Íbúar Mosul óttast ofbeldi Samúel Karl Ólason skrifar 18. október 2016 10:15 Um 30 þúsund hermenn, Peshmerga og fleiri koma að aðgerðunum. Vísir/AFP Fyrsti dagur orrustunnar um Mosul gekk betur en áætlað var upprunalega. Minnst 20 þorp umhverfis borgina hafa verið frelsuð úr haldi ISIS. Hins vegar vara Bandaríkjamenn við því að orrustan muni vera löng og erfið. Um 30 þúsund hermenn, Peshmerga og fleiri koma að aðgerðunum og þar að auki eru um fimm þúsund hermenn frá Bandaríkjunum auk hermanna frá Frakklandi, Bretland og Kanada sveitum Íraks til stuðnings. Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna áætla að um þrjú til fimm þúsund vígamenn ISIS haldi borginni. Þeir hafa kveikt elda í olíulindum umhverfis borgina til að draga úr nákvæmni og tíðni loftárása. Herinn og bandamenn þeirra sækja að Mosul úr suðri, en Kúrdar sækja að borginni úr norðri. Peshmerga sveitir þeirra hafa náð umtalsverðum hluta þjóðvegarins á milli Mosul og Erbil, höfuðborgar sjálfstjórnarsvæðis Kúrda í Írak.Orrustan um Mosul.Vísir/GraphicNewsÍbúar óttaslegnir Búið er að opna símakerfi borgarinnar aftur og geta íbúar Mosul nú verið í sambandi við umheiminn. Írakski herinn hefur sagt að íbúar hafi veitt þeim upplýsingar um staðsetningu vígamanna og fleira. Íbúar eru þó óttaslegnir vegna orrustunnar. Þeir óttast hvernig vígamennirnir munu koma fram við þau og að verða fyrir loftárás. Þá óttast þau hvernig komið verði fram við þau þegar herinn og bandamenn þeirra sækja inn í Mosul. Íbúar Mosul eru að miklum meirihluta súnnítar og óttast þeir að sjítar í hernum og vopnuðum sveitum sem aðstoða herinn muni beita þau ofbeldi, pynta eða myrða þau.Amnesty International hefur skorað á yfirvöld í Bagdad að halda vopnuðum sveitum sjíta fyrir utan borgina. Umræddar sveitir nefnast Popular Mobilization Forces eða PMF og segja mannréttindasamtökin að ríkisstjórn Írak, sem er leidd af sjítum, beri ábyrgð á framferði sveitanna.Iraq forces advance on IS stronghold of Mosul https://t.co/sI8HqhfyzZ pic.twitter.com/y0f8B2J7KA— AFP news agency (@AFP) October 18, 2016 Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Ætla að hrekja Íslamska ríkið frá Mosúl Hjálparsamtök óttast að flóttafólk frá Mosúl muni skipta hundruðum þúsunda. Hernaðurinn stefni meira en milljón manns í hættu. 18. október 2016 06:45 Sækja af fullum krafti að Mosul Helsta vígi ISIS í Írak er umkringt af fjölmörgum fylkingum. 17. október 2016 11:45 Írakskar öryggissveitir á undan áætlun eftir fyrsta dag sóknarinnar að Mosul Um 30 þúsund hermenn úr röðum íraskra öryggissveita, hersveita Kúrda og súnnía hófu sókn sína að Mosul snemma í morgun. 17. október 2016 23:23 Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Fleiri fréttir Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Sjá meira
Fyrsti dagur orrustunnar um Mosul gekk betur en áætlað var upprunalega. Minnst 20 þorp umhverfis borgina hafa verið frelsuð úr haldi ISIS. Hins vegar vara Bandaríkjamenn við því að orrustan muni vera löng og erfið. Um 30 þúsund hermenn, Peshmerga og fleiri koma að aðgerðunum og þar að auki eru um fimm þúsund hermenn frá Bandaríkjunum auk hermanna frá Frakklandi, Bretland og Kanada sveitum Íraks til stuðnings. Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna áætla að um þrjú til fimm þúsund vígamenn ISIS haldi borginni. Þeir hafa kveikt elda í olíulindum umhverfis borgina til að draga úr nákvæmni og tíðni loftárása. Herinn og bandamenn þeirra sækja að Mosul úr suðri, en Kúrdar sækja að borginni úr norðri. Peshmerga sveitir þeirra hafa náð umtalsverðum hluta þjóðvegarins á milli Mosul og Erbil, höfuðborgar sjálfstjórnarsvæðis Kúrda í Írak.Orrustan um Mosul.Vísir/GraphicNewsÍbúar óttaslegnir Búið er að opna símakerfi borgarinnar aftur og geta íbúar Mosul nú verið í sambandi við umheiminn. Írakski herinn hefur sagt að íbúar hafi veitt þeim upplýsingar um staðsetningu vígamanna og fleira. Íbúar eru þó óttaslegnir vegna orrustunnar. Þeir óttast hvernig vígamennirnir munu koma fram við þau og að verða fyrir loftárás. Þá óttast þau hvernig komið verði fram við þau þegar herinn og bandamenn þeirra sækja inn í Mosul. Íbúar Mosul eru að miklum meirihluta súnnítar og óttast þeir að sjítar í hernum og vopnuðum sveitum sem aðstoða herinn muni beita þau ofbeldi, pynta eða myrða þau.Amnesty International hefur skorað á yfirvöld í Bagdad að halda vopnuðum sveitum sjíta fyrir utan borgina. Umræddar sveitir nefnast Popular Mobilization Forces eða PMF og segja mannréttindasamtökin að ríkisstjórn Írak, sem er leidd af sjítum, beri ábyrgð á framferði sveitanna.Iraq forces advance on IS stronghold of Mosul https://t.co/sI8HqhfyzZ pic.twitter.com/y0f8B2J7KA— AFP news agency (@AFP) October 18, 2016
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Ætla að hrekja Íslamska ríkið frá Mosúl Hjálparsamtök óttast að flóttafólk frá Mosúl muni skipta hundruðum þúsunda. Hernaðurinn stefni meira en milljón manns í hættu. 18. október 2016 06:45 Sækja af fullum krafti að Mosul Helsta vígi ISIS í Írak er umkringt af fjölmörgum fylkingum. 17. október 2016 11:45 Írakskar öryggissveitir á undan áætlun eftir fyrsta dag sóknarinnar að Mosul Um 30 þúsund hermenn úr röðum íraskra öryggissveita, hersveita Kúrda og súnnía hófu sókn sína að Mosul snemma í morgun. 17. október 2016 23:23 Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Fleiri fréttir Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Sjá meira
Ætla að hrekja Íslamska ríkið frá Mosúl Hjálparsamtök óttast að flóttafólk frá Mosúl muni skipta hundruðum þúsunda. Hernaðurinn stefni meira en milljón manns í hættu. 18. október 2016 06:45
Sækja af fullum krafti að Mosul Helsta vígi ISIS í Írak er umkringt af fjölmörgum fylkingum. 17. október 2016 11:45
Írakskar öryggissveitir á undan áætlun eftir fyrsta dag sóknarinnar að Mosul Um 30 þúsund hermenn úr röðum íraskra öryggissveita, hersveita Kúrda og súnnía hófu sókn sína að Mosul snemma í morgun. 17. október 2016 23:23