Neita að verja Abdeslam Samúel Karl Ólason skrifar 12. október 2016 11:45 Salah Abdeslam og Frank Berton, annar lögmanna. Vísir/AFP Lögmenn Salah Abdeslam, eins af árásarmönnunum í París í nóvember í fyrra, eru hættir að verja hann. Lögmennirnir tveir segja að Abdeslam neiti að svara spurningum þeirra og hann vinni ekki með þeim. „Við höldum að muni ekkert tala og hann muni beita rétti sínum til að þaga,“ hefur AFP fréttaveitan eftir Frank Berton, öðrum lögmanninum. „Með tilliti til þeirrar stöðu, hvað getum við gert? Við sögðum frá upphafi að við myndum hætta ef hann vildi ekki tala við okkur.“ Abdeslam er, eins og áður segir, eini eftirlifandi vígamaðurinn sem tók þátt í árásunum þar sem 130 létu lífið. Hann var handsamaður í Belgíu í mars og fluttur til Frakklands í apríl. Síðan þá hefur hann neitað að svara spurningum. Hann hefur einnig sent bréf til yfirvalda þar sem hann segist ekki vilja hjálp lögmanna. Hlutverk Abdeslam í árásunum er ekki ljóst að fullu, en vitað er að hann keyrði þremur mönnum sem sprengdu sig í loft upp við Stade de France. Því næst keyrði hann um götur Parísar áður en hann flúði til Belgíu. Hann sagði rannsakendum að hann hefði einnig ætlað að sprengja sig í loft upp, en hafi snúist hugur. Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Einn árásarmannanna skildi eftir sig yfirlýsingu Mohamed Abrini lofar árásarmennina í París í nóvember og segir þá hetjur. 18. maí 2016 11:30 Abdeslam segist hafa hætt við að sprengja sig upp til að bjarga mannslífum Þetta segir bróðir hans sem heimsótt hefur Salah Abdeslam í fangelsi. 2. apríl 2016 10:53 Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Salah Abdeslam er eftirsóttasti maður jarðkringlunnar þessa dagana en hans er ákaft leitað vegna aðildar sinnar að hryðjuverkaárásunum í París. 23. nóvember 2015 16:30 Abdeslam var á hlaupum frá lögreglu þegar hann var skotinn Búið er að bera kennsl á vitorðsmann hans sem er enn í felum í Brussel. 21. mars 2016 14:00 Segir Abdeslam „þyngdar sinnar virði í gulli“ Salah Abdeslam sýnir samstarfsvilja við rannsókn lögreglu á hryðjuverkaárásunum í París í nóvember. 21. mars 2016 21:46 Salah Abdeslam framseldur til Frakklands Abdeslam er grunaður um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París á síðasta ári. 31. mars 2016 18:06 Salah Abdeslam þögull sem gröfin í réttarhöldum yfir sjálfum sér Lögfræðingur hans segir að hann muni svara spurningum síðar. 20. maí 2016 11:30 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Lögmenn Salah Abdeslam, eins af árásarmönnunum í París í nóvember í fyrra, eru hættir að verja hann. Lögmennirnir tveir segja að Abdeslam neiti að svara spurningum þeirra og hann vinni ekki með þeim. „Við höldum að muni ekkert tala og hann muni beita rétti sínum til að þaga,“ hefur AFP fréttaveitan eftir Frank Berton, öðrum lögmanninum. „Með tilliti til þeirrar stöðu, hvað getum við gert? Við sögðum frá upphafi að við myndum hætta ef hann vildi ekki tala við okkur.“ Abdeslam er, eins og áður segir, eini eftirlifandi vígamaðurinn sem tók þátt í árásunum þar sem 130 létu lífið. Hann var handsamaður í Belgíu í mars og fluttur til Frakklands í apríl. Síðan þá hefur hann neitað að svara spurningum. Hann hefur einnig sent bréf til yfirvalda þar sem hann segist ekki vilja hjálp lögmanna. Hlutverk Abdeslam í árásunum er ekki ljóst að fullu, en vitað er að hann keyrði þremur mönnum sem sprengdu sig í loft upp við Stade de France. Því næst keyrði hann um götur Parísar áður en hann flúði til Belgíu. Hann sagði rannsakendum að hann hefði einnig ætlað að sprengja sig í loft upp, en hafi snúist hugur.
Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Einn árásarmannanna skildi eftir sig yfirlýsingu Mohamed Abrini lofar árásarmennina í París í nóvember og segir þá hetjur. 18. maí 2016 11:30 Abdeslam segist hafa hætt við að sprengja sig upp til að bjarga mannslífum Þetta segir bróðir hans sem heimsótt hefur Salah Abdeslam í fangelsi. 2. apríl 2016 10:53 Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Salah Abdeslam er eftirsóttasti maður jarðkringlunnar þessa dagana en hans er ákaft leitað vegna aðildar sinnar að hryðjuverkaárásunum í París. 23. nóvember 2015 16:30 Abdeslam var á hlaupum frá lögreglu þegar hann var skotinn Búið er að bera kennsl á vitorðsmann hans sem er enn í felum í Brussel. 21. mars 2016 14:00 Segir Abdeslam „þyngdar sinnar virði í gulli“ Salah Abdeslam sýnir samstarfsvilja við rannsókn lögreglu á hryðjuverkaárásunum í París í nóvember. 21. mars 2016 21:46 Salah Abdeslam framseldur til Frakklands Abdeslam er grunaður um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París á síðasta ári. 31. mars 2016 18:06 Salah Abdeslam þögull sem gröfin í réttarhöldum yfir sjálfum sér Lögfræðingur hans segir að hann muni svara spurningum síðar. 20. maí 2016 11:30 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Einn árásarmannanna skildi eftir sig yfirlýsingu Mohamed Abrini lofar árásarmennina í París í nóvember og segir þá hetjur. 18. maí 2016 11:30
Abdeslam segist hafa hætt við að sprengja sig upp til að bjarga mannslífum Þetta segir bróðir hans sem heimsótt hefur Salah Abdeslam í fangelsi. 2. apríl 2016 10:53
Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Salah Abdeslam er eftirsóttasti maður jarðkringlunnar þessa dagana en hans er ákaft leitað vegna aðildar sinnar að hryðjuverkaárásunum í París. 23. nóvember 2015 16:30
Abdeslam var á hlaupum frá lögreglu þegar hann var skotinn Búið er að bera kennsl á vitorðsmann hans sem er enn í felum í Brussel. 21. mars 2016 14:00
Segir Abdeslam „þyngdar sinnar virði í gulli“ Salah Abdeslam sýnir samstarfsvilja við rannsókn lögreglu á hryðjuverkaárásunum í París í nóvember. 21. mars 2016 21:46
Salah Abdeslam framseldur til Frakklands Abdeslam er grunaður um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París á síðasta ári. 31. mars 2016 18:06
Salah Abdeslam þögull sem gröfin í réttarhöldum yfir sjálfum sér Lögfræðingur hans segir að hann muni svara spurningum síðar. 20. maí 2016 11:30