Enn umkomulaus börn í Frumskóginum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 27. október 2016 08:04 Aðstæður í flóttamannabúðunum eru afar slæmar. vísir/epa Enn eru nokkur hundruð flóttamenn í Frumskógar-búðunum svokölluðu í Calais í Frakklandi, sem yfirvöld hafa nú lokað. Þar af eru um eitt hundrað umkomulaus sem skilin hafa verið eftir og þurfa að hafast við undir berum himni. Frönsk yfirvöld tilkynntu í gær að búið væri að rýma búðirnar en hjálparsamtök fullyrða að enn sé fólk í búðunum, þar sem aðstæður eru afar slæmar. Samtökin saka yfirvöld um afskiptaleysi og segjast hafa fundið börnunum skjól í nótt inni í vöruskemmu, en krefjast þess að brugðist verði við. Rýming búðanna hefur tekið afar skamman tíma, en frá því á mánudag hafa tæplega 5.600 einstaklingar verið fluttir í móttökubúðir annars staðar. Inni í þeirri tölu eru 1.500 fylgdarlaus börn, en yfirvöld segjast hafa fundið öllum börnum tímabundinn dvalarstað. Um er að ræða sjálfsprottnar flóttamannabúðir og telja yfirvöld líkur á að hluti íbúanna snúi aftur og komi sér upp tjöldum á ný. Búið er að jafna búðirnar við jörðu en þrátt fyrir það er Frumskógurinn orðinn að einni táknmynd flóttamannavandans sem nú steðjar að. Flóttamenn Tengdar fréttir Átök milli flóttafólks og lögreglu í Calais Til stendur að rífa búðirnar sem gengið hafa undir nafninu Frumskógurinn á mánudaginn. 22. október 2016 22:58 Segja brottflutningi lokið í frumskóginum Flóttafólk hefur þó fengið að snúa aftur í búðirnar í Calais eftir að miklir eldar voru slökktir þar. 26. október 2016 15:32 Frakkar byrjaðir að ryðja Frumskóginn í Calais Flytja á fólkið sem þar dvelur í aðrar búðir í Frakklandi en talið er að um sjö þúsund manns hafist við í Frumskóginum við afar slæman aðbúnað. 24. október 2016 09:41 Kveikt í tjöldum og skýlum í Frumskóginum Sýrlenskur flóttamaður var fluttur á sjúkrahús eftir að gaskútar sprungu í einum brunanum. 26. október 2016 10:27 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Enn eru nokkur hundruð flóttamenn í Frumskógar-búðunum svokölluðu í Calais í Frakklandi, sem yfirvöld hafa nú lokað. Þar af eru um eitt hundrað umkomulaus sem skilin hafa verið eftir og þurfa að hafast við undir berum himni. Frönsk yfirvöld tilkynntu í gær að búið væri að rýma búðirnar en hjálparsamtök fullyrða að enn sé fólk í búðunum, þar sem aðstæður eru afar slæmar. Samtökin saka yfirvöld um afskiptaleysi og segjast hafa fundið börnunum skjól í nótt inni í vöruskemmu, en krefjast þess að brugðist verði við. Rýming búðanna hefur tekið afar skamman tíma, en frá því á mánudag hafa tæplega 5.600 einstaklingar verið fluttir í móttökubúðir annars staðar. Inni í þeirri tölu eru 1.500 fylgdarlaus börn, en yfirvöld segjast hafa fundið öllum börnum tímabundinn dvalarstað. Um er að ræða sjálfsprottnar flóttamannabúðir og telja yfirvöld líkur á að hluti íbúanna snúi aftur og komi sér upp tjöldum á ný. Búið er að jafna búðirnar við jörðu en þrátt fyrir það er Frumskógurinn orðinn að einni táknmynd flóttamannavandans sem nú steðjar að.
Flóttamenn Tengdar fréttir Átök milli flóttafólks og lögreglu í Calais Til stendur að rífa búðirnar sem gengið hafa undir nafninu Frumskógurinn á mánudaginn. 22. október 2016 22:58 Segja brottflutningi lokið í frumskóginum Flóttafólk hefur þó fengið að snúa aftur í búðirnar í Calais eftir að miklir eldar voru slökktir þar. 26. október 2016 15:32 Frakkar byrjaðir að ryðja Frumskóginn í Calais Flytja á fólkið sem þar dvelur í aðrar búðir í Frakklandi en talið er að um sjö þúsund manns hafist við í Frumskóginum við afar slæman aðbúnað. 24. október 2016 09:41 Kveikt í tjöldum og skýlum í Frumskóginum Sýrlenskur flóttamaður var fluttur á sjúkrahús eftir að gaskútar sprungu í einum brunanum. 26. október 2016 10:27 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Átök milli flóttafólks og lögreglu í Calais Til stendur að rífa búðirnar sem gengið hafa undir nafninu Frumskógurinn á mánudaginn. 22. október 2016 22:58
Segja brottflutningi lokið í frumskóginum Flóttafólk hefur þó fengið að snúa aftur í búðirnar í Calais eftir að miklir eldar voru slökktir þar. 26. október 2016 15:32
Frakkar byrjaðir að ryðja Frumskóginn í Calais Flytja á fólkið sem þar dvelur í aðrar búðir í Frakklandi en talið er að um sjö þúsund manns hafist við í Frumskóginum við afar slæman aðbúnað. 24. október 2016 09:41
Kveikt í tjöldum og skýlum í Frumskóginum Sýrlenskur flóttamaður var fluttur á sjúkrahús eftir að gaskútar sprungu í einum brunanum. 26. október 2016 10:27