Árásarmaðurinn í Brussel ákærður fyrir hryðjuverk Samúel Karl Ólason skrifar 6. október 2016 18:40 Frá vettvangi árásarinnar. Vísir/AFP Maðurinn sem réðst á tvo lögregluþjóna í Brussel í gær og stakk þá hefur verið ákærður fyrir tilraunir til manndráps í tengslum við hryðjuverkastarfsemi. Árásarmaðurinn er 43 ára gamall og heitir Hicham D. bróðir hans Aboubaker D. hefur einnig verið handtekinn. Báðir eru með belgískan ríkisborgararétt.Samkvæmt AFP fréttaveitunni er Hicham D. fyrrverandi hermaður sem hafði farið til Sýrlands til að berjast fyrir vígahópa. Hann var skotinn í fótinn af lögreglu eftir að hafa stungið tvo lögregluþjóna, konu og mann og einnig brotið nefið á einum lögregluþjóni til viðbótar. Næst hæsta viðbragðsstig yfirvalda í Belgíu er enn virkt eftir sjálfsmorðsárásirnar á flugvellinum og í lestarkerfi Brussel í mars. 32 létust í árásunum. Þá réðst maður vopnaður sveðju á tvær lögreglukonur í Charleroi fyrir tveimur mánuðum. Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í Evrópu Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Fleiri fréttir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Sjá meira
Maðurinn sem réðst á tvo lögregluþjóna í Brussel í gær og stakk þá hefur verið ákærður fyrir tilraunir til manndráps í tengslum við hryðjuverkastarfsemi. Árásarmaðurinn er 43 ára gamall og heitir Hicham D. bróðir hans Aboubaker D. hefur einnig verið handtekinn. Báðir eru með belgískan ríkisborgararétt.Samkvæmt AFP fréttaveitunni er Hicham D. fyrrverandi hermaður sem hafði farið til Sýrlands til að berjast fyrir vígahópa. Hann var skotinn í fótinn af lögreglu eftir að hafa stungið tvo lögregluþjóna, konu og mann og einnig brotið nefið á einum lögregluþjóni til viðbótar. Næst hæsta viðbragðsstig yfirvalda í Belgíu er enn virkt eftir sjálfsmorðsárásirnar á flugvellinum og í lestarkerfi Brussel í mars. 32 létust í árásunum. Þá réðst maður vopnaður sveðju á tvær lögreglukonur í Charleroi fyrir tveimur mánuðum.
Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í Evrópu Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Fleiri fréttir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Sjá meira