Varar við gereyðingu Aleppo Samúel Karl Ólason skrifar 6. október 2016 20:01 Hermenn sækja fram í Aleppo. Vísir/AFP Staffan de Mistura, erindreki Sameinuðu þjóðanna varðandi Sýrlandi, varaði í dag við því að gereyðing Aleppo væri möguleg. Hann kallaði eftir því að Rússar og stjórnarherinn hætti árásum sínum á borgina og bauðst jafnvel til að fylgja vígamönnum þaðan persónulega.Bashar al-Assad, forseti Sýrlands, hefur í kjölfarið gefið út að leggi mennirnir niður vopn sín, megi þeir yfirgefa borgina. Hins vegar verði árásum á hann ekki hætt. Harðir bardagar geysa nú í borginni á milli fylkinga og hefur stjórnarherinn sótt fram.Mistura sagði í dag að hermenn stjórnarhersins hafi setið um borgina í mánuð. Matvæli og aðrar nauðsynjar eru af skornum skammti þar. „Staðreyndin er sú að eftir tvo til tvo og hálfan mánuð verður austurhluti Aleppo rústir einar ef fram heldur sem horfir. Þúsundir borgarar, ekki hryðjuverkamenn, munu láta lífið og fjölmargir munu særast,“ sagði Mistura. Rússar og stjórnarherinn hafa haldið því fram að þeir séu að gera árásir gegn samtökunum Jabhat Fateh al-Sham, sem gengu undir nafninu Nusra front áður en þeir slitu formlegum tengslum við al-Qaeda.Mistura segir hins vegar að af um átta þúsund vopnuðum mönnum í Aleppo, séu um 900 meðlimir JFS. Hundruð hafa látið lífið í austurhluta borgarinnar þar sem uppreisnar- og vígamenn ráða ríkjum. Um 275 þúsund almennir borgarar eru á svæðinu. Uppreisnarmennirnir segjast þó ekki ætla að yfirgefa borgina og segja tilboð Assad vera gabb. Í samtali við Reuters fréttaveituna segir talsmaður Fastaqim, uppreisnarhóps sem er með menn í Aleppo, að Aleppo sé sérstök. Þeir geti ómögulega gefist upp. Bandaríkin hafa einnig vafasemdir um tilboð Assad. Josh Earnest, talsmaður Barack Obama, segir fáránlegt að stjórnarherinn gefi nú í skyn að þeim sé nú annt um almenna borgara. Mið-Austurlönd Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sjá meira
Staffan de Mistura, erindreki Sameinuðu þjóðanna varðandi Sýrlandi, varaði í dag við því að gereyðing Aleppo væri möguleg. Hann kallaði eftir því að Rússar og stjórnarherinn hætti árásum sínum á borgina og bauðst jafnvel til að fylgja vígamönnum þaðan persónulega.Bashar al-Assad, forseti Sýrlands, hefur í kjölfarið gefið út að leggi mennirnir niður vopn sín, megi þeir yfirgefa borgina. Hins vegar verði árásum á hann ekki hætt. Harðir bardagar geysa nú í borginni á milli fylkinga og hefur stjórnarherinn sótt fram.Mistura sagði í dag að hermenn stjórnarhersins hafi setið um borgina í mánuð. Matvæli og aðrar nauðsynjar eru af skornum skammti þar. „Staðreyndin er sú að eftir tvo til tvo og hálfan mánuð verður austurhluti Aleppo rústir einar ef fram heldur sem horfir. Þúsundir borgarar, ekki hryðjuverkamenn, munu láta lífið og fjölmargir munu særast,“ sagði Mistura. Rússar og stjórnarherinn hafa haldið því fram að þeir séu að gera árásir gegn samtökunum Jabhat Fateh al-Sham, sem gengu undir nafninu Nusra front áður en þeir slitu formlegum tengslum við al-Qaeda.Mistura segir hins vegar að af um átta þúsund vopnuðum mönnum í Aleppo, séu um 900 meðlimir JFS. Hundruð hafa látið lífið í austurhluta borgarinnar þar sem uppreisnar- og vígamenn ráða ríkjum. Um 275 þúsund almennir borgarar eru á svæðinu. Uppreisnarmennirnir segjast þó ekki ætla að yfirgefa borgina og segja tilboð Assad vera gabb. Í samtali við Reuters fréttaveituna segir talsmaður Fastaqim, uppreisnarhóps sem er með menn í Aleppo, að Aleppo sé sérstök. Þeir geti ómögulega gefist upp. Bandaríkin hafa einnig vafasemdir um tilboð Assad. Josh Earnest, talsmaður Barack Obama, segir fáránlegt að stjórnarherinn gefi nú í skyn að þeim sé nú annt um almenna borgara.
Mið-Austurlönd Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sjá meira