Eggert Skúlason hefur verið ráðinn sem kosningastjóri Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir komandi þingkosningar.
Eggert greinir frá þessu á Facebook-síðu síðu sinni þar sem hann segir að lífið geti verið litríkt og nú sé það grænt. Vísar hann þar í einkennislit Framsóknarflokksins
„Ég hef áður komið að kosningabaráttu fyrir Sjálfstæðisflokk og Framsókn og einnig unnið með einstaklingum í Samfylkingunni. En þetta verður fjör og stuttur tími. Hlakka til að takast á við þetta verkefni. Eða eins og vinur minn sagði. „Þú ræðst aldrei á garðinn þar sem hann er lægstur.“,“ segir Eggert.
Hann hefur áður starfað sem fréttamaður og almennatengill, en hann lét af starfi sem ritstjóri DV á liðnu sumri.
Eggert ráðinn kosningastjóri Framsóknar í Reykjavík
Atli Ísleifsson skrifar

Mest lesið

Icelandair skrúfar fyrir fría gosið
Viðskipti innlent

Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs
Viðskipti innlent


Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira
Viðskipti innlent


Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri
Viðskipti innlent

Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga
Viðskipti innlent


Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent
Viðskipti erlent

Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár
Viðskipti innlent