Dóra María: Bý yfir reynslu úr flugfreyjustarfinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. október 2016 13:00 Dóra María Lárusdóttir, leikmaður Vals í Pepsi-deild kvenna, er með íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í Changqing þar sem það tekur þátt í fjögurra þjóða æfingamóti. Fyrsti leikurinn fer fram á fimmtudaginn þegar Ísland mætir gestgjöfum Kína, en Dóra María er ánægð með aðstæðurnar jafnt innan sem utan vallar.Sjá einnig:Elísa: Ótrúlega flott en við þurfum að pissa í holur „Þetta er framar vonum. Maður vissi ekkert alveg við hverju maður átti að búast. Maður var búinn að heyra misjafnar sögur en hótelið er bara fínt og okkur gengur vel að nærast,“ segir Dóra María við heimasíðu KSÍ. Tíu tíma munur er á Changqing og Íslandi en það er ekki eitthvað sem hefur áhrif á Dóru Maríu þó aðrir leikmenn eigi í vandræðum með að jafna sig eftir langt ferðalag. „Ég hef aldrei átt í vandræðum með svefn þannig ég var ekki lengi að ná mér á rétt strik en sumar eru í einhverjum vandræðum,“ segir Dóra María. „Við komum frekar snemma þó sumar séu enn að skila sér. Við sem komum á undan erum búnar að vera hérna í fjóra daga þannig það ætti að skila sér. Svo bý ég náttúrlega yfir flugfreyjureynslunni. Ég er vön því að vera að ferðast fram og til baka með Icelandair til Ameríku,“ segir Dóra María Lárusdóttir. Viðtalið allt má sjá í spilaranum hér að ofan en það hest á 1:13. Íslenski boltinn Fréttir af flugi Tengdar fréttir Elísa: Ótrúlega flott en við þurfum að pissa í holur Stelpurnar okkar eru mættar til Changqing þar sem þær mæta heimakonum á fimmtudaginn. 18. október 2016 12:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sjá meira
Dóra María Lárusdóttir, leikmaður Vals í Pepsi-deild kvenna, er með íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í Changqing þar sem það tekur þátt í fjögurra þjóða æfingamóti. Fyrsti leikurinn fer fram á fimmtudaginn þegar Ísland mætir gestgjöfum Kína, en Dóra María er ánægð með aðstæðurnar jafnt innan sem utan vallar.Sjá einnig:Elísa: Ótrúlega flott en við þurfum að pissa í holur „Þetta er framar vonum. Maður vissi ekkert alveg við hverju maður átti að búast. Maður var búinn að heyra misjafnar sögur en hótelið er bara fínt og okkur gengur vel að nærast,“ segir Dóra María við heimasíðu KSÍ. Tíu tíma munur er á Changqing og Íslandi en það er ekki eitthvað sem hefur áhrif á Dóru Maríu þó aðrir leikmenn eigi í vandræðum með að jafna sig eftir langt ferðalag. „Ég hef aldrei átt í vandræðum með svefn þannig ég var ekki lengi að ná mér á rétt strik en sumar eru í einhverjum vandræðum,“ segir Dóra María. „Við komum frekar snemma þó sumar séu enn að skila sér. Við sem komum á undan erum búnar að vera hérna í fjóra daga þannig það ætti að skila sér. Svo bý ég náttúrlega yfir flugfreyjureynslunni. Ég er vön því að vera að ferðast fram og til baka með Icelandair til Ameríku,“ segir Dóra María Lárusdóttir. Viðtalið allt má sjá í spilaranum hér að ofan en það hest á 1:13.
Íslenski boltinn Fréttir af flugi Tengdar fréttir Elísa: Ótrúlega flott en við þurfum að pissa í holur Stelpurnar okkar eru mættar til Changqing þar sem þær mæta heimakonum á fimmtudaginn. 18. október 2016 12:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sjá meira
Elísa: Ótrúlega flott en við þurfum að pissa í holur Stelpurnar okkar eru mættar til Changqing þar sem þær mæta heimakonum á fimmtudaginn. 18. október 2016 12:00