Sömdu fallegt ljóð um Ennis-Hill: "Stolt þjóðar með bros jafn bjart og sólin“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. október 2016 22:15 Jessica Ennis-Hill er elskuð og dáð af Bretum. vísir/getty Eins og Vísir greindi frá í gær er breska sjöþrautadrottningin Jessica Ennis-Hill búin að leggja skóna á hilluna aðeins þrítug að aldri, en þetta tilkynnti hún á Instagram-síðu sinni í gær. Ennis-Hill er búinn að vera á toppnum í frjálsíþróttaheiminum í sjö ár eða síðan hún varð heimsmeistari í sjöþraut í Berlín árið 2009. Hún varð Ólympíumeistari í greininni á heimavelli í Lundúnum 2012 og vann silfur á ÓL í Ríó í sumar. Amazing memories...from my first world title in Berlin 2009 to Rio 2016 I'm so fortunate to have had such an amazing career within the sport I love and this has been one of the toughest decisions I've had to make. But I know that retiring now is right. I've always said I want to leave my sport on a high and have no regrets and I can truly say that. I want to thank my family and incredible team who have spent so much of their time supporting me and enabling me to achieve my dreams. Also a huge thank you to all those people who have supported and followed my career over the years x A photo posted by Jessica Ennis-Hill (@jessicaennishill) on Oct 13, 2016 at 1:17am PDTVefsíða breska ríkisútvarpsins, BBC, kallaði eftir línum frá lesendum sínum um Ennis-Hill í þeim tilgangi að semja fallegt ljóð um frjálsíþróttakonuna. Það heppnaðist mjög vel en úr varð fallegur óður til þessarar mögnuðu íþróttakonu sem eignaðist sitt fyrsta barn fyrir tveimur árum en sneri aftur á keppnisvöllinn í fyrra og varð heimsmeistari í Peking. Við látum vera að þýða ljóðið en það má lesa á ensku hér að neðan.Óður til Jess Jess, much have you travell'd in the realms of gold, You've been an inspiration to those both young and old, Sheffield's finest, a woman of steel, You've shown many an athlete a clean pair of heels. ----- The pride of a nation, you've carried with dignity, And impressed the world with your peerless ability, We've followed your highs, on the edge of our seats, We screamed at the telly - to help you compete. ----- The battles, tears and victories, Your place in Britain's history, Your strength and smiles as bright as the sun, Running with you, we always won. ----- Much have you travell'd in the realms of gold… Your journey is legend which will forever be told. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ólympíumeistari hættir á toppnum Sjöþrautakonan Jessica Ennis-Hill leggur spjótið, kúluna og skóna á hilluna. 13. október 2016 14:30 Mest lesið Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Fótbolti Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Körfubolti Mbappé úr skammakróknum en PSG tókst samt ekki að vinna Fótbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Sjá meira
Eins og Vísir greindi frá í gær er breska sjöþrautadrottningin Jessica Ennis-Hill búin að leggja skóna á hilluna aðeins þrítug að aldri, en þetta tilkynnti hún á Instagram-síðu sinni í gær. Ennis-Hill er búinn að vera á toppnum í frjálsíþróttaheiminum í sjö ár eða síðan hún varð heimsmeistari í sjöþraut í Berlín árið 2009. Hún varð Ólympíumeistari í greininni á heimavelli í Lundúnum 2012 og vann silfur á ÓL í Ríó í sumar. Amazing memories...from my first world title in Berlin 2009 to Rio 2016 I'm so fortunate to have had such an amazing career within the sport I love and this has been one of the toughest decisions I've had to make. But I know that retiring now is right. I've always said I want to leave my sport on a high and have no regrets and I can truly say that. I want to thank my family and incredible team who have spent so much of their time supporting me and enabling me to achieve my dreams. Also a huge thank you to all those people who have supported and followed my career over the years x A photo posted by Jessica Ennis-Hill (@jessicaennishill) on Oct 13, 2016 at 1:17am PDTVefsíða breska ríkisútvarpsins, BBC, kallaði eftir línum frá lesendum sínum um Ennis-Hill í þeim tilgangi að semja fallegt ljóð um frjálsíþróttakonuna. Það heppnaðist mjög vel en úr varð fallegur óður til þessarar mögnuðu íþróttakonu sem eignaðist sitt fyrsta barn fyrir tveimur árum en sneri aftur á keppnisvöllinn í fyrra og varð heimsmeistari í Peking. Við látum vera að þýða ljóðið en það má lesa á ensku hér að neðan.Óður til Jess Jess, much have you travell'd in the realms of gold, You've been an inspiration to those both young and old, Sheffield's finest, a woman of steel, You've shown many an athlete a clean pair of heels. ----- The pride of a nation, you've carried with dignity, And impressed the world with your peerless ability, We've followed your highs, on the edge of our seats, We screamed at the telly - to help you compete. ----- The battles, tears and victories, Your place in Britain's history, Your strength and smiles as bright as the sun, Running with you, we always won. ----- Much have you travell'd in the realms of gold… Your journey is legend which will forever be told.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ólympíumeistari hættir á toppnum Sjöþrautakonan Jessica Ennis-Hill leggur spjótið, kúluna og skóna á hilluna. 13. október 2016 14:30 Mest lesið Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Fótbolti Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Körfubolti Mbappé úr skammakróknum en PSG tókst samt ekki að vinna Fótbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Sjá meira
Ólympíumeistari hættir á toppnum Sjöþrautakonan Jessica Ennis-Hill leggur spjótið, kúluna og skóna á hilluna. 13. október 2016 14:30