Íslendingar á Twitter óðir í kappræðurnar: „Flugvöllinn úr Vatnsmýri: Já eða nei?“ Stefán Árni Pálsson skrifar 10. október 2016 14:30 Clinton og Trump mættust í nótt. vísir/getty Aðrar kappræður Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, og Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata, í nótt einkenndust af persónulegum árásum og deilum. Tónninn var sleginn strax í byrjun þegar Trump og Clinton tókust ekki í hendur. Voru þetta aðrar kappræðurnar af þremur sem áætlaðar eru. Íslendingar höfðu greinilega mikinn áhuga á kappræðunum og mátti sjá það á Twitter þar sem flestir notuðu kassamerkið #uskos16. Eins og svo oft áður var húmorinn allsráðandi á Twitter og gerðu margir grín að því sem fram fór. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst og þar fyrir neðan má sjá alla umræðuna um kappræðurnar hér innanlands. Summer dreams ripped at the seams but oh those summer nights Tell me more, tell me morepic.twitter.com/6rAKIMix9P— Political Capital (@PoliticalLine) October 10, 2016 Spurning til þín @realDonaldTrump - Flugvöllinn úr Vatnsmýri: Já eða nei? #Debates2016 #uskos16— Orri Freyr Rúnarsson (@OrriFreyr) October 10, 2016 Ó vá það er orðið svo langt síðan línuleg dagskrá færði mér þjóðsönginn í dagskrárlok. Huggulegt. Takk, Trump. #USKos16— Hildur Sverrisdóttir (@hildursverris) October 10, 2016 Ég er bara að horfa á mynd af SDG og gráta úr þakklæti. Hlutirnir gætu verið verri. #uskos16— Pétur M. Urbancic (@PeturMarteinn) October 10, 2016 Alec Baldwin eyðilagði það gjörsamlega að það væri hægt að hlusta á nokkuð af þessu af alvöru #chhhhina #USkos16— Fanney Birna (@fanneybj) October 10, 2016 Hann ruggar sér samt fallega #USkos16— Helgi Seljan (@helgiseljan) October 10, 2016 Þetta er farið að verða ein merkilegasta ljósmynd sem ég hef tekið. #uskos16 pic.twitter.com/PMgQWS0EKR— Sigurjón Guðjónsson (@sigurjon) October 10, 2016 Næst þegar ég fæ stöðumælasekt mun ég halda langa ræðu um ISIS yfir stöðumælaverðinum. #uskos16— Birta Björnsdóttir (@birtabjoss) October 10, 2016 #uskos16 Tweets Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Kanónur í jólakósí Menning Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Fleiri fréttir Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Sjá meira
Aðrar kappræður Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, og Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata, í nótt einkenndust af persónulegum árásum og deilum. Tónninn var sleginn strax í byrjun þegar Trump og Clinton tókust ekki í hendur. Voru þetta aðrar kappræðurnar af þremur sem áætlaðar eru. Íslendingar höfðu greinilega mikinn áhuga á kappræðunum og mátti sjá það á Twitter þar sem flestir notuðu kassamerkið #uskos16. Eins og svo oft áður var húmorinn allsráðandi á Twitter og gerðu margir grín að því sem fram fór. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst og þar fyrir neðan má sjá alla umræðuna um kappræðurnar hér innanlands. Summer dreams ripped at the seams but oh those summer nights Tell me more, tell me morepic.twitter.com/6rAKIMix9P— Political Capital (@PoliticalLine) October 10, 2016 Spurning til þín @realDonaldTrump - Flugvöllinn úr Vatnsmýri: Já eða nei? #Debates2016 #uskos16— Orri Freyr Rúnarsson (@OrriFreyr) October 10, 2016 Ó vá það er orðið svo langt síðan línuleg dagskrá færði mér þjóðsönginn í dagskrárlok. Huggulegt. Takk, Trump. #USKos16— Hildur Sverrisdóttir (@hildursverris) October 10, 2016 Ég er bara að horfa á mynd af SDG og gráta úr þakklæti. Hlutirnir gætu verið verri. #uskos16— Pétur M. Urbancic (@PeturMarteinn) October 10, 2016 Alec Baldwin eyðilagði það gjörsamlega að það væri hægt að hlusta á nokkuð af þessu af alvöru #chhhhina #USkos16— Fanney Birna (@fanneybj) October 10, 2016 Hann ruggar sér samt fallega #USkos16— Helgi Seljan (@helgiseljan) October 10, 2016 Þetta er farið að verða ein merkilegasta ljósmynd sem ég hef tekið. #uskos16 pic.twitter.com/PMgQWS0EKR— Sigurjón Guðjónsson (@sigurjon) October 10, 2016 Næst þegar ég fæ stöðumælasekt mun ég halda langa ræðu um ISIS yfir stöðumælaverðinum. #uskos16— Birta Björnsdóttir (@birtabjoss) October 10, 2016 #uskos16 Tweets
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Kanónur í jólakósí Menning Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Fleiri fréttir Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Sjá meira