Westbrook: Evrópsku liðin tíu sinnum betri en NBA-liðin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2016 23:00 Russell Westbrook. Vísir/Getty Russell Westbrook, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, fékk að kynnast evrópskum körfubolta á þessu undirbúningstímabili en Thunder mætti þá spænsku liðunum Real Madrid og Barcelona. Oklahoma City Thunder tapaði fyrir Real Madrid í framlengingu en vann svo nauman þriggja stiga sigur á Barcelona. Westbrook var með 18 stig og 4 stoðsendingar á 22 mínútum á móti Real Madrid en 12 stig og 5 stoðsendingar á 21 mínútu á móti Barca. Russell Westbrook var sérstaklega hrifinn af sóknarleik spænsku liðanna og hann var líka óhræddur við að hrósa þeim í viðtölum við fjölmiðla. NBA-liðin eru full af frábærum íþróttamönnum sem geta flestir búið sér til sitt skot án mikill vandræða en að mati Westbrook eiga þeir ekki möguleika á að leika eftir liðsamvinnuna í evrópsku liðunum. „Ég held að fólk hér átti sig ekki á því hvað það er að reyna að verjast evrópskum liðum. Sóknarleikur þeirra er tíu sinnum betri en sóknarleikur NBA-liðanna af því að þeir hreyfa sig miklu meira,“ sagði Russell Westbrook. „Leikmennirnir í Evrópu hreyfa sig mun meira en eru ekki eins hæfileikaríkir. Þeir þurfa því að finna aðrar leiðir til að skora,“ sagði Westbrook. Það eru örugglega ekki allir sammála Russell Westbrook en hann hefur þó margt til síns máls. Liðsamvinna hjá evrópsku liðunum er oft mikið augnakonfekt. Þar er minna um háloftabolta og þrumutroðslur en hinsvegar meira um samvinnu á milli allra fimm leikmanna liðsins inn á vellinum. Körfubolti NBA Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira
Russell Westbrook, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, fékk að kynnast evrópskum körfubolta á þessu undirbúningstímabili en Thunder mætti þá spænsku liðunum Real Madrid og Barcelona. Oklahoma City Thunder tapaði fyrir Real Madrid í framlengingu en vann svo nauman þriggja stiga sigur á Barcelona. Westbrook var með 18 stig og 4 stoðsendingar á 22 mínútum á móti Real Madrid en 12 stig og 5 stoðsendingar á 21 mínútu á móti Barca. Russell Westbrook var sérstaklega hrifinn af sóknarleik spænsku liðanna og hann var líka óhræddur við að hrósa þeim í viðtölum við fjölmiðla. NBA-liðin eru full af frábærum íþróttamönnum sem geta flestir búið sér til sitt skot án mikill vandræða en að mati Westbrook eiga þeir ekki möguleika á að leika eftir liðsamvinnuna í evrópsku liðunum. „Ég held að fólk hér átti sig ekki á því hvað það er að reyna að verjast evrópskum liðum. Sóknarleikur þeirra er tíu sinnum betri en sóknarleikur NBA-liðanna af því að þeir hreyfa sig miklu meira,“ sagði Russell Westbrook. „Leikmennirnir í Evrópu hreyfa sig mun meira en eru ekki eins hæfileikaríkir. Þeir þurfa því að finna aðrar leiðir til að skora,“ sagði Westbrook. Það eru örugglega ekki allir sammála Russell Westbrook en hann hefur þó margt til síns máls. Liðsamvinna hjá evrópsku liðunum er oft mikið augnakonfekt. Þar er minna um háloftabolta og þrumutroðslur en hinsvegar meira um samvinnu á milli allra fimm leikmanna liðsins inn á vellinum.
Körfubolti NBA Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira