yfirgnæfandi.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump segir að Clinton muni hefja þriðju heimsstyrjöldina Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, segir að utanríkisstefna Hillary Clinton vegna Sýrlands muni verja til þess að þriðja heimsstyrjöldin muni brjótast út. 25. október 2016 22:40 Trump „myndi elska“ að slást við Biden Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, sagðist nýverið vilja fara með Trump á „bakvið íþróttahús“. 26. október 2016 14:10 Obama rústaði Donald Trump hjá Jimmy Kimmel Barack Obama, Bandaríkjaforseti, mætti í spjallþátt Jimmy Kimmel í vikunni og tók þátt í lið sem Kimmel kallar Mean Tweets. 25. október 2016 14:30 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Trump segir að Clinton muni hefja þriðju heimsstyrjöldina Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, segir að utanríkisstefna Hillary Clinton vegna Sýrlands muni verja til þess að þriðja heimsstyrjöldin muni brjótast út. 25. október 2016 22:40
Trump „myndi elska“ að slást við Biden Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, sagðist nýverið vilja fara með Trump á „bakvið íþróttahús“. 26. október 2016 14:10
Obama rústaði Donald Trump hjá Jimmy Kimmel Barack Obama, Bandaríkjaforseti, mætti í spjallþátt Jimmy Kimmel í vikunni og tók þátt í lið sem Kimmel kallar Mean Tweets. 25. október 2016 14:30