Arnar Davíð í tíunda sæti eftir fyrsta dag EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2016 16:30 Arnar Davíð Jónsson og Hafdís Pála Jónasdóttir úr KFR. Mynd/Keilusamband Íslands Íslandsmeistararnir Arnar Davíð Jónsson og Hafdís Pála Jónasdóttir úr KFR taka þessa dagana þátt í Evrópumóti landsmeistara í kelu sem fer fram í Olomouc í Tékklandi. Arnar Davíð Jónsson byrjaði mjög vel á fyrsta degi og er hann í tíunda sæti af 40 keppendum. Arnar Davíð var í seinni riðlinum í karlaflokki en spilamennskan í fyrri riðlinum var mjög góð. Arnar byrjaði daginn mjög vel með því að spila fyrst á 267 og hann fylgdi því síðan eftir með 259 og 257. Eftir það dalaði spilamennska Arnars aðeins en allir leikir í dag, fyrir utan sjöunda leik, voru þó mjög ásættanlegir. Dagurinn skilaði Arnari Davíð 1801 sem gera 225,1 að meðaltali en allir keppendur hafa nú lokið 8 leikjum. Á morgun eru leiknir 8 leikir til viðbótar og eftir þá komast sextán efstu keppendurnir áfram í úrslit. Arnar Davíð á því möguleika á því að komast í úrslit Evrópumótsins sem væri frábær árangur hjá stráknum. Hafdís Pála hóf leik í gær á Evrópumótinu og átti erfiðan dag. Eftir ágætis byrjun í fyrsta leik reyndist það sem á eftir kom frekar erfitt. Hafdís var að kasta ágætlega en gekk illa að finna línu og einnig var leifaspilið ekki að ganga nógu vel. Hafdís Pála endaði með 1319 í 8 leikjum sem gera 164,9 að meðaltali sem skilaði henni í sextánda sætinu í sínum riðli. Aðrar íþróttir Mest lesið Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Sport Fleiri fréttir Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjá meira
Íslandsmeistararnir Arnar Davíð Jónsson og Hafdís Pála Jónasdóttir úr KFR taka þessa dagana þátt í Evrópumóti landsmeistara í kelu sem fer fram í Olomouc í Tékklandi. Arnar Davíð Jónsson byrjaði mjög vel á fyrsta degi og er hann í tíunda sæti af 40 keppendum. Arnar Davíð var í seinni riðlinum í karlaflokki en spilamennskan í fyrri riðlinum var mjög góð. Arnar byrjaði daginn mjög vel með því að spila fyrst á 267 og hann fylgdi því síðan eftir með 259 og 257. Eftir það dalaði spilamennska Arnars aðeins en allir leikir í dag, fyrir utan sjöunda leik, voru þó mjög ásættanlegir. Dagurinn skilaði Arnari Davíð 1801 sem gera 225,1 að meðaltali en allir keppendur hafa nú lokið 8 leikjum. Á morgun eru leiknir 8 leikir til viðbótar og eftir þá komast sextán efstu keppendurnir áfram í úrslit. Arnar Davíð á því möguleika á því að komast í úrslit Evrópumótsins sem væri frábær árangur hjá stráknum. Hafdís Pála hóf leik í gær á Evrópumótinu og átti erfiðan dag. Eftir ágætis byrjun í fyrsta leik reyndist það sem á eftir kom frekar erfitt. Hafdís var að kasta ágætlega en gekk illa að finna línu og einnig var leifaspilið ekki að ganga nógu vel. Hafdís Pála endaði með 1319 í 8 leikjum sem gera 164,9 að meðaltali sem skilaði henni í sextánda sætinu í sínum riðli.
Aðrar íþróttir Mest lesið Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Sport Fleiri fréttir Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjá meira
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð